Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 33 FRÉTTIR Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 20.-27. nóvember: Mánudagur 21. nóvember. Erindi um umhverfismál kl. 17.15 í stofu 158 í húsi verkfræðideildar á Hjarðarhaga 2-6. Einar B. Páls- son verkfræðingur flytur erindið: Matsatriði í umhverfismálum. Allir velkomnir. Þriðjudagur 22. nóvember. Málstofa í stærðfræði. Jakob Yngvason flytur erindið: Útbreiðslu- hraði áhrifa í atómkerfi Fermis. Gamla loftskeytastöðin kl. 10.30 f.h. Miðvikudagur 23. nóvember. Háskólatónleikar í Norræna hús- inu kl. 12.30-13. Hilmar Jensson, rafgítar, Pétur Grétarsson, víbra- fónn og slagverk og Matthías Hemstock, trommur, flytja frum- samin verk. Föstudagur 25. nóvember. Dr. Gunnalug Einarsdóttir, Holl- ustuvemd ríkisins, flytur fyrirlestur á vegum Efnafræðiskorar sem nefn- ist: Notkun ósóneyðandi efni á ís- landi og Montreal-bókunin um efni sem rýra ósónlagið. Stofa 158, VR II, kl. 12.10. Laugardagur 26. nóvember. Dagskrá á vegum Stofnunar Sig- urðar Nordals. Dr. Jónas Kristjáns- son, dr. Gunnar Karlsson og dr. Gunnar Harðarsson flytja erindi um Sigurð Nordal, verk hans og áhrif. Þorleifur Hauksson, cand. mag., les úr áður óbirtu verki Sigurðar, Frag- menta ultima. Norræna húsið kl 14. Allir velkomnir. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI.: í Tæknigarði 21. og 22. nóvem- ber kl. 8.30-12.30. Útboð og eftir- lit með verkefnum á tölvusviði. Leið- beinendur: Daði Örn Jónsson deild- arstjóri og Jóhann Gunnarsson deildarstjóri. í Tæknigarði 21., 24. og 24. nóv. kl. 9-16: Námskeið um líkamsmat fyrir hjúkmnarfræðinga. Umsjón: Asta Thoroddsen hjúkrunarfræð- ingur. I Tæknigarði 21.-23. nóv. kl. 12.30-16: Ástandsgreining með sveiflumælingum. Leiðbeinandi: Magnús Þór Jónsson dósent. I Tæknigarði 21. nóv. kl. 13-16 og 22. nóv. kl. 8.30-12.30: Sam- skipti og stjórnun breytinga — hag- nýt atriði. Leiðbeinandi: Þórður S. Óskarsson vinnusálfræðingur. í kennslustofu menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 21. nóv. ■ AÐALFUNDUR Stefnis, fé- lags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, var haldinn 23. sept- ember sl. Formaður Stefnis er Svavar Halldórsson, varaformað- ur Orri Björnsson, ritari Einar Þór Harðarsson og gjaldkeri Bergþór Jóhannesson. kl. 13-18 og 22. nóv. kl. 8.30- 12.30: Byijendanámskeið um bók- hald í BÁR-ET til stjórnunar og eftirlits. Leiðbeinendur: Starfsfólk launaskrifstofu ríkisins. í Tæknigarði 22. og 25. nóv. kl. 13-18: Áhættugreining (HACCP). Leiðbeinendur: Örn Tryggvi John- sen verkfræðingur og Haukur Al- freðsson rekstrarverkfræðingur. í Tæknigarði 22.-24. nóv. kl. 16-19: Útflutiþngur: Fjármögnun og trygging fyrir greiðslum. Leið- beinendur: Halldór S. Magnússon, Eggert Ágúst Sverrisson, Steinþór Pálsson, Agnar Kofoed-Hansen, Haukur Bjömsson og Finnur Svein- bjömsson. í Tæknigarði 23. og 24. nóv. ki. 8.30- 16: Vörustjórnun: Tækifæri til að auka arðsemi í rekstri. Leið- beinendur: Ingvar Kristinsson og Óskar B. Hauksson verkfræðingar. í Tæknigarði 24.-26. nóv. kl. 16-19: Skiptastjóm í þrotabúum. Umsjón: Andri Árnason hrl. og Kolbrún Sævarsdóttir hdl. í Tæknigarði 24. og 25. nóv. kl. 8.30- 12.30: Uppsetning WWW- þjóna á Internetinu. Leiðbeinendur: Heimir Þór Sverrisson verkfræðing- ur og Ari Jóhannesson tölvunar- fræðingur. Í ráðstefnusal B á Hótel Sögu 24. nóv. kl. 8.30-16. Umferðarmál — nýjungar og framtíðarhorfur. Leiðbeinandi: Björn Ólafsson verk- fræðingur. FELAGASAMTOK - TONLISTARFOLK SAMSTARF UM BYGGINGU Karlakór Reykjavíkur auglýsir eftir samstarfsaðilum um byggingu og rekstur á húsi við Skógarhlíð í Reykjavík. Húsið hentar vel fyrir félags- og menningarstarfsemi. Grunnflötur hússins er 512 m2, kjallari 326 nr og innri svalir 77 m2. Aðalsalur hússins er með sviði og tekur allt að 400 manns í sæti Þegar er búið að steypa upp kjallara, gólf og útveggi á húsinu. Ahugasamir aðilar hafl samband við Bjarna Reynarsson, formann kórsins, í síma 621362. Karlakór Reykjavíkur Fra 25. nóvember, Jólahlaðborð í hddeginu og á kvöldinfram til 22. desember Njotið aðventunnar með okkur a Hotel Loftleiðum. Jolasöngvar og lifandi tónlist hljóma alla daga og skapa hina réttu jólastemningu Jolaheimur Hotel Loftleiða er fyrir pig og alla fjölskylduna. SCANDIC LOfTLEIÐlfl Jólaheimur út afjyrir sig Borðapantanir í símum 22321 eða 627575. Matargestir eru sjálfkrafa þátttakendur íferðahappdrcetti. Arnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 20. ágúst sl. í Monterey, Califor- níu, brúðhjónin Jónína Sigurð- ardóttir og Bradley Skaggs. Þau era búsett í San Francisco, Califomíu. 50 % fyFSLATIVR © 1994 Farcus Cartoons/Dislributed by Umversal Press Syndicate j, )/i$ át&Ujyn Föharujrrv qg Uutam þa& ■S&n* sparzist ganga, tii yktar ''

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.