Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kt. 20.00: mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. ( dag kl. 14, uppselt, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningartfma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningatima). Stóra sviðið kl. 20.oo: • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 26/11 - fim. 1/12. mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Fim. 24/11, uppseft, - mið. 30/11, laus sæti, - lau. 3/12, 60. sýning. Ath. fáar sýningar eftir. mVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sæti laus, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið ki. 20.30: mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce I kvöld - fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýn. lýkur í desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: mSANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. I kvöld, uppselt, - fös. 25/11 - lau. 26/11. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta._ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fös. 25/11. fös. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Þri. 22/11, fim. 24/11. Síðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 25/11, lau. 26/11, fös. 2/12, lau. 3/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld uppselt, mið. 23/11 uppselt, fim. 24/11, sun. 27/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir i síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjlöf! Greiðslukortaþjónusta. KatfiLeíkhúsiðl Vesturgötu 3 I IILADVAKI’ANIIM Boðið í leikhús — með Bryn/u oa Erlingi aukasýning í kvöld allra síðasfa sýning Eitthvað ósagt ——— aukasýning 25. nóv. r Sápa ------------ aukasýning 27. nóv. Litill leikhúspakki Kvöldverður oa leiksýning aðeins 1400 Rr. á mann. Barinn og eldhúsið _____opið eftir sýningu. H Leiksýningarhefjastkl. 21.00 Q F R Ú EMILÍ A ■ l e . K H U Sl KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. f kvöld uppselt, mið. 23/11 uppselt, fös. 25/11 fáein sæti laus, sun. 27/11, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum í símsvara. Leikbrúðuland Jólasveinar einn og átta Sýning í dag kl. 15.00. Næstu sýningar: Laugardag 26. nóv. (á ensku), sunnudag 27. nóv., laugardag 3. des., sunnudag 4. des. Aðeins þessar sýningar. Sýningar hefjast kl. 15.00. Miðasala opnar kl. 13.00. Sími 622920. Sýnt í íslensku óperunni. Fös. 25/11 kl. 24. Lau. 26/11 kl. 20, örfá sæti laus. Lau. 26/11 kl. 23. Bfóðum fyrirteekjum, skólum og stsrri hópwm ufslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrlr sýningu. Miöapantanir í símum 11476 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum f er faekkandi! LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu Fös. 25/11 kl. 20:30. Lau. 26/11 kl. 20:30. Miöasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Efnileg supermódel ► Sunna Þorsteinsdóttir og Tryggvi Björnsson urðu hlut- skörpust í „Ungingamódel- keppninni 1994-5“ sem fram fór í Tunglinu á fimmtudagskvöld. Milli 30 og 40 keppendur tóku þátt og var keppni hörð og tví- sýn og húsið troðfullt. I öðru sæti hjá stelpunum varð íris Pétursdóttir, þriðja Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir, fjórða Arn- dís Hulda Óskarsdóttir og fimmta Sóley Krisfjánsdóttir. Annar hjá strákunum varð Leó Guðmundsson og þriðji Ingi Sturluson. Meðal margra vinninga sem komu upp úr hattinum má nefna aðalvinninginn, tveggja ára módelsamning hjá Módel’79. Á litmyndinni eru sigurvegararnir með bros á vör, en á hinum myndunum má sjá þau Sunnu og Tryggva „að störfum". j 2000 tonna ferlíki EINHVER dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið upp á síðkastið er „Waterworld" sem Kevin Reyn- olds leikstýrir, en með aðalhiutverkið fer Kevin Costner. Kostnaðaráætlun myndarinnai’ er upp á 100 milljónir dollara, eða hátt í sjö milljarða króna, Myndin sem gerist á 26. öldinni er í nokkurs konar Mad Max stíl, og hafa heimskautin bráðnað og kaffært allt land á jörðinni. Costner leikur einf- ara sem á milli þess sem hann er aö bjarga heimin- um leitar verðmæta á hafsbotni, en allt niður í ómerkilegan plastúrgang er mikils virði á þeim tíma. Hin raunverulega stjarna myndarinnar er þó'sagt vera rúmlega tvö þúsund tonna ferlíki úr stáli og plasti á stærð við knattspyrnuvöll, sem byggt hefur verið á pöllum undan strönd Hawaii. Þetta er sagð- ur vera hinn mesti ruslahaugur og er heimkynni jarðarbúa sem eftir lifa. LANDSLIÐSMAÐURINN ungi, Sigurður Matt- híasson, var mættur ásamt foreldrunum, Matt- híasi Sigurðssyni og Selmu Skúladóttur, mági sínum, Leifi Arasyni, og systur, Ragnhildi. Vinsæl leikkona ►TARA Fitzgerald sló í gegn í myndinni Sirens og leikur aðal- hlutverkið í væntanlegri mynd sem nefnist „A Man of No Importance". Þar leikur hún ólofaða og óf- ríska stúlku sem heillar bældan almenningsvagna- bílstjóra sem leikinn er af Albert Finney. Til að flækja söguna enn frek- ar gerist hún í ír- landi snemma á sjö- unda áratugn- um þegar „fullirbátsf- armar af stúlkum fóru um hver vikulok til Brighton i fóstureyðingar," segir Fitzgerald. „Ef komst upp um þær beið þeirra hræðilega refsing." SJÁLFSTÆÐISMENNIRNIR Sigurgeir Þor- geirsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráð- herra, og Guðmundur Jónsson, formaður LH, í góðri sátt við framsóknarmanninn Svein- björn Eyjólfsson. Gegnt þeim sitja eiginkon- urnar, Vildís Bjarnadóttir, Þuríður Yngva- dóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. HEIÐURSGESTUR og ræðu- maður kvöldsins, Ellert Schram, forseti ÍSÍ, í góðum félagsskap Einars Ragnars- sonar, stjórnarmanns í HÍS, og formannsins, Jóns Alberts Sigurbjörnssonar. Uppskeruhátíð ►HESTAMENN héldu uppskeruhátíð á föstudagskvöld í síðustu viku þar sem þeir fjölmenntu. Veislustjóri var Krist- inn Hugason hrossaræktarráðunautur og auk þess voru fjölmörg skemmtiat- riði á boðstólum. Má þar nefna þátt hagyrðinga úr röðumhestamanna og grinarann Hermann Árnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.