Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREIIMAR Svar til Alfreðs Þorsteinssonar RAÐNINGAR í Ráð- húsi Reykjavíkur að undanförnu bera með sér ný og vafasöm vinnubrögð. R-listinn hefur ákveðið að virkir starfsmenn vinstri flokkanna skuli nú ráðnir þar til starfa. Hér eru staðreyndirnar: Ráðin hefur verið sérstök aðstoðarkona borgarstjóra, Kristín Árnadóttir, sem er fyrr- um starfsmaður Kvennalistans. Einar Örn Stefánsson er ný- ráðinn umsjónarmaður Árni Sigfússon andi forsætisráðherra. Til stendur að ráða í nýtt starf fram- kvæmdastjóra menn- ingar- og félagsmála, framkvæmdastjóra at- vinnu- og ferðamála- stofu, ferðamálafull- trúa, og upplýsinga- og menningarfulltrúa. Með R-listanum streymir nú inn ný gerð af starfsmönnum eins og sést á upptalning- unni hér að framan. Hér er um að ræða virka starfsmenn vinstri flokkanna eða með fréttabréfi borgarinnar en hann var kosningastjóri R-listans. Hans- ína Einarsdóttir, frambjóðandi Kvennalistans á Vesturlandi, var ráðin atvinnuráðgjafi. Ráðinn var úttektarstjórinn Stefán Jón Haf- stein, sem var kosningaráðgjafi R- iistans. Nú er ráðinn borgarritari, Helga Jónsdóttir, framsóknarkona, sem er fyrrverandi aðstoðarkona Steingríms Hermannssonar, þáver- forsvarsmanna þeirra. Til að koma þeim fyrir eru embættismenn sem fyrir eru „aftengdir", eins og borg- arstjóri hefur kallað það, eða reknir. í sumum löndum þykir sú aðferð sjálfsögð að með nýjum valdhöfum komi inn þeirra eigin starfslið, oft starfsmenn stjórnmálaflokkanna. Þetta kerfi er R-listinn augljóslega að taka upp, þó undir fölsku flaggi „faglegra" vinnubragða. Það er Það er alvarlegt mál ef forsvarsmenn R- listans krefjast þess, segir Arni Sigfússon, að pólitískir aðstoðar- menn vinstri flokk- anna verði starfandi í Ráðhúsinu, löngu eftir að R-listinn er allur. sjálfgefið að þeir sem þannig eru ráðnir munu fara út úr Ráðhúsinu um leið og R-listinn missir meirihlut- ann. Það er alvarlegt mál ef forsvars- menn R-listans ætla að krefjast þess að þessir pólitísku aðstoðarmenn úr vinstri flokkunum verði starfandi í Ráðhúsinu löngu eftir að R-listinn hefur tvístrast, ella muni farið í kjör- klefana og þeir reknir sem kunni að styðja Sjálfstæðisflokkinn. Þessu hótar Álfreð Þorsteinsson, fulltrúi framsóknar í R-listanum, í fyrir- spurnarformi til mín í Morgunblað- inu 31. mars sl. Höfundur er oddvití sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Fer barnið þitt í dauða- herbergið? VITA foreldrar framhaldsskólanem- enda að skemmtanir skólanna eru með þeim ósköpum að lögreglan verður oft að hafa af- skipti af þeim? Vita foreldrar að margir nemendur á skólaböllum lenda í svokölluðum dauðaher- bergjum þar sem þeim er hjúkrað sem missa meðvitund sakir ofur- ölvunar? Vita foreldrar að oft Valdimar Jóhannesson sig inni á salernum á þessum böllum? Vita foreldrar að kennarar hafa oft eng- in afskipti af nemend- um á þessum böilum nema til málamynda, drekka jafnvel með nemendum eins og gerðist í nóvember sl. á skemmtun Mennta- skólans í Reykjavík þar sem nemendur og kennarar báru með sér vín inn í borðhaldið á Hótel íslandi? kemur til illvígra átaka á böllunum þar sem jafnvel hnífum er beitt? Vita foreldrar að börnum þeirra bjóðast ýmis önnur eiturefni en landinn iliræmdi fyrir þessi böll? Vita foreldrar að jafnvel má reikna með að einhveijir nemendur sprauti Bændafundur í Kjós . m BM__________________________... « - > ; I Framsögumenn: Árni M. Mathiesen alþingismaður: Staða landbúnaðarins í dag. Kristján Oddsson, bóndi á Neðra Hálsif Nýsköpun í landbúnaði. Baldvin Jónsson verkefnisstjóri: Lífrænn landbúnaður - markaðstækifæri á nýjum forsendum. í dag kl. 14:00 verður haldinn opinn fundur um málefni bænda í Félagsgarði í Kjós. Fjallað verður um framtíðarmöguleika íslensks landbúnaðar á tímum mikilla breytinga. Brýnasta verkefnið í íslenskum landbúnaði í dag er nýsköpun og erlend markaðssókn með áherslu á hreinleika og hollustu afurðanna. Með aðild íslands að nýjum GATT-samningi hafa flest innflutningshöft á land- búnaðarafurðir verið afnumin. Hver er staða íslensks landbúnaðar við þessar aðstæður? Komdu og kynntu þér framtíðarsýn sjálfstæðismanna fyrir íslenskan landbúnað. Fundurinn er öllum opinn. BETRA ÍSLAND D Vita foreldrar að skólameistarar ábyrgjast með undirskrift undir leyfisbeiðni til lögreglu, að dansleik- ir séu einungis fyrir nemendur við- komandi skóla, kennara og gesti þeirra? Vita foreldrar að oft er ekkert eftir þessu farið enda þekkja kenn- arar, skólameistari eða fulltrúar hans ekki nema brot gestahópsins? Vita foreldrar að skóladansleikir eru oft vettvangur fyrir ýmsa sem vilja leita lags við skólanema (aðal- lega við stúlkurnar) svo sem fylgi- fiska hljómsveita og annað sukklið, svokallaða „vini“ dyravarða hús- anna? Vita foreldrar að sumir veitinga- staðir bjóða börnum niður í 15-16 ára aldur upp á fordrykki með veit- ingum tengdum dansleikjum skól- Vita foreldrar, að sá sem kaupir áfengi fyrir barnið sitt, spyr Valdi- mar Jóhannesson, hef- ur sömu lagalega stöðu og sprúttsali? anna þó að ekki megi veita ungling- um yngri en tvítugum áfenga drykki? Vita foreldrar að skólarnir leyfa nemendum oft að fara í einkasam- kvæmi í miðri skemmtun til að þeir geti hellt sig fulla áður en þeir koma aftur? Vita foreldrar að allt að 80 manna gæslulið þarf á skóladansleiki til að leita vínfanga og annarra fíkniefna á börnunum við innganginn, hjúkra þeim sem illa eru á sig komnir vegna vímuefnaneyslu í dauðaherbergjum, þrífa ælu og fjarlægja teppi og lausamuni svo þeir skemmist ekki? Vita foreldrar að dauðadrukknum nemendum er hleypt inn á skóla- dansleiki og að ruslatunnur eru hafðar við innganginn til að taka við tómum landabrúsum og vín- flöskum sem tæmdir eru í biðröð- inni? Vita foreldrar að hljómsveitir græða hundruð þúsunda króna á einu svona skólaballi og veitinga- húsin geta haft í tekjur allt að millj- ón króna á einu skólaballi? Vita foreldrar að sá sem kaupir áfengi fyrir bamið sitt hefur sömu lagalegu stöðu og sprúttsali og fyr- ir það er hægt að dæma þá til allt að fjögra ára fangelsisvistar sam- kvæmt 65. gr. laga um vernd barna og ungmenna? Þetta ættu allir foreldrar að vita. Er ekki kominn tími til þess að for- eldrar heiji afskipti af framhalds- skólunum? Skólamir ráða greinilega ekki við hlutverk sitt án afskipta foreldra. Foreldrafélög þarf að stofna við framhaldsskólana til þess að tryggja að starf skólanna standi undir lágmarkskröfum og veita þeim aðhald. Höfundur er framkvæmdastjóri Stöðvum unglingadrykkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.