Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1995 47 DAGBÓK I VEÐUR 10. MAÍ Fjara m Fióa m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.18 3,1 8.44 1,1 14.59 3,1 21.12 1,1 4.31 13.23 22.17 21.54 ÍSAFJÖRÐUR 4.12 1,6 10.45 0,4 17.07 1,5 23.14 0,4 4.16 13.29 22.45 22.01 SIGLUFJÖRÐUR 0.16 0,4 6.30 1,0 12.53 0,3 19.21 1,0 3.57 13.11 22.27 21.42 DJÚPIVOGUR 5.37 0,7 12.01 1,6 18.11 0,6 3.58 12.53 21.51 21.24 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/S]ómælingar íslands) -Q-í T * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað .......... & & & Rigning r? Sk Slydda ý Slydduél Snjókoma Él Jbt Vir stc vin er Vindórin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður or 2 vindstig. é é é Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlít á c VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir sunnanverðu Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 1.038 mb hæð og heldur vax- andi 1.035 mb hæð yfir Norðaustur-Græn- landi. Spá: Norðlæg átt, kaldi norðaustanlands þeg- ar líður á daginn en annars hægari. Við norð- austurströndina má búast við smáslydduéljum eða skúrum en þurru veðri í innsveitum. Sunn- anlands og vestan verður áfram víðast léttskýj- að. Hiti 4 til 10 stig yfir hádaginn, hlýjast í innsveitum suðvestanlands en hiti nálægt frostmarki að næturlagi, einkum um landið norðan- og vestanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag og föstudag: Hægviðri eða norð- austan gola. Skýjað með köflum við austur- ströndina, þokubakkar við norðurströndina, en annars yfirleitt bjart veður. Hiti 3 til 7 stig að deginum, en víða hætt við næturfrosti. Sunnudag og mánudag: Lítur út fyrir norð- austan strekking og rigningu öðru hverju við austur- og suðausturströndina, en þurrt og sums staðar bjart veður annars staðar. Áfram talsverður hitamunur dags og nætur, einkum um landið vestanvert. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandshafi er nærri kyrrstæð, en hæðin yfir NA-Grænlandi er heldur vaxandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 léttskýjað Glasgow 12 úrk. í grennd Reykjavík 6 hálfskýjað Hamborg 11 skúr á síð. klst. Bergen 12 skýjað London 45 skýjað Helsinki 9 léttskýjað Los Angeles 11 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 alskýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 16 hálfskýjað Madríd 23 skýjað Nuuk 2 skýjað \ Malaga 25 léttskýjað Ósló 13 skýjað Mallorca' 27 léttskýjað Stokkhólmur 9 skýjað Montreal 12 heiðskírt Þórshöfn 5 alskýjað New York 13 skýjað Algarve 21 þokumóða Orlando 23 alskýjað Arnsterdam 10 skúr París 16 hálfskýjað Barcelona 26 léttskýjað Madeira 21 skýjað Berlín 13 skýjað Róm 21 heiðskírt Chicago 11 alskýjað Vín 18 léttskýjað Feneyjar 22 þokumóða Washington 13 skýjað Frankfurt 13 skúr á síð. klst. Winnipeg 8 mistur Spá gltotgnttftUiftifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 alda, 4 undir eins, 7 61, 8 fugls, 9 tek, 11 gler, 13 fjall, 14 tuskan, 15 frá, 17 nisk, 20 blóm, 22 endar, 23 urg, 24 dreg í efa, 25 kaka. Lóðrétt: 1 dregur upp, 2 látin, 3 nákomin, 4 görn, 5 grotta, 6 þvaðra, 10 veinar, 12 þrif, 13 bók- stafur,15 trjástofn, 16 auðugan, 18 nói, 19 braka, 20 afkvæmi, 21 músarhyóð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gikkshátt, 8 eljan, 9 rímur, 10 náð, 11 tinna, 13 apann, 15 kyrru, 18 halur, 21 nýr, 22 stund, 23 orður, 24 linnulaus. Lóðrétt: - 2 iðjan, 3 kanna, 4 herða, 5 tomma, 6 heit, 7 grun, 12 nær, 14 púa, 15 kost, 16 rausi, 17 undin, 18 hroll, 19 liðnu, 20 rýrt. í dag er miðvikudagur 10. maí, 130. dagur ársins 1995. Eldaskil- dagi. Orð dagsins er: Takið umfram allt skjöld trúarinnar, sem þér getið slökkt með öll hin eldlegu skeyti hins vonda. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Reykjafoss og Kapitan Bogomilov. Stella Polux fór. Múla- foss var væntanlegur af ströndinni og í dag eru væntanlegir Goðafoss og Bakkafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Ýmir og Lómur af veiðum. Santa fer fyrir hádegi og Reksnes kemur. Mannamót Gerðuberg. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 helgistund í umsjón sr. Hreins Hjartarsonar. Eftir hádegi er spila- mennska, ijölbreytt föndur og keramik. (Efes. 6, 16.) söngfélagar velkomnir. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jónasson. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi sem er öllum opinn. Kripa- lujoga kynnt. Uppl. veita Hrefiia í s. 73379 og Guðrún Lilja í s. 679827. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Farið í ferðalag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samverustund kl. 13-17. Akstur. Föndur, spil, léttar leikfimiæf- ingar, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn. Kaffi- veitingar. Föndur- kennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- messa kl. 18.05. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Selljarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Aflagrandi 40. Öll starfsemi fellur niður eftir hádegi á fimmtu- dag vegna uppsetningar handavinnusýningar. Gjábakki. í dag mið- vikudag er opið hús eftir hádegi. Um kl. 14.30 kemur hópur frá Vestur- götunni undir stjóm Amhildar Jónsdóttur og les valið efni eftir Einar Benediktsson. Dagskrá 12. maí er komin upp á töflu í anddyri Gjá- bakka. Byijað er að af- greiða miða á leikrit eldri borgara „Fullveld- isvofuna" í Gjábakka. Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Kvenfélagið Keðjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Skráning í vorfagnað. Tekið við umsóknum í sumarbústað og óvænt skemmtiatriði. Gigtarfélag íslands. Samtök áhugafólks um Lúpus, rauða úlfa, halda fræðslufund í húsnæði Gigtarfélags íslands, Ármúla 5, á morgun fimmtudag kl. 20.30. Kristinn Tómasson, geð- læknir, ræðir um Lúpus og andlega líðan. Neskirkja. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgrímskirkja. Há- degisbænir kl. 12 á veg- um HM95. Opið hús fyr- ir aldraða kl. 14. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbænir og fhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 670110. Hafnarfjarðarkirkja. Háteigskirkja. Kvöld- Kyrrðarstund kl. 12. bænir og fyrirbænir í Léttur málsverður á eft- dag kl. 18. ir í Vonarhöfn. Eldaskildagi í DAG er eldaskildagi. í Sögu daganna seg- ir: „Á eldaskildaga var landeigendum og prestum skilað fé sem leiguliðar eða sóknar- börn höfðu haft í eldi fyrir þá um veturinn. Elstu varðveittu heimiidir um eldaskildaga og prestlamb eru frá öndverðri 18. öld en sennilegt er að eldaskildagi sé mun eldri.“ Upphaflega var dagsetningin valin þar sem gjafatími væri almennt úti og sauðburður ekki hafinn. Prestlambið var oft kallað hey- tollur. „Oft var eldaskildaginn bændum nokk- urt áhyggjuefni. Þeir voru ábyrgir fyrir því að skila jafnmörgu og helst jafngóðu fé og þeir höfðu tekið í fóður um haustið.“ Þá var bændum nokkurt metnaðarmál að eldisfé þeirra liti vel út um vorið, en því var ekki alltaf að heilsa sakir heyskorts. Eru ýmsar sagnir, kátlegar eða átakanlegar, um að fé kæmi lélega fóðrað úr eldinu og um viðbrögð eigenda. Sagt er uin Jóhann stóra sem um 1800 bjó á Skáldssstöðum í Eyjafirði að hann kæmi vor eitt prestslambi í rekstur til sóknar- prests síns. Skrifaði hann vísu þessa á spjald sem hann festi á milli horna gemlingsins: Á Skáldsstöðuin eg hef dvalið alla þessa vetrartíð, mig hefur Jóhann illa alið, úti er loksins þetta strið.“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Ucykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, frðttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. MARBERT snyrtiv'órukijnning Ný töskusending. á morgun, fimmtudaginn 11. maí, frá k[. 14-18. 1 20% Snyrti- og gjafavöaiverslun. kynningarafsíáttur. Háaleitisbraut 58-60, sími 81 3525.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.