Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Gott veitingahús Vorum að fá í einkasölu glæsilegan veitingastað á Reykjavíkursvæðinu. Hér er um að ræða vandaðan nýlegan veitingastað með frábæra staðsetningu. Staðurinn er með vínveitingaleyfi og er fyrsta flokks í alla staði. Hér er einstakt tækifæri á ferðinni. Fyrirtækjasalan - Skipholti 50b, símar: 551 -9400 og 551 -9401, fax: 562-2330. MINNIIMGAR HAKON KRISTINSSON -4- Hákon Kristinsson fæddist • í Haga í Holtum 17. nóvem- ber 1928. Hann lést 23. maí sl. Stjörnusteinar 22 - Stokkseyri Vorum aö fá í sölu þetta snotra einbýli sem gengur undir nafninu Setberg. Eignin getur verið heilsárshús eða sumarbústaður. Stór lóð. Fast verð 1.650 þús. staðgreitt. Þingholt sími 568 0666 MIG LANGAR til að skrifa fáein minningarorð um Hákon frænda minn. Er ég sit hér við skrifborðið fljúga minningar um huga minn um hinn bamgóða Konna í Kefla- vík. Það var eftirminnilegt að koma þangað sem ungur drengur og ég man hvað ég hlakkaði alltaf til að heimsækja Konna og Hafdísi á þeirra fallega heimili. Móttökumar voru mjög góðar og það var spenn- andi fyrir ungan strák að fá sæl- gæti sem alltaf virtist vera nóg af. Ég man vel eftir því þegar ég kom inn í Stapafell. Þar var allt fullt að hlutum sem var hægt að leika sér með. Mér fannst þessi staður vera hinn fullkomni heimur ungs drengs og ég man að ég ósk- aði mér að ég ætti heima þar. Þessi fullkomni heimur sem birtist mér ungum var lífstarið hans Konna. Hann byggði upp stórt og t Við þökkum alla þá einlægu samúö, hlýju og vináttu sem okkur hefur verið sýnd við andlát og útför ástkærs eigin- manns míns, föður, tengdaföður og afa, JÓHANNESAR INGÓLFSSONAR skipstjóra, Látraströnd 28, Seltjarnarnesi. Gyða Ásdís Sigfúsdóttir, Ingólfur Jóhannesson, Hulda Kristín Jóhannesdóttir, Jóhannes Jökull Jóhannesson, Sigrún Jóhannesdóttir, tengdadætur og barnabörn. FASTEIGNASALA Fjarðargata 17 SÍMI 565-2790 FAX 565-0790 Opnum nýja skrifstofu þriðjudaginn 6. júní á Fjarðargötu 17, Hafnarfirði, jarðhæð. Gula húsið við hliðina á nýja miðbænum. Erum með fjöida eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Brekkugata — laus. Glæsil. 100 fm efri 3érh. fb. .r öll endum. Nýjar Innr. og parket. Fallegt litaýnl. Mögul. á bilak. Laus atrax. V. 8,5 m. Einbýli - raðhús Öldugata Hellisgata. Talsv. endurn. 96 fm parh. á þremur hæðum. Nýl. gler, hlti, rafm., gólfefni, innr., klæðning að utan og þak. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 7,6 millj. Miövangur — skipti. Talsvertend- urn. 150 fm raðhús ésamt 38 fm bllsk. Park- et. 4 svefnherb. Mögul. á sólskála. Góð eign I góðu viðhaldi. Verð 12,9 millj. Jófriöarstaöavegur — gott 134 fm eldra parhús á tveimur hæöum. Húsið er talsvert endurn. og I góðu viðhaldi. Verö 7,9 millj. Bæjargil Gbæ — nýtt. Vandað 151 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr byggt 1986. Góðar innr. Stór herb. Björt og rúmg. eign. Áhv. veðd. 5 miilj. Verð 13,5 millj. Lindarberg — nýtt. Nýl. 251 fm parh. á tveimur hæðum ásamt risi og innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Áhv. góð lán. Skipti mögul. Verð 14,3 millj. Klukkuberg - skipti. Glæsilegt fultbúlð 230 fm parhús m. innb. bflsk. Fallegar Innr. Parket. Fráb. útsýni og staðsetning. Skipti mögul. Góö áhv. lán. Verð 15.9 mllij. Flókagata - skipti. Góð 125 fm efri sórh. ásamt 25 fm bilsk. í góðu þrlbýli. Nýl. gler, þak, klæðning. Skipti mögul. á mlnni eign. Verð 9,5 millj. Ásbúðartröð - 2 fb. Falleg 157 fm neðri sórhæð ásamt 16 fm herb. 30 fm sóríb. 28 fm bílsk. Samt. 231 fm í góðu tvíb. Vönduð og fullb. eign. Áhv. góð lán. Lindarhvammur. Góð 101 fm neðri sórhæð í góðu tvíb. Góð staðsetn. Gott útsýni. Verö 8,2 millj. Breiðvangur. Talsvert endurn. 109 fm 4ra-5 herb. íb. í góðu fjölb. Suðursv. Allt nýtt á baöi. Áhv. góð lán 3,2 millj. Verö 8,5 millj. Sunnuvegur. Góð 110 fm neöri sér- hæð í góðu steinh. íb. er talsv. endurn. Nýl. eldhinnr., gler o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,8 millj. Vallarbarö. Nýl. 118 fm hæð og ris í litlu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verö 8,4 millj. Hörgsholt. Falleg 111 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Fullbúin eign. Suðursv. Bfll upp í útborgun. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 8,7 millj. Alfaskeið — hagst. verö. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. Bflskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð Ásbúðartröö - laus. Góð 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staösetn. Verð 6,8 millj. Bárugrandi - Rvik. Góð 3ja herb. ib, ásamt stæði i bilskýli. Áhv. húsnl. ca 5 m. Mikið endurnýjað einb. á þremur hæðum, samtals 152 fm, á góðum stað undir Hamr- inum. Verð 11,9 millj. Suðurholt. Nýl. 162 fm einb. með innb. bilsk. Húsið er fullb. að utan en ekki fullb. aö innan. Áhv. húsbr. 5,8 millj. Skipti mögul. Verð 11,9 millj. Einiberg. Nýl. 143 fm einb. ásamt 35 fm innb. bílsk. Húsið er nánast fullb. að utan sem innan. Parket og flisar. Stór horn- lóð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 13,9 millj. Greniberg — nýtt. Mjög vandað 107 fm fullb. einb. Sérsm. innr. Vandaðar flísar og parket. 50 fm bilsk. Sólskáli. Skipti mögul. Áhv. góð lán 8,4 millj. Suöurgata 11 — sýslu- mannshúsíð. Glæsil. eldra timburh. ó tveimur hæðum samt. 317 fm. Húsiö stendur á nýjum steyptum kj. og er mjög mikiö endurn. Mögul. 2 fb. Laust strax. Þverholt — Keflavík. Rúmg. og vandað einb. ásamt 58 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Verð 11,5 millj. Norðurvangur. Mjög gott 138 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Tölu- vert endurn. Góð staðsetn. I botnlanga vlð hraunjaðarinn. Svöluhraun. Gott 132 fm endaraðh. ásamt 33 fm bílsk. Húsið stendur innst í botnlanga með góðri suðurlóð. Laust fljótl. Verð 12,8 mlllj. Staðarhvammur. Vorum að fá í oinkasölu glæsil. 260 fm andaraðh. á besta stað í Hvömmunum. Fráb. útsýni. Verö 15,7 millj. Hellisgata. Gott f 54 fm einb. á tveim- ur hæðum ásamt hluta í kj. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Verð 8,5 millj. Garðavegur. Mjög vandað og fullb. 251 fm parh. á eftirsóttum stað. Húsið er steinst. og timburkl. Vandaðar innr., parket og flísar. Mögul. aukafb. Arkarholt — Mos. Rúmg. mikið endurn. einb. ásamt tvöf. bílsk. á góöum stað. Sólskáli, heitur pottur o.fl. Skipti á dýrara-ódýrara I Hafnarfirði eða Garðabæ. Klausturhvammur. Fallegt276fm raðh. á tveimur hæðum og hluta í kj. ásamt 30 fm bífskúr. Falleg fullb. eign. Skiptl mögul. á mlnni elgn. Verð 15,0 millj. Klettaberg - Setbergs- land. Mjög vönduð 162 Im 6 herb. ib. ásamt 28 fm bítskúr i 4ra íb. „8tallahúsl". Allt sér. Vandaðar Innr. Parket, flisar, rúmg. herb. Toppeign. Verð 12,5 millj. Grenigrund — Kóp. Góö 104 fm 4ra herb. ib. ásamt bílsk. i góðu fjórbýli. Sérlnng. Parket og flís- ár. Verð 8,8 mlllj. Öldugata — laus. Gott 130 fm oinb. kj., hæð og ris é géðum stað undlr Hamrlnum. Góð lóö. Mlkl- ir mögul. Laust strax. Hrafnhólar - Rvík. 4ra herb. 99 fm ib. á 2. hæö i litlu fjölb. á8amt 26 fm bílekúr. Fróbært verð 6,9 millj. Hjallabraut. Góð 97 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og máluöu fjölb. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Hátröö — Kóp. Mikiö endurn. rishæð í tvíb. ásamt bílsk. Áhv. 3,8 millj. V. 7,1 m. 2ja herb. Mýrargata — skipti. Rúmg. og björt 87 fm 2ja herb. íb. á jaröh. í þríbýli. Sórinng. Skipti mögul. ó stærri eign. Áhv. byggsj. 2,5 milij. Verö 6,5 miiij. Miðvangur. Falleg endurn. íb. á 8. hæö í lyftuh. Nýl. eldh., allt á baöi, parket, gler o.fl. Verð 5,7 millj. Vallarbarð. Falleg og vönduö 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaöar innr. Áhv. góö'lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Arnarhraun. Góö talsv. endurn. 2ja herb. íb. á jaröh. í góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góö lán 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Laufvangur - laus strax. Góö 66 fm 2ja herb. íb. á góðum stað. Þvhús og búr í íb. Gott gler, góð sameign. Verö 5,7 millj. Nýbyggingar Klukkuberg. 4ra herb. íb. með sér- inng. á fráb. útsýnisst. Fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Lækkað verð 7,2 millj. Mögul. á bilsk. eða stæði I bílgeymslu. 4ra herb. og stærr Austurgata. Talsvert endurn. ca 113 fm hæö og óinnr. ris. Húsiö er einangrað og klætt aö utan og íb. mikið endurn. Nýir gluggar, gler, hiti, rafmagn o.fl. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. Hringbraut. 4ra herb. íb. i litlu fjölb. ásamt bílsk. Rólegur og góður staöur. Skipti á stærra á svipuöum slóðum kemur til greina. Verð 8,6 millj. Lindarberg. Vorum að fá I einkasölu stóra og rúmg. efri sórhæð ásamt tvöf. bllsk. á mjög góðum út- sýnisst. Eignin er ekki fullb. on vel Ibhæf. Verð 13,5 millj. Eyrarholt. Nánast fullb. 168 Im hæð og ris. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni elgn. Verð 11,5 millj. 3ja herb. Hólabraut. Góð talsv. endurn. 83 fm Ib. á jarðh. í litlu fjölb. Nýl. gler, klæöning o.fl. Ahv. húsbr. 3,6 mlllj. Verð 6,3 millj. Suðurvangur. Falleg talsv. endurn. 3ja herb. íb. í göðu fjölb. Nýl. eldhinnr. Park- et. Flísar o.fl. Suðursv. Verð 7,2 millj. Ölduslóð — nýtt. Mjög góð og end- urn. sérhæð í þríb. Nýjar innr., parket, flísar o.fl. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 6,3 millj. Arnarhraun — gott verð. Tals- vert endurn. 3ja herb. endaíb. í litlu fjölb. Nýl. innr., parket, gler o.fl. Ath. verð kr. 5,9 mlllj. Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. Sumarhús Borgarfjörður Brekkugata — laus. Glæsil. 3ja- 4ra herb. efri sérh. ásamt bílsk. fb. er öll endurn. Nýtt þak, parket, flísar, baðherb. o.fl. Mögul. á bílsk. Lækkað verð 8,8 mlllj. If Fellegur sumarbústaður um 40 fm og 60 fm verönd. Fullb. að utan og nánast fullb. að innan i landi Sveinatungu. Kalt vatn. Fráb. útivistarst. Verð 3,7 millj. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. lasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 653155. KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræðingur, heimas. 654615. öflugt fyrirtæki með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar. Ég man hvað Konni var góður við okkur systkinin í Skarði. Þessi þægilega og smá stamandi rödd sem var svo róandi og þetta fallega bros sem var innilegt og hlýtt. Ég mun minnast Konna sem góða og skemmtilega frændans sem var svo gjafmildur við okkur krakkana, en aldrei var komið frá Keflavík nema með einhveija gjöf í farangrinum. Konni, þín er sárt saknað, en minningarnar lifa og þannig lifir þú í huga ungs manns sem er að fara að takast á við lífið, líflð sem þér tókst svo vel að fara í gegnum. Heimilisfólkið í Skarði þakkar líf og störf góðs frænda og vinar. Sendi innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldunnar með sálminum fagra eftir séra Matthías. Ó þá náð að eiga Jesú einkavin í hverri þraut. Ó, þá heill að halla mega höfði sínu’ í Drottins skaut. Ó, það slys því hnossi’að hafna, hvílíkt fár á þinni braut, ef þú blindur vilt ei varpa von og sorg í Drottins skaut. Ef vér berum harm í hjarta, hiyggiiega dauðans þraut, þá hvað helst er Herrans Jesús hjartans fró og líknar skaut. Vilji bregðast vinir þínir, verðirðu’ einn á kaldri braut, flýt þér þá að halla’ og hneigja höfuð þreytt í Drottins skaut. (Matthías Joch.) Guðni Kristinsson yngri, Skarði. Trésmíðavélar Vegna mikiliar sölu á nýjum vélum höfum við fengið inn notaðar vélar: Plötusög SCM Sl 320 3200 mm sleöi Plötusög Kamro 2600 mm sleöi Plötusög Kamro 3000 mm sleði Plötusög SCM Sl 15 1700 mm sleði Sög & fraes Casadei 900 mm sleði Afréttari 350X2500 mm Casadei Pykktarhefill 500 mm SCM S50 Kantlímingarvél IDM Mlgnonette Lfmvals FIN 1300 2 rúll Spónasög Moldov 2-4 pokar Hvaleyrarbraut 18-24 220 Hafnarfirði Sími. 565 5055 ELDRI BORGARAR IDOLOBA • Gcgn köldum fótum og höndum. • Bætir minni og einbeitingu. • Styrkir blóðrásina. • Vinnur gegn ýmsum kvillum sem stafa út frá lélegri blóðrás. Kynning í Háaleitis Apóteki þriðjudaginn 6. júní kl. 13.00 - 17.00 Lyfjafræðingur gefúr ráðleggingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.