Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NELL HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Liam NEESON Jessica LANGE ... en umfrarT1 tXSZ&mesSZ „Rob sker tlskoga11®? dgnunglega... W* 3o%indsson *• Guðlaugur í 140 min. . É Stórstjarnan Liam Neeson (Listi Schindlers) og Óskarsverðlaunahafinn Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie) fara með aðalhlutverkin í þessari mögnuðu stórmynd. Með önnur hlutverk fara John Hurt (Elephant Man), Tim Roth og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STAR TREK: KYNSLÓÐIR M'ÍJ, u! iSiiílcfi Í;||||||!!j!!!||l!l||ll SKÓGARDÝRIÐ ★ ★★★ X-IÐ 'J£<r*r 4 J STOKKSVÆÐIÐ ^ p, Sýnd kl. 11.10. Síðustu sýningar. ZONE Sýnd kl. 11. Biia Síðustu sýningar. DAUÐATAFLIÐ Ein stórkostlega geimævintýramynd allra tíma sem hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og fengið afbragðs aðsókn um allan heim. Frábærspennumynd með stórkostlegum tæknibrellum. Sýnd kl. 5f 9 og 11.15. J Zti Sýnd kl. 5 og 7. Siðustu sýningar. höfuð uppúr ! f fl Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Bffs ,, r ! S' 'S% * jj[ . , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýnlngar. Sjáið grínmyndina frábæru BRUÐKAUP MURIEL í bíókynningartímanum í Sjónvarpinu um helgina Engar 11 sýningar laugardag fyrir hvítasunnu. Lokað hvítasunnudag. Venjulegar sýningar annan í hvítasunnu. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sagabíó sýnir Brady-fj ölskylduna SAGABÍÓ hefur hafið sýningar á fjölskyldumyndinni „The Brady Bunch Movie“ eða Brady-fjölskyld- an. Myndin fjallar um Brady-fjöl- skylduna fijálslyndu sem aflaði sér geysilegra vinsælda með uppátækj- um sínum og frjálslyndi í amerísku sjónvarpi á áttunda áratugnum. Enn sem fyrr býr fjölskyldan í úthverfi Los Angelesborgar. Nú hafa rólegheit úthverfanna vikið fyrir mikilli glæpaöldu og tíðarand- inn er allur annar. En mitt í þessu öllu saman býr Brady-ijölskyldan enn í sátt og samlyndi og hjá henni hefur í raun ekkert gerst. Brady- fjölskyldan er hallærisleg og henni er alveg sama. ák. %J _ ~ \ ■* % ^ Leikstjóri myndarinnar er Betty Thomas og aðalhlutverkin eru í höndum Shelley Long, Cary Cole og Michael McKean. Stigaskór með, fóðri Stærðir 30—42 Verð frá kr. 2.490 SKÆÐI SKO GLUGGINN KRINGLUNNI8-12 S. 689345 Rsykjavlkurvogl 50 - Sfml 654275 bBÚð MILANO LAUGAVEGI 61-63, SÍMI 10655 Kátir voru karlar SIGURSTEINN Gíslason getur ekki leynt gleði sinni. TVEIR fyrrverandi liðsmenn ÍA, Karl Þórðar- son og Guðbjörn Tryggvason. Þegar lokaundirbúningur íslandsmótsins í knatt- spyrnu fór fram og allt lagt undir til að árangur geti orðið sem bestur hafa liðin sjálfsagt haft hvern sinn sið til þess. íslandsmeistararnir frá Akranesi, sem hafatitil að veija, brugðu út af hefðbundinni leið í undirbún- ingi og fóru í sjóferð ásamt mökum og börnum og var tækifærið notað til að renna fyrir fisk og allir virtust skemmta sér vel. Afli var ágætur og þegar í land var komið sá veitingahúsið Langisandur um að matreiða aflann og gera úr honum dýrindis krás- ir sem hópurinn síðan sá um að gera skil. Akurnes- ingar hafa á undanförnum árum lagt mikið upp úr samskiptum leikmanna og fjölskyldna þeirra á leik- tímabilinu sem eykur samheldni hópsins og á örugg- lega sinn þátt í velgengni liðsins á síðustu árum. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson SIGURÐUR Jónsson og Kolbrún Hreinsdóttir, eiginkona hans, sem fagnar góðri veiði. TElkNlMYNPASAMkíEPPIMl MEPAL PARNA (fsedd 1983 eða sfðar) í tilefni af 120 ára afmæli sínu hefur Thorvaldsensfélagið ákveðið að efna til teiknimyndasamkeppni um gerð myndar á jólamerki félagsins árið 1996. cJólamerkin hafa komiö út síðan 1913 og hafa flestir af ástsælustu myndlistarmönnum þjóöarinnar átt myndir á jólamerkjum félagsins. Myndum skal skilað í þeirri stærö sem þátttakendur sjálfir kjósa. Þeim skal skilað í verslun Pennans, myndlistardeild, Hallarmúla 2, 108 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 16. júní, ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri (framlengdur frestur).. Fyrstu verðlaim veröa kr. 25.000 í Gullbók frá Búnaðarbankanum. Þá fá höfundar 5 hestu myndanna úttekt á myndlistarvörum frá Pennanum aö fjárhæö kr. 5.000 hver. Thorvaldsensfélagið Austurstræti 4 I ($)BÚNAÐARBANKINN -Trauslur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.