Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ODAUÐLEG AST 4 S.% Mbi. |m/v\0KJaL * BeLoVeD * Sýnd kl. 6.55 og 9. B.i. 12. VINDAR FORTIÐAR LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.45, 6.55 og 9. ★ ★★72 S. V. Mbl. ★★★★ Har. J. Alþbl. ★★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K. DV. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar. Verð 39.90 mínútan.Sími 904 1065. BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN 1 A% h Íbl. -i- M i LEGg^Dá^ oftfieFALL Sýnd kl. 4.45 og 11.15. b.í. 16. Síðasta sýningarhelgi. EXOTICA FORSYNING A MANUDAGSKVOLD KL. 11.15 Sigling og veiðiskapur á afmælinu í TILEFNI af því að Aðalheiður Konráðsdóttir og Brynja Björk Harðardóttir áttu afmæli í vik- unni sem leið fóru stúlkurnar sem tóku þátt í Fegurðarsam- keppni íslands í skemmtisiglingu um borð í Andreu síðastliðið föstudagskvöld í boði Tunglsins. Þar spreyttu fegurðardísirnar sig á sjóstangaveiði, auk þess sem þær þáðu léttar veitingar. Morgunblaðið/Halldór BRYNJA Björk skrifar í gestabók sem veitingastjóri Tunglsins, Georg Georgiou, heldur á. AFMÆLISBARNIÐ Aðalheiður og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir Ungfrú Island bregða á leik. SM SAMBim ~rrrn o^-c FRUMSYNING: BRADY FJOLSKYLDAN mmm jhh rnm aiin airan an aiij “Síaiiafií/ |S| ■™llöElEillilMPfllllflllfilfiillílll "ÍSlilSilíllliPIlMlélICI ”1111118 Jj% DNiTto intírnationai pictures -IKIPXI ilölMUIH iíUI HsWCfiJIIB iviBnun® (SLrmiHXii: IKI1Í5111 M', llllflll 'Wf Frumsýnd mánudag í SAGABÍÓI kl. 3, 5, 7, 9 og 11. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii Hallærislegasta fjölskylda sem sögur fara af er komin til íslands! JHE BRADY BRUNCH" er frábær grínmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum þegar hún var frumsýnd í febrúar s.l. og er vinsælasta grínmynd ársins þar vestra! Komdu í heimsókn til Brady fjölskyldunnar og þú munt liggja í hláturskasti... svo lengi sem þú ert ekki skyldur þeim! ‘ ðalhlutverk: SHELLEY LONG, GARY COLE, | MICHAEL McKEAN og JEAN SMART. Framleiðandi: ALAN LADD, jr. Leikstjóri: BETTY THOMAS. I Leikstjóri mánaðarins! Til hamingju! Leikstjóri maímánaöar er: Lina Guðnadóttir, Esjugrund 39, 270 Kjalarnesi. Hún hlýtur áprentaðan leikstjórastól að gjöf. í hverjum mánuði sem keppnin stendur yfir verður dreginn út af handahófi „leikstjóri mánaðarins“. Allir sem senda inn efni fá sent viðurkenningarskjal. í haust verða bestu mjólkurauglýsingarnar valdar. Veitt verða verðlaun í hverjum árgangi keppenda, 10-20 ára. Verðlaunin verða 10 glæsilegar myndbandstökuvélar frá Sharp Takiö þátt 1 keppninni! Þátttökuseðlar með öllum upplýsingum liggja frammi á næsta sölustað mjólkurinnar. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.