Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegt timburhús í Gamla bænum VIRÐULEG og glæsileg timburhús í Gamla bænum eru alltaf eftirsótt og þó sér í lagi, ef þau eru með fallegum garði. Hjá Fasteigna- markaðnum er nú til sölu húseignin Þingholtsstræti 28. Húsið er jarð- hæð (kjallari) og tvær hæðir sam- tals að gólffleti um 300 ferm. Á miðhæð er veglegt anddyri, glæsi- legar stofur, eldhús og snyrting. Á efstu hæð eru fjögur góð svefnher- bergi og baðherbergi. Ásett verð er 25 millj.kr. en áhvílandi eru hag- stæð langtímalán. Jarðhæð hússins gefur ýmsa möguleika m. a. á góðri vinnuað- stöðu fyrir sérfræðinga. Einnig eru fyrir hendi samþykktar teikningar og lagnir fyrir 3ja herb. íbúð þar. Húsið er allt nýlega endurbyggt á afar smekklegan hátt og vandaðan hátt og mikil lofthæð eykur á glæsi- leik hússins. Hitalögn er í stéttum og húsinu fylgir fallegur, gróinn garður. Þetta hús á sér nokkra sögu. Það var upphaflega byggt 1896 af Jóni Jenssyni yfírdómara og bróðursyni Jóns Sigurðssonar forseta. Þá stóð húsið hinum megin götunnar að Þingholtsstræti 27 og þótti þá sem nú afar glæsilegt, enda byggt af miklum metnaði. Síðan áttu húsið þeir Davíð Scheving Thorsteinsson læknir og Kristinn A. Andrésson í Máli og menningu og eftir það bjuggu þar listamenn og rithöfund- ar eins og Sigfús Daðason og Jón Múli Árnason. Björn Traustason bygginga- meistari keypti húsið á síðasta ára- tug og flutti það vestur yfír götuna á núverandi stað og sneri því um leið í hálfhring, þannig að framhlið og svalir snúa áfram út að Þing- holtsstræti. Björn gerði húsið upp af miklum metnaði að utan. Hann steypti jafnframt nýjan sökkul und- 3ir húsið en notaði gijótið úr gamla sökklinum til þess að hlaða garð í kringum húsið. Núverandi eigendur, Ásta Krist rún Ragnarsdóttir og Valgeir Guð- jónsson, keyptu síðan húsið af Birni Traustasyni árið 1990, en þá voru framkvæmdir ekki komnar lengra að innan, að húsið var nánast fok- helt að innanverðu og einungis burðarbitar á milli hæða en ekki loft. — Það var því afar spennandi verkefni að fá svo gamalt hús í hendur, sagði Ásta Kristrún í við- tali við Morgunblaðið. — Við leituð- um til Magnúsar Skúlasonar arki- tekts og sérfræðings í gömlum hús- um og hann veitti okkur lið við að hanna húsið upp á nýtt en samt þannig að hið gamla og virðulega yfírbragð þess fengi að halda sér. Gólfborð eru því breið og þykk eins og í gömlum húsum og rennd- ir og lakkaðir trélistar í hólf og gólf. Sú nýbreytni var þó tekin upp, að sett var gifs í alla veggi, bæði innveggi og útveggi að innan, þannig að nú eru veggirnir bruna- varðir. Morgunblaðið/Magnús Fjalar HÚSIÐ er jarðhæð (kjallari) og tvær hæðir samtals að gólf- fleti um 300 ferm. Á miðhæð er veglegt anddyri, glæsilegar stofur, eldhús og snyrting. Á efstu hæð eru fjögur góð svefn- herbergi og baðherbergi. Ásett verð er 25 millj. kr. en áhví- landi eru hagstæð langtímalán. ÞESSI mynd er tekin inni í húsinu. Virðulegt yfirbragð þess er látið halda sér. Gólfborð eru því breið og þykk eins og í gömlum húsum og renndir og lakkaðir trélistar i hólf og gólf. if ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 vló Faxafen, 108 Roykiavik, sími 568-3444, lax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Leitum að 2ja til 4ra herb. íb. miðsvaeðis í Reykjavík. Um er að ræða margskonar skipti- möguleika. 2ja herb. Álfaskeið — bílskúr. 2ja herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Hagst. greiðslukjör, jafnvel bíllinn uppí. Áhv. 3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Blikahólar - frábært útsýni. Virkilega góð og vel umgengin 57 fm íb. í litlu fjölb. í góðu ástandi. Laus. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,5 millj. 1962. Frostaskjól — 2ja-3ja. Mjög góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. í lítiö niðurgr. kj. í þríbhúsi í KR-völlinn. Fráb. staður. Verð 5,8 millj. 2477. Orrahólar. Rúmg. og falleg 70 fm íb. í vel viðhöldnu lyftuh. Þvottah. á hæð- inni. Áhv. byggsj. 3,6 mlllj. Verð 5,7 millj. 1208. Reynimelur — fráb. staösetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítið niöurgr. ib. í nýl. fjórb. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. 2479. Skógarás — bílskúr. 2ja herb. 65 fm rúmg. íb. á 1. hæð í fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,6 millj. 2949. Víkurás — Selás. Mjög góð 2ja herb. rúmg. íb. á 3. hæð (2. hæð). Góðar innr. Hús og lóð í góðu standi. Verð 5,3 millj. 1117. Sæbólsbraut — Kóp. Mjög góð 55 fm íb. á jarðhæð í litlu fjölb. Parket. Laus fljótl. Áhv. húslán 2,7 millj. Verð 5,1 millj. 2507. Vallarás — einstaklíb. Góð 35 fm íb. á 2. hæö. Vandaöar innr. Laus. Útsýni. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 3,6 millj. 2544. Víðihvammur — Kóp. Mjög góð 66 fm íb. í góðu húsi. Mikið endurn. eign. Stór garður. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 5,5 millj. 3421. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,5 millj. 564. 3ja herb. Bogahlíö. 3ja herb. 80 fm góð íb. á 1. hæð í góðu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3166. Bollagata — laus.Mjög góð 82 fm íb. á þessum eftirsótta stað. Mikið endurn. eign. Gott verð. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 6,4 millj.1724. Gnoðarvogur. 70 fm góð endaíb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 millj. 3282. Hrafnhólar. Mjög góð endaíb. á 1. hæð í nýviögerðu húsi. Parket. Austursv. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365. Hraunbær 172 - laus. 72 fm góð íb. á 2. hæð í góðu húsi. Hagst. langtlán. Verð tilboö. 2007. Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm íb. í kj. í litlu fjórb. Parket á stofum. Fráb. stað- setn. Stutt í skóla og flest alla þjónustu. Verð 6,7 millj. 54. Vallarás. Mjög góð 83 fm íb. í lyftuh. Parket. Vélaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,5 millj. 3292. Víðihvammur 24 - Kóp. Aðeins ein íb. eftir í þessu nýja glæsilega fjórbhúsi, 3ja herb. og seljast fullb. m. vönduöum innr., flísal. baöherb., flísum og parketi á gólfum. Sameign fullfrág. Húsiö er viðhaldsfrítt að utan. Verð frá 7,3 millj. 3201. Víkurás. Mjög falleg vel skipul. 83 fm íb. á 3. hæð. Suöursv. Skipti á minni eign miðsvæðis. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 7.250 þús. 2768. 4ra—5 herb. og sérh. Austurbær — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. á jarðhæð. Tvíbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,5 millj. 2136. Ásvallagata — laus. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. 3167. Þingholtin. Tif sölu mjög glæsil. „penthouse“-íb. í húsi sem byggt var 1991. Hér er um óvenjulega og skemmt- il. íb. að ræða sem skiptist í stórt eldh. m. þvottah. innaf., borðstofu, stóra stofu, 2 svefnh. og baðherb. Allar innr. í sérfl. Stórar svalir. Bílskúr. Áhv. byggsj. 4,4 millj. Verð 12,7 millj. 3411. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 99 fm. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 2853. Norðurás — bílsk. 5 herb. falleg íb. 160 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Raðhús - einbýli Baughús - parhús. Skemmtil. skipul. 197 fm parhús á tveimur hæðum. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á íb. i fjölb. í Húsa- hverfi. Áhv. hagst. langtímalán 6.150 þús. 3288. Hálsasel — endaraðh. Enda- raöh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. samt. 186 fm. Hús allt aö utan sem innan í mjög góöu lagi. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Gott verð, 12,3 millj. 3304. Hlíðargerði — Rvík — 2 íb. . Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íbúð- ir í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Eign- ask. mögul. á t.d. 2ja herb. í Safamýri eða Álftamýri. Verð 11,5 millj. 2115. Miðbraut — parh. Rúmg. ca 113 fm parh. á einni hæð á góðum og skjól- sælum stað á Seltjn. Húsiö er 17 ára gamalt og sérstakl. vel umgengið. Stórar stofur. Snyrtil. garöur. Verð 9,5 millj. 3418. Ártúnsholt — einb. 209 fm glæsilegt einbhús á tveimur hæöum auk 38 fm bílsk. og 38 fm geymslu u. bílsk. Húsið erfullfrág. m. vönduðum innr. Park- et. Mikiö skápapláss. Sólstofa. Fullfrág. lóð. Verð 23,0 millj. 3263 Sóivallagata — fjöl- skylduhús. Einbhús sem í eru þrjár íb. samtals 175 fm. Allar íb. með sérinng. Laust. Gott verð 9,8 millj. 3557. I smíðum Eiðismýri. Vorum að fá í sölu 200 fm endaraðhús með innb. 30 fm bílskúr. Húsið selst fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 5 millj. Verð 8,9 millj. 3665. Aflagrandi. Raðh. átveimur hæðum m. innb. bílsk. Afh. fullb. utan en fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Gott verð. 114. Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðhús á einni hæð á fráb. stað í Smára- hvammslandi. Fullb. að utan, fokh. að innan. 2962. Hlaðbrékka — Kóp. — sér- hæðir. Þrjár glæsil. og skemmtil. sérh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 8,8 millj. 2972. Hvammsgerði — tvær íbúð- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. að innan. í hús- inu eru tvær samþ. íbúöir og innb. bílsk. Verð 13,5 millj. 327. Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innart. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 millj. 3186. Nýbýlavegur 4ra herb. íbúðir í 5 íbúða húsi. Sameign afh. fullb. utan sem innan. íb. fullb. að innan án gólfefna. Verð frá 7,9 millj. 2691. Rimahverfi. 180 fm einb. á einni hæð. Hornlóð. Afh. fullb. að utan, fokh. innan. Til afh. strax. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 9,8 millj. 2961. Pinghólsbraut — Kóp. — Útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 millj. 2506. Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur - Kóp. Nýl. verslunar- og lagerhúsn. sem skiptist í 150 fm verslun og 350 fm lagerhúsn. með mikilli lofthæð og stórum innkdyrum. Sérhiti. Malbik- uð lóð. Mörg bílast. Mjög góö stað- setn. Húsiö er fullb. og hentar mjög vel í alla verslun og þjónustu. 3112. Tindasel. 108 fm mjög gott iðnaðar- húsn. á jarðhæö meö góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486. ViðarhöfÖi. Fjórar ca 90 fm mjög góðar iðnaðareiningar. Góðar innkeyrslu- dyr. Hagst. langtlán. Selst í einu lagi eða hlutum. Laust fljótl. 2807. Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Morgunblaðið/Magnús Fjalar ÞETTA er 237 fermetra ein- býlishús með 47 fermetra bíl- skúr og stendur við Reykja- mel 13 í Mosfellsbæ. Húsið er til sölu hjá fasteignasöl- unni Fold, en verðhugmynd er 11,9 millj. kr. Sérstakt húsí rólegu umhverfi TIL sölu er hjá fasteignasölunni Fold húseignin Reykjamelur 13 í Mosfellsbæ. Að sögn Guðmundar ísidórssonar hjá Fold er þetta 237 fermetra einbýlishús með 47 fer- metra bílskúr. „Þetta er hús á tveimur hæðum í landi Blómvangs," sagði Guð- mundur. „Lóðin í kringum húsið er stór og vel gróin með stórum trjám. Bak við húsið er lítill, viðar- klæddur heitur pottur. Auk þess fylgja tvö lítil gróðurhús og réttur á 5 mín./l af heitu vatni.“ Húsið er reist 1967-68. Á efri hæð er stórt eldhús og stofa. Gengið er niður hringstiga á neðri hæð hússins, en þar eru fímm til sex svefnherbergi. Þar er líka baðherbergi með sturtuklefa og lítil geymsla. í dag er bílskúrinn notaður sem trésmíðaverkstæði. „Þessi eign gæti hentað vel listamönnum sem vantar góða vinnuaðstöðu eða fólki með sjálf- stæðan atvinnurekstur. Þetta er sérstakt hús í skemmtilegu og rólegu umhverfi," sagði Guð- mundur. Verðhugmynd er 11,9 millj. kr. FASTEIGNASÖLUR I BLAÐINU 1 DAG Agnar Gústafsson bis. 11 Ás bis. 12 Ásbyrgi bis. 2 Berg ; bls. 12 Borgareign bls. 20 Borgir bls. 14 Eignamiðlun bls. 3 og18 Eignasalan bls. 20 Fasteignamarkaður bls. 1 9 Fasteignamiðlun bls. 6 Fasteignamiðstöðin bis. 22 Fold bis.8 - 9 Fjárfesting bls. 23 Framtiðin bls. 26 Garður bls. 10 Glmli bls. 28 Flátún bls. 9 Hóli bls. 24 og 25 Hraunhamar bls. 15 Húsakaup bls. 4 Húsvangur bls. 5 Kjörbýli " bls. 1 8 Kjöreign bls. 13 Lyngvik bls. 27 Óðal bls. 17 Sef bls. 14, Séreign bls. 25 Skeifan bls. 11 Stakfell bls. 1 0 Valhöll bls. 21 Valhús bls. 13 Þingholt bls. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.