Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 2
I FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 C 3 2 C FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Haukar- UMFG 74:84 Iþróttahúsið við Strandgötu. Fyrsti leikur í undanúrslitum íslandsmótsins í körfuknatt- leik, fimmtudaginn 14. mars 1996. Gangur leiksins: 0:5, 4:14, 11:14, 18:26, 25:30, 35:37, 41:48, 51:51, 57:52, 61:65, 67:71, 74:78, 74:84. Stig Hauka: Jason Williford 26, Jón Arnar Ingvarsson 12, Pétur Ingvarsson 12, ívar Ásgrímsson 10, Bergur Eðvarðsson 8, Þór Haraldsson 4, Sigfús Gizurarson 2. Stig UMFG: Marel Guðlaugsson 24, Rodn- ey Dobart 18, Hjörtur Harðarson 12, Guð- mundur Bragason 11, Helgi Guðfinnsson 11, Unndór Sigurðsson 6, Páll Axel Vil- bergsson 2. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Aðal- steinn Hjartarson. . Áhorfendur: 608. UMFN - Keflavík 77:88 íþróttahúsið í Njarðvík: Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 11:11, 17:25, 26:25, 33:41, 39:46, 49:58, 56:58, 65:64, 70:68, 73:79, 75:85, 77:88. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 30, Rondey Robinson 20, Rúnar Árnason 8, Friðrik Ragnarsson 7, Jóhannes Kristbjörnsson 6, Sverrir Þór Sverrisson 2, Páll Kristinsson 2, Kristinn Einarsson 2. Stig Keflavíkur: Falur Harðarson 20, Al- bert Óskarsson 17, Dwight Stewart 14, Sigurður Ingimundarson 12, Jón Kr. Gísla- son 10, Guðjón Skúlason 8, Davíð Grissom 4, Elentínus Margeirsson 3. Dómarar: Leifur Garðarsson og Helgi Bragason, dæmdu vel. Áhorfendur: Um 600. NBA-deildin Boston - Philadelphia.........110:100 Charlotte - Utah................91:85 Detroit -Phoenix..............118:115 Minnesota - New York...........82:106 Chicago - Washington...........103:86 Seattle - Orlando..............100:99 Sacramento - Milwaukeel04:95 Stjarnan - Valur 24:22 Iþróttahúsið í Garðabæ, íslandsmótið í handknattleik - fyrsti leikur í 8-liða úrslit- um, fimmtudaginn 16. mars 1996. Gangur leiksins: 2:0, 4:1, 6:5, 9:6, 10:10, 11:10, 11:13, 12:15, 16:16, 18:17, 19:19, 21:19, 22:21, 24:21, 24:22. Mörk Stjörnunnar: Nína K. Bjömsdóttir 7/2, Ragnheiður Stephensen 6/2, Sigrún Másdóttir 5, Herdís Sigurbergsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Margrét Theó- dórsdóttir 1. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 13/1 (þar af 6 aftur til mótheija), Fanney Rúnarsdótt- ir 2 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Vals: Gerður Jóhannsdóttir 7/3, Björk Tómasdóttir 4, Kristjana Jónsdóttir 3, Lilja Valdimarsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 3, Eivor Pála Blöndal 2. Varin skot: Inga Rún Káradóttir 17/2 (þar af 4 aftur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Hilmar I. Jónsson og Matthías Páll Imsland dæmdu ekki vel en komust ágætlega frá leiknum því lítið var um tuð. Áhorfendur: 85. Knattspyrna Deildarbikarkeppnin Leiknir - Keflavík 1:0 Róbert Arnþórsson. Stjarnan - Ægir 7:2 Ragnar Ámason 2, Bjami Gaukur Sigurðs- son 2, Rúnar P. Sigurðsson 1, Baldur Bjarnason 1, Valdimar Kristófersson 1 - Guðmundur Gunnarsson 1, Kjartan Helga- son 1. Alþjóðlegt kvennamót í Portúgal ísland - Danmörk..................0:3 ■Öll mörkin voru gerð í síðari hálfleik. Svíþjóð - Finnland................7:0 Kína - Rússland...................1:0 Noregur - Portúgal................3:0 Íshokkí NHL-deildin Hartford - Pittsburgh.............3:2 ■New Jersey - Montreal............1:1 ■NY Rangers - Florida.............3:3 Ottawa - Dallas...................4:1 ■Philadelphia - Tampa Bay.........1:1 ■Toronto - Winnipeg.....'.........3:3 Anaheim - Colorado................4:0 Los Angeles - Buffalo.............2:6 San Jose - Edmonton...............3:8 ■Eftir framlengingu. KR KLUBBURINN Aðalfundur KR-klúbbsins verður haldinn föstudaginn 15. mars kl. 20.30. Gestur fundarins: Guðbjörn Jónsson Léttar veitingar að fundi loknum KR-ingar fjölmennum í kvöld Handknattleikur Átta liða úrslit karla Oddaleikir KA-hús: KA - Selfoss...........20 Strandgata: Haukar - FH........20 Garðabær: Stjaman - Afturelding...20 Úrslitakeppni 1. deildar kvenna: Vestm’eyjar: ÍBV- Víkingur....kl. 20 Úrslitakeppni 2. deildar Fylkishöll: Fylkir - Þór A.....20 Átta iiða úrslit kvenna Framhús: Fram - KR.............20 Strandgata: Haukar - Fylkir....18 Körfuknattleikur Úrslitakeppni 1. deildar kvenna Hagaskóli: KR - Grindavík......20 Smárinn: Breiðablik - Keflavík.20 Úrslit í I. deild karla: ísafjörður: KFl-ÞórÞ........kl. 20 Knattspyrna Deildarbikarkeppni KSÍ Ásvellir: Skallagrímur - Selfoss..18.30 Kópavogur: HK-ÍR............18.30 Leiknisv.: VíkingurR. -Fram ....18.30 Ásvellir: Valur - Dalvtk....20.30 Kópav.: Breiðablik - Reynir S.20.30 Leiknisv.: Fylkir - Þróttur R.20.30 Sund Innanhússmeistaramót íslands Meistaramót íslands t sundi innanhúss verður haldið í Vestmannaeyjum um helgina og verður sett kl. 17 í dag en síðan verður keppt í átta greinum. FELAGSLIF Aðalfundur Fjölnis AÐALFUNDUR Ungmennafélagsins Fjölnis verður haldinn laugardaginn 23. mars nk. og hefst kl. 15 að Dalhús- um 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf samkvæmt lögum félagsins og önnur mál. Um kvöldið halda Fjölnis- menn hátíð sem hefst kl. 21. Aðalfundiir KR- klúbbsins AÐALFUNDUR KR-klúbbsins verður haldinn í kvöld, föstudag, í félagsheim- ilinu vtö Frostaskjól og hefst klukkan 20:30. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Fundarstjóri verður Kristinn Jónsson formaður KR og heiðursgestur fundarins Guðbjörn Jónsson, fyrrum leikmaður, þjálfari og húsvörður í KR-heimilinu. Að lokn- um aðalfundarstörfum verða umræður í frjálsu formi með léttum veitingum. Herrakvöld ÍR HIÐ árlega herrakvöld ÍR verður í félagsheimilinu Skógarseli laugardag- inn 16. mars og hefst það kl. 19. KNATTSPYRNA IÞROTTIR IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Óvæntir útisigrar ífyrstu umferð undanúrslita íslandsmóts karla Gulir og glaðir Grindvíkingar GRINDVÍKINGAR voru gulir og grimmir en samt heiðarlegir í aðgerðum sínum er þeir mættu rauðklæddum leikmönnum Hauka í fyrstu viðureign féiaganna í undanúrslitum íslandsmóts karla í körf uknattleik í Hafnarfirði í gærkvöldi. Og þeir voru svo sannarlega glaðir að ieikslokum eftir að hafa tryggt sér einn vinning með tíu stiga sigri, 84:74. Það var alveg ljómandi gott að sigra hér í Hafnarfirði. Við komum einbeittir til leiks og tókst að halda einbeitn- fvgr inni til leiksloka og Benediktsson leika góða vöm. skrifar Hún lagði grunninn að sigrinum,” sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur. Eins og Friðrik sagði komu Grind- víkingar mjög einbeittir til leiks og léku frábæra vöm og.lipran sóknar- leik framan af. Þar fór Marel Guð- Úrslitakeppnin í körfuknattleik 1996 Fyrsti leikur liðanna i undanúrslitum, leikinn i Hafnarfirði 14. mars 1996 HAUKAR GRINDAVIK 74 stig 84 8/9 Víti 11/16 6/8 3ja stiga 9/23 25 Fráköst 26 17 (varnar) 13 8 (sóknar) 13 6 J Boltanáð 11 co ! CVJ Botta tapað 9 14 Stoðsendingar 19 18 Villur 16 Upphafsspyrnan Morgunblaðið/Ásdís NY keppni, deildarbikarkeppnin, hófst í gærkvöldi með því að Eggert Magnússon, formaður KSÍ, tók upphafsspyrnuna í leik Leiknis og Keflavíkur. Eins og sjá má fór hann sér að engu óðslega og Keflvíklngurinn Guðjón Jóhannsson átti ekki í erfiðleikum með að taka við sendingunni. laugsson á kostum og gerði 15 af fyrstu 26 stigum liðsins. Haukar áttu í basli með sóknarleik sinn af þessum sökum en náðu aðeins að rétta úr kútnum þegar á leið og sterkir menn í liði Grindavíkur vora hvíldir. Sérstaklega munaði um Rodney Dobart í vöm Gmdavíkur undir lok fyrri hálfleiks en hann var hvíldur síðustu sjö mínútur leikhlut- ans, eftir að hafa fengið þijár vill- ur. Það var í raun ótrúlegt að Hauk- ar væra enn inni í leiknum í hálfleik vegna þess að þeir höfðu aldrei náð sér á strik. Grindavík var tveimur stigum yfir í hálfleik, 37:35. Síðari hálfleikur hófst af miklum krafti og fyrstu sóknir liðanna end- uðu undantekningarlaust með körf- um. Grindvíkingar héldu sex til átta stiga forystu lengi vel, en skyndi- lega voraði í sóknarleik Hauka. Þeir gerðu þrjár þriggja stiga körf- ur í röð og náðu forystu. En sumar- ið kom aldrei og haustið brast á. Grindvíkingar sögðu hingað og ekki lengra, komust yfír á ný og gáfu ekkert eftir þar til yfir lauk. Haukaliðið náði aldrei að sýna það sem það gerði best í vetur. Mjög sterk vörn gestanna kom þeim í opna skjöldu. Það var helst Jason Williford sem tókst að ná sér á strik og Pétur Ingvarsson átti góða spretti. En Jóns Arnars var vel gætt. Sigfús Gizurarson tognaði á ökkla í lok fyrri hálfleik og lék ekki meira með. Varð þar vissulega skarð fyrir skildi en honum hafði ekki tekist sem best upp fram til þess tíma og aðeins skorað tvö stig. Keflvíkingar komu, sáu og sigruðu í Njarðvík Morgunblaðið/Kristinn Tilraun KEFLVÍKINGAR komu, sáu og sigruðu þegar þeir mættu nágrönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninn- ar um íslandsmeistaratitilinn í Ljónagryfjunni íNjarðvík ígærkvöldi. Njarðvíkingar sem höfðu sigrað í 19 leikjum í röð fundu aldrei rétta taktinn í leik sínum en Keflvíkingar sýndu oft á tíðum meistaratakta og sigruðu örugglega með 11 stiga mun, 88:77. Úrslitakeppnin í körfuknattleik 1996 Fyrsti leikur liðanna i undanúrslitum, leikinn i Njarðvik 14. mars 1996 NJARÐVÍK KKFIAVÍK 77 stig 88 13/8 Vítl 13/10 18/5 3ja stiga 20/8 33 Fráköst 37 23 (varnar) 24 10 (sóknar) 13 11 Boltanáð 6 8 Bolta tapað 12 22 Stoðsendingar 19 18 Villur 14 Góð stemmning var í Njarðvík og létu áhangendur beggja liða ekki sitt eftir liggja í að hvetja sína menn. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínút- urnar. Teitur gerði Björn fyrstu stigin fyrir heima- Blöndal menn en Albert jafnaði s}n!arlrá að bragði. Eftir 10 mín- útna leik var staðan 27:26 fyrir Keflavík og í þeirri stöðu gerðu Njarðvíkingar sig seka um hálf- klaufaleg mistök sem Keflvíkingar voru fljótir að nýta sér og í hálfleik leiddu þeir með 7 stiga mun, 46:39. I síðari hálfleik gerðu Njarðvíkingar harða hríð að Keflvíkingum og eftir að Davíð Grissom, sem hafði leikið feikna- lega vel í vörninni, varð að fara af leík- velli með 4 villur náðu heimamenn að jafna og komast yfir 65:64 og síðan 68:66. Þá kom Davíð aftur inn á en fékk sína 5. villu um leið og þá fór um stuðningsmenn Keflavíkur. En það virt- ist ekki koma að sök, því í stöðunni 70:68 gerðu Keflvíkingar 7 stig í röð og það var meira en Njarðvíkingar réðu við að þessu sinni. Mætum tvíefldir „Þeir voru einfaldlega betri en við í þessum leik, leikur okkar var ómarkviss og innst inni má segja að maður hafi átt von á skelli eftir 19 sigurleiki í röð. En þetta er ekki búið og við munum koma tvíefldir í næsta leik,“ sagði Hrannar Hólm þjálfari Njarðvíkinga eftir leikinn. „Sjálfstraustið var í lagi og þetta var tvímælalaust okkar besti leikur í vetur og gefur vonandi vísbend- ingu um að við séum á toppi á réttum tíma,“ sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður Keflvíkinga. Jón var ekki í byrjunarliðinu að þessu sinni eins og á móti KR en það kom ekki að sök því varla var veikan blett að finna hjá Kefl- víkingum. Bestu menn hjá Njarðvík voru þeir Teitur Örlygsson og Rodney Robinson sem héldu liði sínu á floti. Þeir gerðu 50 stig af 77 og auk þess tók Rodney fjöldann allan af fráköstum. Allir hjá Keflavík léku vel, Dwight Stewart fellur betur inn í liðið með hveijum leik, Davíð Grissom og Albert Óskarsson voru sterkir í vörninni og þeir Guðjón, Sigurður, Jón Kr. og Fal- ur virtust alltaf geta skorað þegar á þurfti að halda. HANDKNATTLEIKUR Tæpt hjá Stjömunni I3ikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar lentu í mesta basli með sprækar Valsstúlkur í Garðabænum í Stefán fyrsta leik liðanna í Stefánsson 8-liða úrslitum en skrifar tókst um síðir að ná yfirhöndinni og vinna 24:22. „Velta má fyrir sér hvort þetta var vanmat á þeim eða ofmat á okkur sjálfum. Við lékum langt undir getu og er sem vjlji í þriðja titilinn sé ekki nógu mikill," sagði Ólafur Lárusson þjálfari Stjörnunnar. Garðbæingar byijuðu vel með marki í fyrstu sjö sóknum sínum en Valsstúlkur gáfust aldrei upp og höfðu forystu, 13:11, í leikhléi. Eftir hlé keyrði Stjarnan upp hrað- ann og bætti vörnina sem skilaði liðinu að lokum naumum sigri. Hjá Stjörnunni varði Sóley Hall- dórsdóttir mjög vel og Sigrún Más- dóttir, Nína K. Björnsdóttir og Guðný Gunnsteinsdóttir voru góðar en hjá Val átti Inga Rún Káradótt- ir stórleik í markinu og Gerður Jó- hannsdóttir, Kristjana Jónsdóttir, Björk Tómasdóttir, Eivor Pála Blön- dal, Sonja Jónsdóttir og Lilja Valdi- marsdóttir góðan leik. Morgunblaðið/Kristinn SIGRÍÐUR Jónsdóttir, Val, reynlr hér að brjótast framhjá Ragnheiði Stephensen úr Stjörnunni í gærkvöldi. GUÐLAUGUR Eyjólfsson hjá Grindavík reynir skot í fyrri hálfleik en Sigfús Gizurar- son nær að trufla hann. Sig- fús meiddist og lék ekki með Haukum í seinni hálfleik en Grindvíkingar fögnuðu sigri. Liðin mætast næst í Grinda- vík á sunnudag og þriðji leikurinn verður síðan í Hafnarfirði á þriðjudag. SKIÐAGANGA Hradinn aukinn Mikilvægt er að hugsa um að ganga með réttri tækni, segir 01- afur Björnsson í þess- um hluta æfíngaáætl- unarinnar fyrir al- menning. Iþessari viku ætlum við að setja inn aðeins meiri hraða í æfing- arnar. Meðal annars svokallaða áfangaþjálfun. Munið samt að þótt æfingarnar verði aðeins hrað- ari, er það mikilvægt að hugsa um að ganga með réttri tækni. Vikuáætlun (12): 1. dagur. Hitað upp með því að ganga rólega í u.þ.b. 20 mínútur. Síðan tekur þú nokkra spretti, mismun- andi langa með hvíldum á milli. Þetta köllum við áfangaþjálfun. Sprettir: 15 sek. - 30 sek. - 1 mín. - 1,30 mín. - 1 mín. - 30 sek. - 15 sek. Hvíldir: 30 sek. - 30 sek. - 45 sek. - 1 mín. - 45 sek. - 30 sek. Gengið síðan rólega í lokin. Æfingatími: ca 60 mínútur. 2. dagur: Róleg æfing. Jafn- vægisæfingar án stafa og aðrar tækniæfingar. Æfingatími 30-70 mínútur. 3. dagur: Mjög róleg æfing (munið að púlsinn á að vera ca 120-150 slög á mínútu). Njótið ferðarinnar. Æfingatími 60-120 mínútur. Tækni: Ýtingar með spyrnu. Sjálfar ýtingarnar eru mjög líkar ýtingum án spyrnu. Galdurinn hér er að um leið og þú sveiflar báðum höndunum fram, spyrnir þú í með öðrum fætinum. Þegar þú síðan ýtir frá með höndunum, kemur fóturinn sem þú spyrntir með aft- ur fram og er tilbúinn fyrir nýja spyrnu. Reyndu að nota hægri og vinstri fót til skiptis í spyrnuna. Höfundur er íþróttakennari og skíðaþjálfari. Sævar Hreiðarsson skrifar BLAK Öruggt hjá Þrótti Þróttur Reykjavík og ÍS mættust í fyrsta leik liðanna í undanúr- slitum Islandsmótsins í blaki í gær- kvöldi. Eins og við var búist sigruðu Þróttarar örugg- lega, 3:0. Leikurinn var ekki rismikill. Leikmenn voru greinilega ekki vel upplagðir og sást strax i byijun í hvað stefndi. Þróttarar voru greinilega sterkari en gerðu mikið af mistökum og gáfu þannig ÍS mörg stig. Fyrsta hrinan endaði 15:13 og önnur 15:10 fyrir Þrótt. ÍS fékk fljúgandi start í þriðju hrinu og komst í 6:0 áður en áhugalitlir’ Þróttarar náðu loks stigi. Hægt og bítandi náði Þróttur að jafna en það vantaði neistann til að klára leik- inn. Það hafðist þó eftir langa rimmu, 16:14. íslandsmeistarar HK hófu titil- vörnina með sigri á Víkingi í Digra- nesi 3:2. Fimm lotur þurfti til að ná fram úrslitum. Oddahrinan end- aði 20:18 og stóð í 20 mínútur. í kvöld fösliidaginn 15. mars, kl. 20.00 Kl. 18.00 8 liða úrslit kvenna: Haukar - Fylkir. Forsala aðgöngumiða í dag í Strandgötu frá kl. 12-13 og frá kl. 16 í Strandgötu og Krikanum. 9$ Ath. Handhafar fríkorta HSÍ sæki miða frá kl. 16-18, samkv. 15. gr. Ath. að ársmiðar og boðsmiðar gilda ekki SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR er aðalstyrktaraðm Hauka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.