Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 C 3 ÚRSLIT Knattspyrna 2. deild karla Þór- ÍR.....................3:0 Bjarni Freyr Guðmundsson (40.), Davíð Garðarsson (84.), Páll Gíslason (90.) FH-KA.......................3:1 Fram - Víkingur.............6:0 Völsungur - Þróttur R...............0:2 - Arnaldur Loftsson (8.), Ingvar Ólason (60.). Fj. leikja U J T Mörk Stig ÞRÓTTUR 14 8 5 1 31: 17 29 FRAM 13 8 4 1 41: 14 28 SKALLAGR. 12 7 3 2 23: 8 24 FH 14 6 3 5 23: 18 21 KA 14 6 3 5 30: 26 21 ÞÓR 14 6 3 5 20: 23 21 VÖLSUNGUR 14 4 3 7 20: 26 15 ÍR 14 4 1 9 14: 32 13 VÍKiNGUR 14 3 3 8 16: 28 12 LEIKNIR 13 1 2 10 14: 40 5 3. deild: Höttur - Þróttur Nes..............1:1 Sigurður Magnússon - Marteinn Hilmarsson Víðir-FJölnir.....................2:1 Ólafur ívar Jónsson 2 - Javier Dolanta HK-Reynir.........................1:0 Tryggvi Guðmundsson Ægir - Grótta.....................4:4 Sævar Birgisson, Zoran Stocic, Kjartan Helgason 2 - Óttar Eðvaldsson, Kristinn Kæmested, Gisli Jónsson, Ingólfur Gissur- arson. Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍÐIR 15 9 2 4 34: 23 29 REYNiRS. 15 8 4 3 40: 24 28 DALVÍK 14 8 3 3 38: 27 27 ÞRÓTTURN. 15 7 4 4 33: 24 25 HK 15 8 1 6 32: 29 25 SELFOSS 14 5 5 4 32: 36 20 FJÖLNIR 15 4 2 9 25: 36 14 ÆGiR 15 3 4 8 28: 31 13 HÖTTUR 15 3 4 8 23: 40 13 GRÓTTA 15 2 5 8 26: 41 11 Þýskaland Hansa Rostock - Hamborg.........0:1 - (Baeron 64.). 18.500. St Pauli - Schalke..............4:4 (Driller 15., Trulsen 54., Springer 64., So- botzik 67. - vsp.) - (Max 11., Thon 34., Wilmots 38., Springer 64.). 19.775. Frakkland Nancy - PSG......................0:0 15.000. England 1. deild: Portsmouth - Queens Park Rangers.1:2 Tranmere - Grimsby...............3:2 Portúgal 1. deild: Espinho - Sporting...............1:3 Frjálsíþróttir Grand Príx-mótið í Brussel: Kringlukastkvenna metrar 1. Ilke Wyludda (Þýskalandi).......66.60 2. Ellina Zvereva (Hvíta-Rússlandi) ....65.66 3. Franka Dietzsch (Þýskalandi)....61.74 100 grind kvenna sek. 1. Ludmila Engquist (Svíþjóð)......12.60 2. Michelle Freeman (Jamæku).......12.77 3. Aliuska Lopez (Kúbu)............12.85 4. Dionne Rose (Jamæku)............12.88 llOgrindkarla sek 1. Allen Johnson (Bandar.).........12.92 2. Colin Jackson (Bretlandi).......13.24 3. Emilio Valle (Kúbu).............13.33 4. Sven Pieters (Belgíu)...........13.37 5.000 kvenna mín. 1. Roberta Brunet (Ítalíu)......14:48.96 2. Femanda Ribeiro (Portúgal)...14:49.81 3. Sally Barsosio (Kenýu).......14:58.29 4. Paula Radcliffe (Bretlandi)..14:59.70 5. Julia Vaquero (Spáni)........15:04.94 100 m hlaup karla sek 1. Dennis Mitchell (Bandar.).......10.03 2. Donovan Bailey (Kanada).........10.09 3. CarlLewis (Bandar.).............10.10 4. AtoBoldon (Trínidad)............10.12 5. Linford Christie (Bretlandi)....10.14 400 grind karla 1. Derriek Adkins (Bandar.)........47.93 2. Samuel Matete (Zambíu)..........47.99 3. Rohan Robinson (Ástraliu).......48.86 100 m hlaup kvenna 1. Gail Devers (Bandar.)...........10.84 2. Gwen Torrence (Bandar.).........11.00 3. Merlene Ottey (Jamæku)..........11.04 4. Mary Onyali (Nígeríu)...........11.09 5. Chryste Gaines (Bandar.)........11.18 1.500 m hlaup kvenna mín. 1. Regina Jacobs (Bandar.).......4:01.77 2. Patricia Djate (Frakklandi)...4:02.26 3. Carla Sacramento (Portúgal)...4:02.67 4. Yekaterina Podkopayeva (Rússl.)4:04.78 3.000. .hindruuarhlaup........... 1. Joseph Keter (Kenýu)..........8:10.02 2. Patrick Sang (Kenýu)..........8:12.04 3. Moses Kiptanui (Kenýu)........8:12.65 400 m hlaup karla sek 1. Michael Johnson (Bandar.).......44.29 2. Derek Mills (Bandar.)...........44.78 3. Anthuan Maybank (Bandar.).......44.92 200 m hlaup karla 1. Frankie Fredericks (Namibíu)....19.92 2. Ato Boldon (Trínidad)...........19.99 3. Jeff Williams (Bandar.).........20.21 1.000 m hlaup kvenna mín. 1. Svetlana Masterkova (Rússlandi)2:28.98 Mheimsmet 2. Maria Mutola (Mósambík).......2:29.66 3. Malgorzata Rydz (Póllandi)....2:39.00 200 m hlaup kvenna sek. 1. Mary Onyali (Nígeríu)...........22.42 2. Inger Miller (Bandar.)..........22.66 3. Irina Privalova (Rússlandi).....22.68 400 m hlaup kvenna 1. Cathy Freeman (Ástraliu)........49.48 2. Marie-Jose Perec (Frakklandi)...49.72 3. Faiilat Ogunkoya (Nígeríu)......49.97 3.000 m hlaup karla mín. 1. Daniel Komen (Kenýu)..........7:25.87 2. Khalid Boulami (Marokkó)......7:31.65 3. Bob Kennedy (Bandar.).........7:31.69 4. E1 Hassane Lahssini (Marokkó)....7:32.44 5. Thomas Nyariki (Kenýu)........7:35.56 6. Noureddine Morceli (Alsír)....7:36.81 Kringlukast karla metrar 1. Lars Riedel (Þýskalandi)........66.74 2. Anthony Washington (Bandar.)....66.72 3. V. Dubrovshchik (Hv-Rússl.).....64.02 Þrístökk karla 1. Jonathan Edwards (Bretlandi)....17.50 2. Yoelvis Quesada (Kúbu)..........17.29 3. Brian Wellman (Bermúda).........17.05 4. Kenny Harrison (Bandar.)........16.97 1.500 m hlaup karla mín. 1. Hicham E1 Guerrouj (Marokkó) ....3:29.05 2. Isaac Viciosa (Spáni).........3:33.00 3. William Tanui (Kenýu).........3:33.36 4. Elijah Maru (Kenýu)...........3:33.64 5. Marcus O’Sullivan (Irlandi)...3:33.77 Hástökk kvenna metrar 1. Stefka Kostadinova (Bulgaria)....2.03 2. Inga Babakova (Úkraínu)..........2.03 3. Alina Astafei (Þýskalandi).......1.97 10.000 m hlaup karla mín. 1. Salah Hissou (Marokkó).......26:38.08 2. Paul Tergat (Kenýu)..........26:54.41 3. Paul Koech (Kenýu)...........26:56.78 4. William Kiptum (Kenýu).......27:18.84 5. Aloys Nizigama (Búrundí).....27:25.13 6. Mathias Ntawulikura (Rúanda)..27:25.48 Stangarstökk karla metrar 1. Tim Lobinger (Þýskalandi)........5.85 2. Maksim Tarasov (Rússlandi).......5.80 2. Igor Potapovitch (Kazakhstan)....5.80 4. Jean Galfione (Frakklandi).......5.80 800 m hlaup karla mín 1. Wilson Kipketer (Danmörku)....1:42.77 2. David Kiptoo (Kenýu)..........1:44.20 3. Norberto Tellez (Kúbu)........1:44.29 4. Nico Motchebon (Þýskalandi)...1:44.30 5. Philip Kibitok (Kenýu)........1:44.71 6. Vebjorn Rodal (Noregi)........1:44.97 Siglingar íslandsmótið í kjölbátum stendur nú yfir I Hafnarfirði. Níu bátar hófu keppni á mið- vikudagskvöld, en þá var sigld ein umferð. Önnur umferð var á fímmtudag og í gær voru sigldar þrjár umferðir ! góðum byr. Staðan að loknum fimm umferðum af sjö er þessi: Bátur, félag og refsistig 1. Gígja, Ými.....................19,0 2. Skegla, Þyt.....................21,7 3. Eva II, Knörr...................34,8 4. Sæstjaman, Ými..................35,0 5. Sigurborg, Ými..................45,4 6. Svala, Brokey...................49,7 7. Sigyn, Ými......................56,4 8. Mardöll, Brokey.................70,0 9. Sif, Ými........................74,0 ■Lokaumferðirnar verða í dag. UMHELGINA Knattspyrna Laugardagur: 2. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir - Skallagrímur „kl. 14 3. deild karla: Dalvíkurvöllur: Dalvík - Selfoss...kl. 14 Sunnudagur: Mjólkurbikar karla: Laugardalsvöllur: ÍA - ÍBV.........kl. 14 TENNISÁHCIGAFÓLK Vetraráskrift hefst 1. sept. nk. Þeir sem voru með fastan tíma síðastliðinn vetur og vilja halda honum eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta bókun á völlum, eigi síðar en 26. ágúst nk. Að þeim tíma liðnum verða vellir leigðir öðrum. Tennishöllin, Dalsmári 9-11, Kópavogur s. 564-4050, fax. 564-4051, tennis@islandia.is FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR KNATTSPYURIMA Hissou segist geta hlaupið enn hraðar M | arokkómaðurinn Salah Hissou sagðist geta bætt um betur eftir að hafa sett glæsilegt heimsmet í 10 km hlaupi á Grand Prix-mótinu fijálsíþróttum í Brussel í gær- kvöldi. Hljóp hann einn lengst af og sigraði með miklum yfirburðum, var 16 sekúndum á undan næsta manni í mark. Hissou hlaut bronsverðlaun í greininni á ólympíuleikunum í Atl- anta fyrir mánuði. „Ég áformaði að hlaupa fyrstu 5km á 13:20 mínútum og leist því ekki á blikuna er ég sá tímann 13:25. Það var of hægt. Næst sé ég til þess að ég standist áætlun. Ég hef nú náð æðsta takmarki mínu, að setja heims- met. En tilhugsunin um að hafa jget- að gert betur í kvöld ergir mig. Aður fyrri gerði ég mér engar vonir um að ég ætti eftir að siá heimsmet en fyrir ári áttaði ég mig á því að það væri möguleiki og þá einsetti ég mér að setja met,“ sagði Salah Hissou, sem er 24 ára. Millilengda- og langhlauparar nutu sín á nýju brautunum á Heysel-leik- vanginum í Brussel, sama velli og íslenskir fijálsíþróttamenn gerðu garðinn frægan á EM 1950. Svetlana Masterkova þakkaði Maríu Mútolu fá Mósambík að hún sló met þeirrar síðarnefndu í 1.000 metrunum. „Ég hefði aldrei bætt met hennar hefði María ekki sótt hart að mér á síð- usta hring,“ sagði Masterkova. „Mér fannst hún alltaf vera ná mér. Við það gat ég hert á mér, neytt síðustu kraftanna." Hlaut hún 25.000 doll- ara, 1,6 milljóna króna, bónus fyrir metið. í síðustu viku setti hún heims- met í míluhlaupi í Sviss og fékk þá 50.000 dollara bónus og kíló af gulli í verðlaun. Tekjur hennar á mótunum tveimur nema því ekki undir 100.000 dollurum, eða um 7 milljónum króna, að meðtaldri þóknun fyrir að mæta til leiks. Nourredine Morceli frá Alsír beið sjaldgæfan ósigur er hann varð að- eins sjötti í 3.000 metrunum en fyrir- fram hafði verið látið að því liggja að hann myndi gera atlögu að eigin heimsmeti. Nýja stjarnan frá Kenýu, Daniel Komen, varð skammt frá meti er hann vann yfirburðasigur á 7:25,87 mín., varð sex sek. á undan næsta manni, Khalid Boulami frá Marokkó. Heimsmet Morceli, sem hljóp á 7:36,81, er 7:25,11. Nýi prinsinn í 1500 metrum, Hic- ham E1 Guerrouj, setti persónulegt met er hann sigraði í þeirri grein á 3:29,05 mín. og kom fjórum sekúnd- um á undan næstu mönnum í mark. Er það þriðji besti tími sögunnar, aðeins tvö heimsmet Morceli eru betri, 3:28,86 frá 1992 og 3:27,37 í fyrra, eru betri. Heimsmet Bretans Sebastians Coe, sem var meðal heiðursgesta mótsins, í 800 met stóðst atlögu kenýska Danans, Wilson Kipketer, sem hljóp á 1:42,77. Varð hann hálfri annarri sekúndu á undan næsta manni, slíkir voru yfirburðir hans og ólympíu- meistarinn Vebjorn Rodal frá Noregi varð aðeins sjötti. Af úrslitamönnun- um átta í Atlanta voru sex í úrslitun- um í Brussel og sigur Keters, sem fékk ekki að keppa í Atlanta, því mjög sætur. Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, eftirstórsigurinn á Víkingi: „Ætla upp með þessa stráka“ SALAH Hissou fer meö bæn að loknu heimsmetshlaupi sínu Brussel ( gærkvöldl. Reuter 10km í Ssegja má að leikur Fram og Vík- ings hafi verið einkennandi fyr- ir stöðu topp- og botnliðs. Á meðan HBHHHi allt gekk upp hjá Björn Ingi Frömurum var sein- Hrafnsson heppni Víkinganna skrifar meg hreinum ólíkind- um og áður en yfír lauk höfðu Safamýrarpiltar gert sjö mörk gegn engu marki gestanna. Byijun nýs þjálfara Víkings, Gunn- ars Árnar Gunnarssonar, var því ekki gæfuleg og ekki voru liðnar nema tíu mínútur af leiknum þegar fyrsta mark Framara leit dagsins ljós. Var þar að verki Þorbjörn Atli Sveinsson með skoti af markteig eftir að Stefán Arnarsson hafði varið skalla Ágústs Ólafssonar en ekki náð að halda knettinum. Eftir þetta kom nokkur vindur í segl Víkinga og á köflum náðu þeir snörp- um sóknum sem skiluðu þó engum mörkum. Eftir því sem á leið hálfleik- inn jókst sóknarþunginn og það var því algjörlega gegn gangi leiksins að Ágúst Ólafsson skyldi bæta við öðru marki fyrir Framara skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. í seinni hálfleik fór allt á sömu leið. Víkingar byijuðu af fullum krafti en uppskáru ekkert nema þriðja mark gestanna hinum megin á vellinum og var það jafnframt annað mark Ág- ústs. Við þetta gáfust Víkingarnir endanlega upp og það sem eftir lifði ieiks voru Framarar algjörlega ein- ráðir á vellinum og tættu vörnina í sig hvað eftir annað. Fjórða og fimmta markið gerði Hólmsteinn Jón- asson og það sjötta varamaðurinn Ásgeir Halldórsson, sem kominn er aftur inn í liðið eftir erfið meiðsl. Það var síðan Þorbjöm Atli sem kórónaði allt saman með gersamlega mis- heppnuðu skoti á 90. mínútu leiksins, skoti sem auðvitað rataði beinustu Evrópumeistaramót öldunga ífrjálsíþróttum íslendingar fengu gull, silfur og brons Persónumetaregn á Reykjavíkurleikunum Islendingar hlutu ein gullverðlaun á Evrópumeistaramóti öldunga í fijáls- íþróttum, sem fram fór í Malmö í Sví- þjóð fyrir skömmu. Það var Ámý Heið- arsdóttir úr Óðni í Vestmannaeyjum sem varð Evropumeistari í þrístökki í 40 ára flokki. Árný stökk 10,55 metra, sem er Islandsmet, en keppendur í flokknum voru 14. Auk þrístökksins tók Ámý þátt í lang- stökki og varð í sjötta sæti með 5,10 metra og hún varð einnig sjötta í 100 metra hlaupi, hljóp á 13,47 sek. sem er íslandsmet. ísland hlaut einnig silfur og brons á mótinu. Trausti Sveinbjömsson úr FH hlaut silfur í 400 m grindahlaupi í 50 ára flokki og setti íslandsmet er hann hljóp vegalengdiná á 63,54 sek. Þá hlaut Kristján Gissurarson úr UMSB brons í 40 ára flokki í stangarstökki með því að stökkva 4,50 metra. ísléndingar komust í úrslit í átta grein- um og settu sjö Islandsmet öldunga. Trausti Sveinbjömsson tók einnig þátt í 100 m grindahlaupi og varð í fimmta sæti á 16,22 sek. sem er íslandsmet. FJÖLDI persónulegra meta var settur á Reykjavíkurleik- unum i frjálsíþróttum í gær- kvöldi, einkum af ungu keppnisfólki. Guðrún Arnar- dóttir Ármanni sigraði i lOOm hlaupi á 11,5 og síðan í 800m á 2:16,3 sem er hennar besta. Bróðir hennar Friðrik Arnar- son vann 400m á 49,5 sek. Sunna Gestsdóttir var hálfum metra á eftir Guðrúnu í mark i 100 á 11,6 sek. Bjarni Trausason FH vann lOOm á 10,5 sek. og langstökk með 7,00 m. Theodór Karlsson UMSE hljóp 100 á 11,0 og varð annar í langstökki með 6,90. Smári Karlsson FH bætti sig um hálfa aðra sekúndu í 800 metrura sem hann hljóp á 1:56,3 mín. Guðný Eyþórsdótt- ir ÍR vann langstökk með 5,61 m upp í mótvind en Sigríður Anna Guðjónsdóttir HSK varð önnur með 5,54. Jón A. Sigur- jónsson FH kastaði sleggju 60,58. leið í markið. Var þetta 13 mark Þorbjörns Atla á leiktíðinni og er hann nú markahæstur í 2. deild. Eins og úrslitin gefa til kynna léku Framarar mjög vel, en Hólmsteinn Jónasson var fremstur þeirra. Hann átti hreint frábæran leik, spilaði varn- armenn Víkinga oft hreinlega upp úr skónum, lagði upp tvö mörk og gerði sjálfur önnur tvö. „Ég ætla með þessa stráka upp,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram. „Við spiluðum vel í kvöld, skoruðum annað mark okkar þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið var þetta aldrei nein spurning. Næstu þrír leikir ráða miklu hjá okkur og þá verðum við að vinna.“ Þróttarar halda sínu striki Völsungur tók á móti Þrótturum á Húsavíkurvelli í gærkvöldi og höfðu Þróttararnir betur eins og staða liðanna í deildinni gaf vís- bendingar um, en leiknum lauk með ■■■■■§ 2:0 sigri gestanna. Frá Sigurinn hefði þó Páii getað verið stærri Ríkharössyni þv; Reykvíkingarnir 9 MUSdVIK • sottu mun meira og voru heimamenn nánast í eltinga- leik við knöttinn allan leikinn. Gestirnir tóku forystuna strax á 8. mínútu, en Arnaldur Loftsson skoraði markið með skalla. Húsvík- ingarnir komust örlítið meira inn í leikinn eftir markið, en þeir voru langt frá því að taka völdin í leikn- um. Þróttarar sýndu enga linkind og tóku að sækja eins og þeir höfðu gert fyrr í leiknum. Ekkert mark var þó skorað fyrir leikhlé. Þróttarar hófu síðari hálfleikinn eins og þeir luku þeim fyrri. Þeir juku loks forystu sína á 60. mínútu með marki Ingvars Ólasonar, en hann fékk boltann eftir að boltinn hrökk úr þvögunni inni í teignum og skoraði með góðu skoti rétt utan teigs. Gestirnir voru mun líklegri til að auka forystu sína heldur en að Völsungar myndu minnka mun- inn, en hvorugt gerðist og lauk leiknum því með sigri gestanna, sem eru nú á toppnum í 2. deildinni. Sanngjarn Þórssigur Þórsarar sigruðu ÍR-inga sann- gjarnt 3:0, í 2. deildinni á Akur- eyrarvelli í gærkvöldi. Þórsarar sóttu Skapti mun meira °g áttu Hallgrímsson betri færi í fyrri háif- skrifar leik en skoruðu að- eins einu sinni. Bjarni Freyr Guðmundsson var þar að verki á 38. mín. Sveinn Pálsson náði knett- inum úti á vinstri kanti, lék áfram og sendi síðan laglega inn á miðjan vítateig þar sem Bjarni snéri knettin- um framhjá markverðinum. Vel gert. Þórsarar voru skeinuhættari í Morgu nblaðið/Golli HEIMAMENIM úr Hafnarfirði höfðu betur í slagnum vlð norð- anmennlna úr KA í Kaplakrikanum í gærkvöldi. Liðin eru nú jöfn að stigum í 2. deildinni, hafa bæði fengið 21 stig. seinni hálfleik og ÍR-ingar björguðu tvívegis nánast á marklínu fyrri hluta hálfleiksins. Annað markið kom þó ekki fyrr en á 84. mín. Dæmd var aukaspyrna á ÍR á vallarhelmingi liðsins, skammt aftan miðlínu, Þórs- arar hófu strax leik, knötturinn var gefínn inn fyrir á Davíð Garðarsson, sem kom inná sem varamaður nokkru áður, og hann var skyndilega á auð- um sjó. Davíð lék á Ólaf markvörð og skoraði, Þórsarar fögnuðu enda ljóst að sigurinn var endanlega í höfn, en ÍR-ingar hljóta að naga sig í hand- arbökin vegna marksins; útileik- mennirnir virtust ekki átta sig á því hvað var að gerast og hreyfðu hvorki legg né lið. Skömmu fyrir leikslok komst Guð- jón Þorvarðarson skyndilega einn fyr- ir Þórsvörnina, í dauðafæri, en Átli markvörður bjargaði frábærlega með úthlaupi. Þórsarar brunuðu síðan fram og Páll Gíslason gerði þriðja markið; komst einn inn á teig og sendi knöttinn örugglega framhjá Ólafi og í netið. N FH uppað hliðKA lorðanmennirnir úr KA heim- sóttu FH-inga í Kaplakrikann í gærkvöldi og urðu að játa sig sigr- ■■■■■■ aða eftir að hafa Edwin komist yfir í upphafi, Rögnvatdsson en heimamenn skor- skrifar ugu þrjú síðustu mörkin og sigruðu, 3:1. Þorvaldur Makan Sigbjörnsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir KA-menn er hann skallaði knöttinn í netið af stuttu færi eftir góða send- ingu frá Dean Martin. Heimamönn- um leiddist þófið og tóku að sækja markvisst að marki KA. Á 28. mín- útu small aukaspyrna Davíðs Ólafs- sonar í þverslá KA-marksins og í kjölfarið varði Eggert Sigmundsson, markvörður KA, skot Halldórs Hil- missonar. Sóknartilburðir Hafnfirð- inganna báru loks árangur á 40. mínútu, en þá skoraði Guðlaugur Baldursson skondið mark frá miðju vallarins, en Eggert í markinu mis- reiknaði stungusendingu Guðlaugs og boltinn rúllaði í opið markið. Níu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik þegar heimamenn gerðu sér lítið fyrir og tóku forystuna. Ólafur B. Stephensen skoraði markið á 54. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu Arnars Viðarssonar frá hægri kant- inum. Hafnfírðingar juku forystu sína átta mínútum síðar, en þá fengu þeir vítaspyrnu eftir að Bjarni Jóns- son braut á Ólafí Stephensen. Úr vítaspyrnunni skoraði svo Arnar Við- arsson. Gestirnir sóttu af krafti síðustu mínúturnar og áttu meðal annars skalla í stöng hafnfírska marksins þegar fimm mínútur voru eftir. Heimamönnum, sem léku án Harðar Magnússonar, tókst aftur á móti að halda fengnum hlut, en KA-menn voru svekktir að vonum og var Logi Jónsson rekinn af leikvelli á 90. mín- útu eftir að hafa fengið annað gula spjaldið sitt. KEPPENDUR íslands á Evrópumeistaramótl öldunga í frjálsíþróttum. F.v., Ólafur Þórðarson úr IA, ión H. Magnússon frá IR, Þórður B. Sigurðsson úr KR, Árný Heiöarsdóttir frá Oðnl, Ólafur Unnsteinsson og Hafsteinn Sveinsson frá HSK, Guðmundur Hallgrímsson úr UlA og Trausti Sveinbjörnsson frá FH. Á myndina vantar Krlstján Gissur- arson frá UMSB. Þá hljóp Trausti 200 metra á 26,74 sek. og 400 metra á 58,92 sek. í undanrásum. Árangur hinna Islendinganna í Malmö varð sem hér segir: Jón H. Magnússon ÍR varð í 6. sæti í sleggjukasti í 68 ára flokki með 46,38 metra og 12. í kast- þraut með 3.644 stig sem er íslands- met. Þórður B. Sigurðsson varð í 7. sæti í sleggjukasti í 65 ára flokki með 34,18 metra. Ólafur Þ. Þórðarson úr ÍA varð 9. í kúluvarpi og kringlukasti í 65 ára flokki; kastaði 10,44 metra og 33,74 metra. Ólafur Unnsteinsson úr HSK kastaði 35,38 metra í kringlukasti í 55 ára flokki. Guðmundur Hallgrímsson úr UÍA varð 11. í undanúrslitum í 60 ára flokki í 200 metra hlaupi (27,53 sek.) og 12. í 400 metra hlaupi á 63,48 sek. sem er íslandsmet. Þá keppti Hafsteinn Sveinsson úr HSK í 10.000 metra hlaupi í 65 ára flokki. Hafsteinn, sem varð Norðurlandameistari í Finnlandi 1994, varð hins vegar að hætta keppni vegna meiðsla. íslandsmeistaramót öldunga verður haldið í Laugardal föstudaginn 30. ág- úst og laugardag 31. ágúst nk. Þátt- tökugjald er kr. 500 á grein. Skráning verður í Laugardal til kl. 18 á föstudeg- inum en einnig hjá Ólafi Unnsteinssynj (í síma 5537759) og á skrifstofu FRÍ (faxnúmer 5813686). Keppt er í lands- keppnisgreinum. Athygli er vakin á að tímasetning er önnur en gert var ráð fyrir í mótabók. Urslitaleikur Mjólkurbikarsins sunnudaginn 23. ágúst fcf. 14 @ ÍA og ÍBV fljúga meö Flugleiðum innanlands FLUGLEIÐIR INNANLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.