Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.01.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 23 LISTIR Akvarell-myndir Hafsteins Austmanns í Listþjónustunni Morgunblaðið/Kristinn HAFSTEINN Austmann í hinu nýja sýningarrými Listþj ónustunnar. „Það göf- ugasta af öllu göfugu“ SÝNING á akvarell-myndum eftir Hafstein Austmann list- málara hefst í Listþjónustunni, Hverfisgötu 105, 2. hæð, á morgun, laugardag. Sex myndir verða á sýningnnni, málaðar á árunum 1982-1992, en engin þeirra hefur verið sýnd opinber- lega áður. Sýningin verður ekki opnuð með formlegum hætti, sem er í samræmi við stefnu Listþjónustunnar. Hafsteinn kveðst hafa málað akvarell-myndir frá blautu barnsbeini enda sé akvarellan það „göfugasta af öllu göfugu í myndlistinni". „Ég hef alltaf unnið akvarelluna með olíunni og í seinni tíð hef ég unnið þetta þannig að ég mála akv- arell-myndir á morgnana til að koma mér í gang, því málarar eru svo viðkvæmir eins og allir vita, en sný mér að olíunni upp úr hádegi og vinn fram eftir degi eins og ég hef úthald til.“ Flestir myndlistarmenn eru á einu máli um að akvarellan sé erfið viðfangs enda verður, samkvæmt „hinni réttu að- ferð“, svo sem Hafsteinn kemst að orði, að henda myndunum og byrja upp á nýtt mistakist eitthvað. „Þegar menn eru lausir við skólana og kennar- ana finna þeir hins vegar hin ýmsu „trikk“ til að komast hjá þessu.“ Hafsteinn er annar myndlist- armaðurinn til að sýna í sýning- arrými Listþjónustunnar, sem opnað var undir lok síðasta árs, og er eitt hið minnsta sinnar tegundar hér á landi. Ber hann mikið lof á Sverri Geirmundsson, forsvarsmann Listþjónustunnar, sem sérhæf- ir sig í alhliða þjónustu við myndlistarmenn, og segir framtak hans til mikillar fyrir- myndar. „Sverrir er greinilega metnaðargjarn maður." Sýningarrými Listþjón- ustunnar er opið virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um helg- ar, lokað á mánudögum. Le Áður kr. 79.900 IVu kr. 63.900 rðdæmi pfi m/rúmi kr. Hægindcistóll m/sksmli Hómmóður beyki/svort li/tisvefrjbekkur Ruggustqlor 5jónvorp$skópur 49.900 JJ&tá 38.900 9.800 JJ-riT.29.700 1 3.900 59.800 Sundurdregið bQrnorúm hvítt34rf0n 29.900 Gdhúsbojrð 10.900 ;t fleira Su raut 22, simi 553 601 1 Ung söngkona syngur í Kópavogi ARNDÍS Halla Ás- geirsdóttir sópran- söngkona kemur fram á tónleikum í Digraneskirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 20.30. Á efnisskránni verða meðal annars við- fangsefni eftir Moz- art, Hándel, Schu- bert, Sigvalda Kald- alóns, Pál ísólfsson o.fi. Með Arndísi Höllu leikur Jónas Ingoimundarson á píanó. Arndís Halla fæddist í Reykkjavík en ólst upp i Hafnarfirðinum og á Álfta- nesi. Hún hóf söngnám 1989. 1991 hóf hún nám hjá Snæ- björgu Snæbjarnar- dóttur við Söngskól- ann í Reykjavík og dvelur nú í Berlín við nám og störf. Arndís Halla hef- ur m.a. sungið spænsku prinsess- una í óperettunni Die Bandieten eftir Offenbach sem sýnd var í Offenbach the- ater í Berlín og Gabríelu í Parísarlífi eftir Offenbach í Komischeoper í Berlín. Framundan eru æfingar á óperunni Jakob Lenz eftir Rihm og hlutverk nætur- drottningarinnar í Töfraflaut- unni eftir Mozart í Berlín. Arndís Halla Ásgeirsdóttir Ljóðatónleikar end- urteknir öðru sinni FÆRRI komust að en vildu þegar Ljóðatónleikar Gerðubergs, sem frumfluttir voru síðastliðinn sunnudag, voru endurteknir. Þeir verða því haldnir að nýju í kvöld, föstudagskvöldið 10. janúar, kl. 20.30. Fljdjendur eru Gunnar Guð- björnsson tenór og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari. Gunnar Guðbjörnsson starfar um þessar mundir við óperuna í Lypn í Frakklandi en hefur verið á íslandi um jólin og sungið fyrir landa sína. Þetta verður allra síð- asta tækifærið til að hlýða á söng hans áður en hann heldur aftur utan. SPÁDÖMAR BIBLÍUNNAR Enn eitt námskeiðið um hrífandi spádóma Bibiíunnar, þar sem Daníelsbók er sérstaklega tekin til meðferðar, hefst á Hótel íslandi 13. janúar kl. 20 og verður einu sinni í viku, á mánudögum, alls 10 skipti. Leiðbeinandi verður dr. Steinþór Þórðarson og er aðgangur ókeypis. Þátttakendur hafi með sér eintak af Biblíu. Innritun í síma 588 7800 á daginn og 554 6850 á kvöldin. ÁRSHÁTÍÐ Verður haldin í Mánabergi laugardaginn 11. janúar 1997. Þríréttaður kvöldverður, skemmtiatriði Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi. Skeljungur hf. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á íslandi Ingvar Helgason ehf M Sarvarhðjfða 2 132 Rnkjavík pósth. 12260 polrris ski-doo. D/NX fi YAMAHA ARCTIC CAT I húsi Ingvars Helgasonar Sævarhöfða 2, Reykjavík laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. janúar 1997 Opið frá kl. 10 - 18 laugardag 12 - 18 sunnudag. ásamt ýmsum aukabúnaði. VÉLSLEDA OG ÚTILÍFSSÝNING AÐGANGUR ÓPEYPIS! Sýning á vélsleðum, varahlutum, ýmsum aukabúnaði, öryggisbúnaði, leiðsögutækjum, fatnaði í miklu úrvali og mörgu fleiru tengdu vélsleðamennsku og almennri útivist. Glæsileg aðstaða fyrir sýnendur og gesti. Næg bílastæði, góð aðkoma. L? V. Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.