Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.03.1997, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Leikskólakennarar Leikskólakennari óskast til starfa við leikskól- ann Krummakot í Eyjafjarðarsveit. Bæði kemur til greina fullt starf og hluta- starf. Leikskólinn er staðsettur við Hrafna- gilsskóla sem er í u.þ.b. 12 km fjarlægð frá Akureyri. Umsóknir sendist Eyjafjarðarsveit, Syðra Laugalandi, 601 Akureyri, fyrir 11. mars. Upplýsingar veitir Anna Gunnbjörnsdóttir, leikskólastjóri, í síma 463 1231. Sveitarstjóri. Tækniteiknari Óskum eftir að ráða tækniteiknara, vanan tölvuvinnslu, til að starfa að ýmsum sérverk- efnum. Öll tölvusamskipti munu fara fram í gegnum Internet. Allur tækjabúnaður verður settur upp að kostnaðarlausu. Upplýsingar um starfið veita Jón Otti Sigurðs- son og Sigurður Jón Jónsson í síma 511 3399 milli KL. 10 og 12 á daginn til 10. mars nk. VER^FRÆÐIFYRIRTÆKIÐ VIKINGU ? Pingholtsstræti 27, 101 Reykjavík., sími 511 3399, fax 511 3377. Netfang: vikingur@arkitekt.is Heilsugæslustöð Djúpavogslæknis- héraðs Heilsugæslulæknir Stjórn heilsugæslustöðvarinnar auglýsir lausa til umsóknar stöðu heilsugæslulæknis. Læknishéraðið nær yfir Djúpavogshrepp og Breiðdalshrepp. Stöðunni fylgir gott íbúðar- húsnæði á Djúpavogi, bifreið og staðarupp- bótarsamningur. Staðan er laus frá 1. apríl næstkomandi. Umsóknir berist á þartil gerðum eyðublöðum sem fást hjá Landlæknisembættinu. Um- sóknirsendist Stjórn heilsugæslustöðvarinn- ar, Eyjalandi 2, 765 Djúpivogur fyrir 10. mars næstkomandi. Einnig vantar hjúkrunarfræðing í afleysingu í allt að 4 mánuði. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Guðlaugur Valtýsson í símum 478 8855 á daginn og 478 8866 á kvöldin. Stjórn Heilsugæslustöðvar Djúpavogslæknishéraðs. Hársnyrtinemar Hársnyrtisveinar Hársnyrtimeístarar Leitum að starfsfólki fyrir hárgreiðslu- og hársnyrtistofu í Reykjavík í boði er: ■- Hlutastörf, heil störf og aukavinna •- Mikil vinna og sveigjanlegur vinnutími ► Hresst samstarfsfólk og jákvætt starfsumhverfi ■- Góð laun fyrir gott fólk Við leitum að jákvæðu og drífandi starfsfólki í erilsöm og krefjandi störf. Nánari upplýsingar veittar hjá Ábendi í síma 568 9099. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um sem fyrst og alls ekki síðar en fyrir hádegi 10. mars 1997 Á => <5 r^j>! ISLANDSFLUB Flugvirkjar íslandsflug óskar eftir að ráða flugvirkja til starfa í flugskýli félagsins á Reykjavíkurflug- velli. Skriflegar umsóknir þurfa að berast félaginu fyrir 7. mars nk. merktar: „Flugvirki/viðhalds- deild". íslandsflug er framsækið fyrirtæki með þjón- ustu í fyrrirúmi. TÖLVUÞJÓNUSTA NOVELL - WINDOWS - NT Vegna aukinna verkefna vantar okkur starfskraft til þess að þjónusta ofangreind kerft og annan tengdan hugbúnað. Umsjónarmaður golfvallar Golfklúbburinn Dalbúi vill ráða starfsmann til að sjá um og hirða 9 holu golfvöll klúbbs- ins í Miðdal við Laugarvatn. Ráðningartími er frá miðjum maí til 15. september nk. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. mars. merktar: „Dalbúar - 97“. Atvinna á Selfossi Laus er til umsóknar staða forstöðumanns þjónustustofnunar hjá Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Suðurlandi. Starf forstöðumanns gerir kröfur til: - fjölbreytilegra samskipta - sveigjanleika - ákveðna - faglegra vinnubragða Æskilegt erað umsækjandi hafi þroskaþjálfa- menntun eða aðra sambærilega uppeldis- menntun, og hafi góða þekkingu á málefn- um fatlaðra. Allar nánari upplýsingar veitir Dóra Eyvind- ardóttir sími 482 1922. Þjónustum tölvubúnað um allt land. Umsóknir óskast sendar fyrir 10. mars 1997 V (/armg Markholti 2 Mosfellsbæ Sími 566 8144 Orðsending frá Kirkjugörðum Reykjavíkur prófastsdæma vegna sumarvinnu Þeir, sem hug hafa á að sækja um sumar- vinnu hjá kirkjugörðunum, athugi eftirfarandi skilyrði fyrir ráðningu: • Umsækjandi sé fæddur árið 1980 eða fyrr. • Umsækjandi eigi lögheimili í Reykjavík, Kópavogi eða á Seltjarnarnesi. • Skrifleg umsókn berist skrifstofu Kirkju- garðanna í Fossvogi fyrir 1. apríl 1997. • Umsækjandi skili meðmælum eða mæt- ingavottorði frá skóla með umsókninni. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Kirkjugarðanna í Fossvogi og þar er hægt að fá nánari upplýsingar í síma 551 8166. Óskum eftir að ráða sölu- og markaðsstjóra Við leitum að starfsmanni sem er: • Menntaður á sviði byggingarfræði. • Hefur þekkingu á pípulögnum. • Hefur þjónustulund. • Hefur góða tölvukunnáttu. Við bjóðum: • Gott starfsumhverfi. • Líflegt og krefjandi starf. • Hjá vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Umsóknir sendist fyrir 7. mars til: VATNSVIRKINN pósthólf8620, 128 Reykjavík. Gæti verið að varan þín fengi meiri athygli með belri útstillingu? Sérmenntaður útstillingarhönnuður með 1. einkunn getur bætt á sig verkefnum. Sérsvið: Gluggaútstillingar og söluhvetjandi framsetning vöru i verslunum. Upplýsingar í síma 565 4125 Sigurlaug Albertsdóttir Utflutningur -innkaup mma Seifur er stofnað 1969. Fyrirtækið er í útflutningi á öllum tegundum sjávarafuröa. Vegna aukinna umsvifa í útflutningi óskar fyrirtækið eftir að ráða starfs- mann. Starfssvið: Starfið felst í gæðaeftirliti, innkaupum og samskiptum við framleiðendur ferskra og frystra fiskafurða og útgerðaraðila. Einungis koma til greina menn sem hafa þekkingu á gæðamálum og fram- leiðslu sjávarafurða. Starfið krefst sjálfstæðra og skipulagðra vinnubragða og enskukunnátu. Fyrir róttan aðila eru í boði góð laun. Upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Seifur 114" fyrir 8. mars n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir5kyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HACVANGUR RADNINGARÞIÓNUSTA Rótt þekking ó róttum tíma -fyrir rótt fyrirtæki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.