Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 7
Hvar ertu,mamma? Ert í>ú ekki í him'rm'm hátt, hjartans mamma mín? Snmarlioftið bjart og blátt foendir mér til sín. Alt af hvarflar hugurinn f heimana til j>ín. En hvar er huliðsheimur þmin, hjartans ma’mma mfn? Geistar hlýir gægjast inin, cr glaðbjört sólin skin. Situr þu í sólinni og sendir þá til min? Falla hiimins fannhvit tár fyrir gluggann þrátt. iSkýjasvipur gnettinn, grár, grúfir marga nátt. Ertu ekki einhvers staðar ofar skýjum — hátt? Heyrirðu ekki harminn miinn, hjartans mamma mín ? Og hrópiln mín í himininn til heilags Guðs og þín? Hefirðu ekki heyrn til þess, að hlusta á orðin míln? Þó að niðdimm grúfi nátt og næði um húsin mín, dagur birtist hýr — og hátt á himni sólin skíh, mun ég gæta að góðri konu, er gan|gi í sporin þín. Gunruir M. Maanúss. m GLEÐILEG JÓL! H GLEÐILEG JÓL! Gelr Konrádsson, Laugavegi 12. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stjörnukíkir fyrir almenning eftir Trausta Eingj’sson stjörnufrœðing Mentun alþýðumanna hér á 2andi hefir lengi verlð talin engu* tíðii en hjá mestu menninigar- þjóðunum, og er gott til þess að vita, að það hefir við margt að styðjast. En hins vegar er því ekki að niedta, að mókið skortir á, að útbneiðsla þekkingar á sumum sviðum standist samánburð við það, sem bezt gerist erlendis. Sér- staklega má segja það um tæknis- bundna þekkingu, af eðlilegum á- stæöum. Vélar og áhöM eru óft- ast dýr, og lítil þjóð hefir í fæst- um tilfellum ráð á að veita sér slikt. Af þessu leiðir svo, að þeir heimar, sem ljúkast upp fyrir að- stoð tækninnar, eru oss að miklu leyti huldir. Hér skal vikið lítillega að því, hvers almenningur hér á landi fer á mis fyrtr vöntun á hinu svo nefnda „pla:netarium“, sém víða er nú faidö að reisa í stórborgun- um, og meðalstórum stjörnukíki fyrir almenhing og hvort ráða megi bót á því. — Hið svo nefnda „planetari'uni" er hringmyndaður samkomu'salur með hvelfdu lofti, hálfkúliulöguðu. I salnum miðjum er Itórt áhald, sem bygt er á sama grundvelli og skugga- myndaVélar, og kastar það mynd af stjömuhimninum upp á hvelf- inguna. Þykir öllum, sem séð hafa, það tOkomumikil sjón, að sjá alt í einu alstyrndan himi|n hvelfast yfir sér, þegar búið er. að sitja hvíldartíma augnanna • í myrkrinu. Finst mönmim sem þá fyrst hafi opnast augu þeirra fyrir fegurð stjöruuhimiinsiins. Áhaldið í miðjum salnum er nú svo haglega gert, að það get- ur framkallað næturgöngu stjarn- auha yfir himininn frá austri til vesturs. Með hæfilegum halla á- haldsins má sýna hvernig þettá verður á ýmsum breiddargráðum á jörðiiini. Á pólunum ganga .stjörnúrnar sem kunmugt er á lá- réttum baugutm, ganga aldrei undir ,en á miðbaug rísa þær þráðbeint upp af sjóndeildar- hring. Gönguhraða stjarnanna', feem. í verulieikanum er svo hæg- úr, að nokkurn tima þarf til þesis að verða hans var, mlá í þessu sýningarhúsi auka jeftír vild. Verður þá auðveldara að fylgjast með hreyfingunni og gera sér ljósa grein fyrir henni. Auk þessa daglega snúnings him- inhvelifingarininar sýnir hin frá- hæia dvergasmíði ýmisar meira eða minna hægfará breytíngar á útliti stjömuhiminsins. Fyrst og fremst göngu tungls og sólar rneðal fastastjarnanna framain úr fornieskju og langt fram, í tímianh og þá að sjálfsögðu sól- og tungl- rayrkva. Enn fremur hinar mörgu krókaleiðír reikistjarnanna, sem menn fá hér í fyrsta sinin tæld- færi tíl að sjá þær ren:na eftir á nokkrum augnablikum. Áborf- andinin er viðstaddur hilnin eilifa leik himinhnattanma og verðahd- inn í ríki efnisins langt úti í himindjúpinu á orðið fast sæti í meðvitund hans. Flutningur hiininskautanna á 27 þús. ára timabili er hér sýndur á skömmum tíma auks maigs annars, sem hér er ekki hægt að fara út í. En út fyrir sjónarvídd berra augna ná þessi „planetaria“ ekki; þeim er ekki ætlað stæira verksvið. En þar sem þau þrýtur getu tekur stjörnukíkirinn við. Meðal- stórir sjónaukar og jafnvel öðru hvom nokkrir af allra stærstu gerð eru víða erlendis til almennr ingsafnota. Sem dæmi hins glæsi- lega útsýnis, sem njóta má með 20—25 'Sm. víðum sjónauka ber fyrst að geta tunglsins, sem birtíst horfandanum í öllum sinum stórfengleik. Riisavaxnir gígir, sem yfirstíga langsamlega mælikvarða jarðbúans á þá hluti, og hrika- legir fjallagarðar blasa við, sem talandi vitni um öfl náttúruinjnalr. Þá má niefna pólblettina á Mars og alment útlit hnattarins. Belta- slkiftíng skýjanna á Júpíter og hin öra innbyrgðis afstöðubieyt- ing fjögurra stærstu tunglna hans er einnig eftirtektarverð. Hringar Satúmúsar em einstakt fyrirbrigði í sóltoerfinu. Kvartilastoifti Venus- ar og Merkúrs sjást einnig greini- lega og halastjömur .em alt af öðru hvoru á ferðinni. Þegar út fyrir sótkerfið k.emur. taka við stjömuhvirfingur, gisnar eða þéttar, af ýmsri lögun með misjafnlega litum sólum, og tví- stjörnur og flieirstjörnur, sem ganga hver kring uni aðra fyrjr gagnkvæman aðdrátt. Sumstáðar umlykja skinandi „þokur“ stjöih- urnar og annars staðár virðast dimm ský birgja fyrir útsýnið. Stefnum vér sjónaukanum á vetrarbrautina, sjáúm vér haha 'greinast sundur í óteljandi ara- grúa af daufum stjörnum. Þar getur einnig á vissu svæ'ði að líta kúlU'laga stjörnuþyrpingar með um og yfir 100 þús. sólum. Fjarlægðin er þar stigin upp í ú'm 50 þús. ljósár, en ljósár er sú vegaliengd, sem ljósið getur farið á einu ári, það fer á rúmri siekundu milli tungls og jarðar, og það sem vér sjáum, segja vísindin oss að sé þungamiðja alls hinis sýnilega stjörnuskara, vetrarr- brautarinnar. En fyrir utam vetrar- b'rautina blasa við enn mýir heimar. I sjónauka. af þeirri stærð;, sem hér er gengið út frá, eygir áhorfamdinn yfir 100 stjömuþokur mieð ýmsu sniði, þar á rneðal sveipþokumar alkummu. 1 hiinnm; risavaxna kíki á Mount Wilson í Kalifomiu greinast nokkrar hLnna næstu — raunar í um milljón 'ljósára fjarlægð — suhdur í ein- stakar stjömur. Þeini spurningu hvort tiltök séu að veita almenningi hér á landi að ofan greindum fræðslur lindum, verður með fastri trú á almennan áhuga fyrir að skyggn- ast inn í listasöfn náttúrunnar úti í himingeámnum, að svara að nokkm Iieyti játandi „Planetaria" eins og þau era smiðuð í verk- smiðjum 2jeiss í Jena, em alt of dýr til þess að ráðaist í að kaupa eitt slíkt til landsins. En verð á 20—25 cm. víðum spegilkíki (reflektorj ætti ekki að fara fram úr 10 þús. krónum að mieðtöldum nauðsynlegum aukahlutum og virðist. engin fjarstæða að afla miætti þeimar fjárhæðar með al- mlennum samskotum. Ef koma ætti kíkinum fyrir á víðavangi, mnndi ekki verða kom- ist hjá all rammbyggilegu skýli ýfir hann, sem hafa mundi nokkur áhrif á kostnaeinn. Það mundi því líklega verða valin sú teið, enda samrýnantegra kröfunni um að þafa hahin í höfuðborginmi sjálfri, að láta hann standa uppi á heppilegu húsþaki og lœgi þá aðal kostnaðurinn í kíkinum sjálf- ium. Skal t. d.' bent á þak Aust- urbæjarskólanS, sem hentugt kík- issvæði. Þess er að vænta, að ekki ríki skiftar skoðanir um menningar- legt gildi slíks stjörnukíkis, semi hér um ræðir og mun það vera óska allra áhugasamra manna að nú verði hafist handa um að fá. hann til landsins. > Trcmsti S. Einarsson. Öskum öllum viðskiftavinum okkar gleðilegra jóla = Kjötbuð Reykjauíkur, §§§ Vesturgötu 16, |H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.