Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 26. FEBR. 1934. ALiÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐÍJBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ 0G VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4! 00: Afgreiðsla, augiýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4í'02: Ritstjóri. 4! 03; Vilhj.S. Viihjálmss. (heima) 4!I05: Prentsmiðjan Ritsjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. ftrolur Dagsbrúnar- manna m atvloDD og bættan aðbún- að á vinnnstoðvunum. Eftirfariaindi tiilögur voru satm- þyktar á fjölmieinnum fundi í Verkamiannafélaginu „Dagsbrún",' siem haldinn var 18. þ. m.: „I. Verkamannaféiagið „Dags- brúln“ skorar fastlega á bæjar- stjórn Reykjavíkur að gneiÖa verkamöinnum í bæjarvimnunni fult dagkaup, kr. 13,60. II. Að halda atviininubótavinn- uinni áfram alt árið og háfa i at- viinnuh ótavinnunni að mánsta kosti helming þeirna manna, sem skrásietja sig atvinmul'ausa á hverj- um tíma, einda séu ei'nhlteypir menn lekki útilokaðir frá at||nnu- bótaviinnunni. III. Að' setja í gaing nú þegar allar venklegar framkvæmdir, siem fé er veitt til á fjárhagsá- ætlúin bæjarins fyrir yfirstandandi ár, og mótmælir harðílega þeim ráðstöfuinum, að umskipulaggja hæjarvininu í atvinnubótavinnu. IV. Að setja inú þegar á fót Ráð|ningarskrirstofu verkal'j ðsins fhér í bæinum undir stjóm og 'eít- irliti Fulltrúaráðs verklýðsfétag- anna. V. Að bæjarstjóm láti nú þegar fara fram þá breytifngu á Verka- mannaskýlinu, að Ráðningarskrif- stofa verkamanna geti werið þar og þax verði gerðir 3 til 5 steypu- baðklefar, sem að verkamiann fái til afnota gegn litlu eða iengu endurgjaldi. VI. Að bæjarstjóm Reykjavíkur láti viinna samfelt við sand- og grjót-inámur bæjarins fulian vinnutílma alt árið, aið bæta að stöðu og tækini við grjótnámið‘, að iækka verð á mu ningi svo að það sé Siamikeppnisfært við sams kon- ar efni, sem keypt er utanbæjar. „Æíimýrið tun undraglerln“. vilnisiælil bamalieikur eftir óskar lijartanission, var sýndur gær í lieikhúsinu, I sambandi við sýninguna var happdrætti. Hrerjum aögöngumiða fylgdi leik- e:n daskrá og í benini er happ dr.ettismiði, og eftiir síðasita þátt; vas dregið urn vinningana, en þei r vom: 1. vinmingur: skíða- eða sport-föt úr bezta ÁlafosseM og 2. og 3. viinningur: leikföng frá E(? inborg fyrir 8—10 krónur. Kosninoalöoin nýjn. EStir Láras Blöndal stud, mag. Hverjlr ná kosningn ? ;,Þá er komið að því, hvermig fara á að til þess að finna, hverj- ir fmmbjóðiendur flokkanna hafa hliptið uppbótarþingsætin, og verðuT það með því að riaða fram- bjóðendunum á landslistann eftir úrslitum kosninganna, en upphaf- lega höfðu þeir werið settir á landslistann eftir stafrófsröð, eins iog fyr segir. Allir þeir frambjóðendur flokkanna, sem náð hafa kosmingu í kjördsamum, em þar með af sjálfu sér strik- aðir út, af landslistanum, og ef þá em eftir á listanum tveir eða fliédri, sem í kjöri hafa verið í sama kjördæmi, skal sömuleiðis n'onxa þá alla burt af listanum, nema þann einn fyrir hvert kjördæmi, sem hæsta hefir at- kvæðatölu. Því næst skal raða þeim frambjóðendum, sem eftir eru á Hstanum, þannig, að sá, sem hæsta atkvæðatölu hefir, verði efstur ,sá, sem að hoinum frá dregnum hefir atkvæðatölu, sem nemur hæstrá hundraðstöiu gildra kjörseðla í kjördæmi sinu, næst efstur, o .s. frv. á víxl!. — Ef flokkur befir uotað sér heimild- iina, sem getið var um,.tii þess að láta fylgja landslista síínum skrá yfir frambjóðendurna í þeirri röð, sem flokkurimn óskar að þeir hljóti uppbótarþingsæ'tíi, skal á sama hátt og áður segir' nema af skrá flokksiins álla þá, sem ekki koma til greina við út- hlutun uppbótarþingsætanna, og skipast þeir, sem þá eru eftir á skránni, í þriðja hvert sæti iandsEstanis í þieirri röð, sem þeir nú eru, þannig, að efsti fram- bjóðandi á skránni verður þriðji á landslistanum, annar frambjóð- andi á skránni hinn sjötti o. s. frv., hafi þeir eigi áður hlotið sætt á listanum með öðrum hætti. Fravobjóðendup A'Jjýðu- flokksins. Eftir þiessum reglum befði lánds'listi Alþfl. lorðið á þessa leið samkv. síðustu kosningurn; 11 efstu sætiin: Fyrsta sætið á landslistamum hefði sá frambjóðandi Alþýðu- fiokksiins hlotið, siem flest fékk atkvæði hinna föllnu frambjóð- einda, eða þriöji maður á iistal fi'okksiins hér í Reykjavík, frú Jóinína JónatansdóttiT, sem hefði fengið 2700 atkvæði eftir hinu nýja fyrirkomulagi. Annað sætið á landslistanum hefði sá frambjóðandi. Alþfl. ferigið ,sem að þeim fyrsta frá gemgnum hafði hæsta hundraðs' tölu gf.dra kjörseðla í kjördæmi síinu, eða frambjóðanddi Alþfl. Hafnariirði, Kjarten Clafsson bæj- arfulltrúi, sem hlaut 48J4 % af gildum kjörseðlum. Þriðja sætið á landslistainum hiefði fallliðl i skaut efsta mannini- um á skrá flokksstjórnarinnar. Fjórða sætið á iaindslista:nu.m hefði sá frambjóðandi Alþfl. feng- ið, siem að þremur efstu möinnum: listans frágengnum fékk flest at- kvæði hinna föllnu framhjóðenda í kjördæmi símu, eða framhjóð- andi flokksins á Akuneyri, Ste- (Nl.) fán Jóhann Stefánsson hrmflm.) siem fékk 335 atkv. Fimta sætið á landslistia Al- rýðuflokksins hefði sá fram- bjóðandi flokksins fengið, sem að i'rágengnum fjórum efstu mönn- um listans fékk hæsta hundraðs- tölu igildra kjörseðla í kjördæmi síniu, eða annar frambjóðandi flokksóns í Suður-Múlasýslu, Jón- as Guðinuindsson ritstjóri, siem fékk 2Þ/io % af gildum kjörseðl- um þar. Sjötta sætið á landslista Alþfi. hefði faliiðl í hlut öðrum mannin- um á skrá flokksstjómarinnar. Sjöunda sætið á landslistanum hefði sá frambjóðandi Aiþfl. fengið', sem að frágengnum sex efstu möinnum listans fékk flest atkvæði hinna föilnu frambjóð- einda, eða aninar frambjóðandi flokksins í Ámiessýslu, séra Ingi- mar Jómsson, ,sem fékk 180 at- kvæði. Áttunda sætið á landslistanum hefði sá frambjóðandi Alþfl.. fengið, sem að frágengnum sjö efstu mcinnum listans fékk hæsta huindraðstölu gildra kjörseðia í kjördæmi síinu, eða frambjóðandi flokksins í Austur-Skaftafells- sýslu, séra Eirikur Helgason í Bjamanesi, sem fékk 19,10 3/4 af gildum kjörseðlum þar. Níurnda sætið á landslista Al- þýðufl'Okksiins hefði fallið í hlut þriðja manninum á skrá flokks- stjómarinnari. Tíuinda sætið á landsilistanum hefði sá frambjóðandi Alþfl. í'engið ,sem að frá gengnum níu efstu mönnum listans fékk flest atkvæði hrnna föllnu framhjóð- enda, eðia frambjóðandi flokksins í Snæfellsinessýslu, Jón Baldvins- son bankastjóri, siern fékk 137 at- kvæði.. EUefta sætið á landslistanum hefði sá frambjóðandi Alþýðu- flokksiins fengið, sem^að frá gengnum tíu efstu mönnum list- ans fékk hæsta hundraðstölu gildra kjöHséðSa, í kjördæmi sínu, eða frambjóðaindi Alþfl. í Vest- raannaeyjum, Guðmundur Pét'urs- son simritari, sem fékk lÞ/io % af 'gildum kjörseðlum þar. O. s. frv., o. s. frv. Við þiessa röðun er þó eina athugasemd að gera, að ef þeir frambjóðíendur, sem koma eiga iinn á landslistann samkvæmt skrá flokksstjórínarinnar, hafa komist inn eftir hinum neglunum, hefir skráin þar með mist þietta sæti., og kemur ekki til gneina fyrr en röðim kemur næst að henni aftur. Ef efsti maðurinn á skrá flokksstjórimarimmar hefði t. d. komið inn annaðhvort sem efsti eða næstefsti maður landslistanis, hiefði skráin þar mieð mist þriðja sætið á landslistanum, sem ella hefði skipast samkvæmt skránni, len í þessu tilfelii verður skipað eftir hinum neglunum, og annar rnaður á skránni kemur ekki til grieiina fyrir en í sjötta sætið á listamnn, eftir sem áður. Frambióðendnr S|álVstœOisflobkksias. Samkvæmt sömu neglum hefðu elilefu efstu sætin á landslista Sjálfstfl. orðið skipuð á þessa leið: Fyrsta sætiö á landslista Sjálf- stæðisfl. hefði fallið í hlut fimta mainniinum á lista flokksins hér í Reykjavík, sem hefði fengið 3795V3 atkvæði eftir hinu nýja fyrirkomulagi. 'Anmað sætið á landslista Sjálf- stæðjsfl. hefði fallið í ískaut fram- bjóðanda flokksins í Noröur-ísa- fjarðarsýslu, Jóni Auðun Jónsisyni framkvæmdarstjóra, sem fékk 497s°/o af gildum kjörseðlum þar. Þriðja sætið á landsiista Sjálf- stæðlLsfl. hefði fallið í hlut efsta manninum á skrá flokksstjórn- aniinnari Fjórða sætið á landslista Sjálf- stæðiisfl. hefði fallið í hlut öðrum frambjóðanda flokksins í Ánmes- sýslu, Lúðvílc Norðdal lækni, siem fékk 640 atkvæði. Fimta sætið á landslista Sjálf- stæðjsfl. hefði faliið í hlut framr bjóðanda flokksins í Mýnagýsiu, Torfa Hjartansyni lögfrræð'ingi, siem hláut 484/r, af gildum kjör- seðlum þar. Sjötta sætið' á landslisita Sjálf- stæðiisfl. hefði fallið í hlut öðr- um manninum á skrá flokks- stjórnarinnar. Sjöunda sætið á lands'lista Sjá'lfstfl. hefði fallið í skaut öðr- um frambjóðanda flokksáns í Eyjafjarðarsýsiu, Eiinari Jómas- syni bónda, Laugalandi, sem fékk 503 atkvæði. Áttunda sætið á landslista Sjálfstfl. hefði fallið. í hlut fram- bjóðanda flokksins á Seyðisfirði, Lárusi Jóhannessyni hnmflm., sem fékk 45- af gildum kjörseðlum þar. Niunda sætið á lamdslista Sjálf- sdtæðisfl. hefði fallið í skaut þriðja manninum á skná flokks- stjónnarinnar. Tíumda sætið á landslista Sjálf- stæðjsfl. befði fallið í hlut fram- bjóðanda flokksins á ísafirði, Jó- hanná Þorsteinssyni útgerðar- mainni, sem fékk 382 atkvæði. El'Iefta sætið á landslista Sjálf- stæðásfl. hefði fallið í hlut fram- bjóðainda flokksins í Vestur- Húmava'nssýslu, Þórami Jónssyni, bórnda á Hjaltabakka, sem fékk 422/s% af gildum kjörseðlum þar. O. s. frv., o. s. frv. Uppbðtars»tín hetðu sklfst tnilll Alþýðuflokksins og S|álfstœðlsfIokksins. Samkvæmt landslistunum hefðu þá uppbótarþiingmenn flokkanna orðdð þessir: Fyrsti uppbótarþingmaðurinn hefði orðið þriðji maðuriinn á liista Alþfl. hér í Reykjavík, frú Jónfna Jónatiansdótti'r. Aninar uppbótarþingmaðurinn hefði orðið frambjóðandi Alþfl. í Haftnarfirði, Kjaritam Ólafsson bæjarfulltrúi. I Þriðji uppbótarþimgmaðunimn hefði orðið fimti maðuri,inn á lista Sjálfstfl. héjr í Rieykjavík. Fjórði uppbótarþingmaðurinn hefði orðið efsti maðuriirun á skrá Alþfl. Fimti uppbótarþingmaður’inn nefði orðið frambjóðandi Sjálf- þtæðlisfli. í Norður-ÍsafjarðaTsýslu, Jcn Auðuin Jónsson. Sjötti uppbótarþingmaðurinn hefði orðið efsti maðuriinn á skrá Sjálfstfl. Sjöuindi uppbótarþingimaðurinn hefði orðið annar fmmbjóðandi » ... . ... ........ • Sjálfstfl. í Árniessýslu, Lúðvík Norðdal læknir. Áttundi uppbótarþingmaðurinn hefði orðið frambjóðandi Alþfl. á Akureyri, Stefám Jóhann Stef- ánsson hrmflm. Níundi uppbótarþingmaðurinn hefði orðið frambjóðandi Sjálf- s'tæðáisifi1. í Mýrasýslu, Torfi Hjart- arsom lögfr. Tíundíi uppbótarþingmaðurinn hefði orðið' annar maðurinn á skrá Sjálfstfl. Ellefti uppbótarþimgmaðurinn hefði orðið annar af frambjóð- lendum Alþf.1. í Suður-Múlasýslu, Jóinas Guðmundsson ritstjóri. KosBlngBraar 14 ]únf f ■nmar. Hiinar fyrstu kosningar, setn fram fara eftir hinum nýju kosn- ingal'ögum, verða á næsta sumri, og er kjördagurinn ló.gákveðinn samkvæmt þeim síðasti suinnu- 'dagur í júmímánuði. Kjósandi er bun.di:nn við að greiöa atkvæði á kjördegi, nema gild forföll hamli, og á haipn, þá rétt á að greiða atkvæði úr því að 4 vikur eða styttri tí'mi er til kjördags, en. framboðsfrestur er 4 vikur og 3 dagar fyrir framboð' í eiinstöikum kjörd.æmum, og 4 vikur og 2 dagar fyrir framburð landslista. Atkvæðagreiðsla utan kjörfund- ar fer fram á skrifstofu sýslu- manns eða bæjarfógeta (í Reykja- vik 1 ögmanns) eða á skrifstofu eða heimili hre]ipstjóra eða um borð í íslenzku skipi hjá skip- stjóra, enda sé þá kjósandinn skrásettur á skipinu. — Við kosn- ingarnar næsta sumaT hafa í fyrsta siinni atkvæðisrétt við al- þiingiskosningaT allir, sem orðnir eru 21 árs, en áður hefir kosn- iinigarrétturinn verið bundinn vlð 25 ára aldur. Enn fremur hefiT það skiiyrði fyrir kosningarrétti verið fielt niður, að kjósandi megi ekki stamda í skuld fyrir þeg- iinin sveitarstyrk. ‘— Sömu breyt- ingar verða á kjörgengi til ál- þiingis, lendda er kjörgengið máð- að við kosningarréttinn. Kjörtima- bilið er fjögur ár. Hin nýju kosmingalög voru sett með samkomulagi allra þeirra 3 flokka, sem þátt tóku í löggjaf- arstarfinu, en við afgreiöslu máls- iitis var þó ekki einróma sam- komulag um öll eiinstök atriöK [Griein þessi er erirndi, sem höf- undur flutti í útvarpið nýlega,'] Ödýrt: 12 appelsinur 6 1 kr. Delicious-epli Dr fanda-kafti, 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti. Kartöftur 10 aura V* kg„ 7,50 pokinn. Harðfiskar afbragðsgóður. TiRiMNPI i Verkamannaíðt. Kanpnm gamlan kopar. Vald. Poulsers, Klapparstíg 29, Sími 3084.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.