Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1998, Blaðsíða 1
112 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 105. TBL. 86. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR12. MAÍ 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Reuters Hörð viðbrögð vegna kjarnorkuvopnatilrauna Indverja Bandarjkín íhuga refsiaðgerðir Njqu Deihi. Reuters. Norður- írar fá 12 milljarða aðstoð London. Reuters. GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands, mun tilkynna 100 millj- óna punda efnahagsaðstoð, sem nemur um 12 milljörðum ísl. kr., við Norður-írland er hann heimsækir svæðið í dag. Þetta var haft eftir talsmanni Tony Blairs, forsætisráð- herra Bretlands. Féð á að nota til samgöngubóta, til byggingar flugvallar, til upp- byggingar skóla, rannsóknar- og þróunarstarfs auk þess sem byggja á vísinda- og skemmtigarð og ýta und- ir komu ferðamanna. Þá verður 50 milljónum punda, um 6 milljörðum ísl. kr., varið til að draga úr atvinnu- leysi á Norður-írlandi. Ekki háð samþykki friðarsamninga Bresk stjórnvöld vona að með þessu takist að laða fjárfesta til Norður-írlands og þar með draga úr því mikla atvinnuleysi, sem er á Norður-írlandi. Fullyrti talsmaður Blairs að aðstoðin væri ekki háð því að Norður-írar samþykktu friðar- samkomulag það sem náðist um páskana í atkvæðagreiðslu hinn 22. maí nk. Heimsókn Browns til Norður-ír- lands í dag markar tímamót, því breskur fjármálaráðherra hefur ekki farið þangað frá því að átök kaþ- ólikka og mótmælenda hófust árið 1969. ■ Sinn Fein styður/23 MADELEINE Albright, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, mun fresta fyrirhugaðri Evrópuför sinni og eiga fund með Benjamin Netanyahu, for- sætisráðherra ísraels, í Washington á morgun. Að sögn talsmanns utan- ríkisráðuneytisins ræddu Albright og Netanyahu saman í síma í gær og komu sér saman um fund til þess að reyna að ná samkomulagi um fram- hald friðarumleitana fyrir botni Mið- jarðarhafs. Deila ísraela og Palestínumanna stendur fyrst og fremst um það hversu miklu landi á Vesturbakkan- um þeir fyrrnefndu skili í hendur Estrada spáð sigri FILIPPSEYSK börn setja upp and- litsgrúnur í líki Joseps Estrada, fyrrverandi kvikmyndastjörnu, sem spáð er sigri í forsetakosningunum þar í landi sem fram fóru í gær. Kosningamar einkenndust af miklu ofbeldi eins og jafnan áður en að minnsta kosti sjö manns týndu lífi á kjördag og alls 41 frá því kosninga- baráttan hófst. Ekki er gert ráð fyrir að úrslit verði Ijós fyrr en að hálfum mánuði liðnum. ■ Estrada líklegur/24 heimastjómar Palestínumanna til viðbótai' því sem þegar hefur verið afhent. Tillaga Bandaríkjamanna hljóðar upp á 13% og hafa Palestínu- menn fallist á hana, en ísraelar hafn- að henni. Bill Clinton Bandaríkjafor- seti hafði boðið Netanyahu og Yass- er Arafat, forseta Palestínumanna, til fundar í Washington í gær, en ekki varð af honum þar eð Netanya- hu kvaðst ekki myndu mæta. Arafat sagði í gær að með því að hunsa boð- ið væri Netanyahu að reyna að nið- urlægja Bandaríkjastjóm. ■ ísraelar hafi 2-4%/22 INDVERJAR tilkyuntu í gær, öllum að óvörum, að þeir hefðu sprengt þrjár kjarnorkusprengjur í tilrauna- skyni skammt frá pakistönsku landa- mærunum. Hefur tilkynning þeirra vakið mikla reiði á meðal nágranna- ríkja þeirra og á Vesturlöndum og íhuga bandarísk stjórnvöld að grípa til refsiaðgerða gegn Indverjum. Pakistönsk stjórnvöld hafa gefið til kynna að þau kunni að feta í fótspor Indverja, og styður það yfirlýsingar sérfræðinga um að tilraunimar kunni að hrinda af stað vopnakapp- hlaupi. Bandaríkjamenn munu mót- mæla tilraunasprengingum Indverja formlega og verða þær ennfremur ræddar á fundi átta helstu iðnríkja heims, sem haldinn verður í Bret- landi um næstu helgi. Kjamorkusprengjumar þrjár vom sprengdar um 100 metrum und- ir yfirborði jarðar í Rajastan-héraði um miðjan dag í gær að staðartíma. Mældust sprengingamar um 4,7 stig RICHARD Holbrooke, sérlegur full- trúi Bandaríkjastjómar, átti í gær fund með Slobodan Milosevic, forseta Júgóslavíu, sambandsríkis Serbíu og Svartfjallalands, til að reyna að koma í veg fyrir að stríð brytist út í Kosovo-héraði í Serbíu. Holbrooke ræddi við Milosevic og fulltrúa Al- bana í Kosovo um helgina og varð lít- ið ágengt, sagði mikið bera í milli. Hann ræðir að nýju við Ibrahim Ru- gova, leiðtoga Albana, í dag. Atök serbneska hersins og að- skilnaðarsinnaðra Albana hafa nú Óttast að tilraun- irnar hrindi af stað vopna- kapphlaupi á Richter. Forsætisráðherra lands- ins, Atal Behari Vajpayee, boðaði til blaðamannafundar í skyndingu í gær og sagði þar að sprengingarnar hefðu sannað getu Indverja til vopnaframleiðslu. Sagði hann að engin geislun hefði mælst í andrúms- lofti í kjölfar sprenginganna, sem em fyrstu kjarnorkutilraunir Ind- veija frá árinu 1974. Stjórn Vajpayees tók við völdum fyrir sjö vikum en hún hafði lýst því yfir að smíði kjamorkuvopna kæmi til greina til að tryggja öryggi lands- ins. Það varð til þess að Pakistanar sögðu hið sama eiga við hjá sér og gerðu tilraunir með langdrægar eld- færst nær höfuðborg Kosovo, Prist- ina. Grikkir hafa miklar áhyggjur af átökunum og sagði vamarmálaráð- herra þeirra í gær að breiddust þau út, gæti brotist út stríð, hálfu verra en Bosníustríðið, sem kostaði um 200.000 manns lífið. Erlendir sendimenn á Balk- anskaga telja að tilraunir Hol- brookes til að fá Serba og Albani í Kosovo til að setjast að samninga- borði séu líklega síðasta vonin til þess að hægt verði að hindra að borgarastyrjöld brjótist út. flaugar fyrir mánuði. Þrívegis hefur komið til átaka á milli Pakistans og Indlands. Mike McCurry, talsmaður Banda- ríkjaforseta, lýsti í gær yfir miklum vonbrigðum Bandaríkjamanna vegna sprenginganna. Sagði hann þarlend stjómvöld íhuga refsiað- gerðir auk þess sem óvíst er að verði af Indlandsheimsókn Bill Clintons Bandaríkjaforseta síðar á árinu. Hvatti MeCurry Pakistana jafn- framt til að feta ekki í fótspor Ind- verja en pakistönsk stjórnvöld sögð- ust í gær myndu gera allt til þess að tryggja vamir landsins, hvort sem væri gegn kjamorkuógn eða hefð- bundnum vopnum. Indverjar hafa neitað að undirrita alþjóðasáttmála um bann við kjarn- orkuvopnatilraunum og afvopnunar- sáttmála á þeim forsendum að í þeim sé nokkrum þjóðum leyft að eiga kjai-norkuvopn en öðram sé fyrir- skipað að losa sig við þau. Blair ver íhlutun í Sierra Leone „Réttum“ manni var hjálpað London. Reuters. TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, svaraði í gær ásökunum þess efnis að embættismenn í breska utanríkisráðuneytinu hefðu heimilað ólöglega sölu vopna til Si- erra Leone fyrr á árinu og lagði áherslu á að Bretar hefðu aðstoðað við að koma Ahmad Tejan Kabbah, forseta landsins, aftur til valda eft- ir valdarán herforingja. Robin Cook utanríkisráðherra hefur neitað því að hann eða að- stoðarráðherrar hans hafi sam- þykkt vopnasöluna til Sierra Leo- ne, en á þessum tíma höfðu Sam- einuðu þjóðimar bannað sölu vopna til landsins. Blair sakaði breska fjölmiðla um að gera of mikið úr málinu og sagði að þeir settu það ekld í rétt sam- hengi. „Sameinuðu þjóðirnar og Bretland voru að reyna að hjálpa þjóðkjömum forseta," sagði hann. „Eftir að hafa lesið blöðin síðustu daga gætu menn haldið að því væri öfugt farið.“ Forsætisráðherrann lagði hins vegar áherslu á að rangt hefði ver- ið staðið að aðstoðinni ef vopna- sölubann Sameinuðu þjóðanna hefði verið brotið. Menzies Campbell, talsmaður Frjálslyndra demókrata, sagði að Blair væri að halda því fram að til- gangurinn helgaði meðalið. „Slík kennisetning er mjög hættuleg, einkum í utanríkismálum," sagði hann. ■ Útilokar ekki/24 ALBANSKUR drengur í Kosovo horfir í gegnum skotgat á rúðu strætisvagns. Reuters Albright fundar með Netanyahu Washington, Bmssel. Reuters. Urslitatilraun gerð í Kosovo Belgrad. Reuters.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.