Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 20. apríl 1934. XV. ARGANGUK.: 150, TÖLUBL Í BrrsTJðBi: % ft. VALÐSHABSSON DAOBLAÐ ÖTGfiFANÐI; ALÞÝÐUFLOKKURINN OIMB k«3»íSf 6» a»a vírtai tega feL 3— 4 alMagtt. &rtírttl*£latú kr. Z.BB t mtmaSl — kí. £.0(1 fyrlr I mRm!ai, e( greiK er fyrirírata. í latrsasðlu koatw bl»ði8 !0 aur*. V1KUSSLA0IÐ fcunur « 6 fcsretjum miðvfkudegt. kactar Bðeícæ to. £.83 í ört. I p®1 blrtast allar Iteístu Kreinur, er ttfrtart l degölaSíriu. íríttir og viktiyaritt. tUTSTJORN OO AFQKEtÐSLA ASJsýSa- ®r við Kverfisgötu tur. 8— I® SlMAK: 48»' algreSBaia eg asríflysSstgar. ritstjörn (IatWeadar fr«t!r), 4802: riutjðri. 4803: Vímjftltuur S. Víthjáimsaon. blaöamaður {hajraa), Aseeteaaoa, Waðamaftnr. Fram»eavo«i 13. 488»• P R VoM«i»kbísmm». riteíMvC flmíma). 2B37 • Siuurður lóbannessou. eferaiðsle. os aaaWainaastlAri (featen«L 4SSÖ: prentetaiðian. Hvað er að gerast i útvarpini)? S|ómannaverkfalIInu í Danmðrka ep loklða íhaldlð reynir fi kyrpey að ná eln* oknn á úfvarplnu tll pess að" mis~ beita pví fijtosningunram og effir pær íhaldsmenn hafa undanfarið unnið að því á laun? að ná stjórn útvarpsins algerlega í sínar hendur. Þeir hafa notað fulltrúa sína í útvarpsráði og Þorstein Briem til pess að koma fram breytingum á reglugerð útvarps- ins, sem tryggir pað, að hægt sé að misbeita útvarpinu pólitiskt við kosningarnar í vor. Þessi einokun útvarps- ins er einn liður í undirbúningi peirra til pess að stjórna með ofbeldi og nazisma, ef peir komast til valda. Öllum útvarp s notendum er enrt í fersk:u minni hin ósvifna árás, sem klika nokkurra ósiðaðra í- haldsmanina var fyrir skömmu lieyft að gera í útvarpiinu sjálfu á útvarpið og sérstaka starfsmenn ptess. Framkoma pessara manna varð siíkt hneyksli, að yfirstjórn út- varpsins, útvarpsstjóri og út- varpsráð, sá sig neydda til pess a.ð mótmæla ummælum peirra opinberlega og afsaka pað við hlustendur, að slíkum siðleysingj- um befði verið hleypt í útvarpið. Jafnvel íhaldsmenn í útvarps- ráði létu pau orð falla um pá, að peir hefðu svikist inn í útvarpið undir föisku yfirskyni og farið á bak við útvarpsráð á mjög ó- heiðarlegan hátt. Urðu yfirstjórnendur útvarps- ins að viðurkenna, að pessar mn- ræður hefðu orðið pv/ til stór- skammar. En eftir pví, sem fram hefir kiomið nú síðustu dagana, bendir alt til pess, að hin fmntalega og skammarlega árás pessara ihalds- manna ha.fi verio skipulögð fyrir fmm a,f ihaldsmönnpfn l útvfirps- rádi sjálfum. íhaldsmjsirihluti nn í útvarpsráðd hefir nýlega sampykt að gera breytiingu á reglugerð útvarpsins, sem míðar í pá átt að ná undir útvarpsráðið, en úr höndum út- varpsstjóra, völdum yfir starfs- kröftum útvarpsins. Hefir út- varpsráðið lagt pes'sa tillögu sí'na fyrir Þörstein Briem ráðherra til sampyktar. í peirri reglugerð útvarpsins, sem enn er í gi.idi, segir svo: „Þeir fastir starfsmenn, er að dagskrá vinna, skulu valdir samkvæmt tilLögum peirxa imanna í útvarpsráði, er hafa sérstaka umsjón með peirn iliðum dagskrárinnar, sem starfsmönnmn er ætlað að vinna að.“ Þ. e. a. s. starfsmienn útvarps- ins em valdir eftir ti’lögum peirra manna í útvarpsráði, sem ætla rná að hafi sérpekkingu i peim máium, siem starfsmönnunum er ætlað að vinna að. En í grein sem dr. Alexander Jóhannesson, sem ásamt Helg? Hjörvar er forgöngumaður fyrir hönd fhaldsins í pessari herferð pess, iskrifar í Morgunblaðið í gær, segir svo: „Nú er orðið samkonmlag um að breyta til og veldur pví ó- áuægja útvarpsráðs um starfs- tilhögun fréttastofunnar og kvartanir pær og ásakanir um hlutdrægni i fréttaburði er borið hefir á“. „Þeir starfsmenn, er að dag- skrá vinna, skulu valdir sam- kvæmt'tillögum útvarpsráðs14. Eftir pessu hefir íhaldsmem- hlutinn í útvarpsráði pví pegar náð „samkomulagi" við Þorstein Briem ráðherra um, að breyta neglugerð útvarpsins pannig, að íhaldsmönnum í útvarpsráði (peim dr. Alexander og Helga Hjörvar) verði nú pegar falin yfirstjórn pess, og peir sjálfir láta ekki á sér standa og tilkynna, að peir irnuni láta pað verða sitt fyrsta verk, aú reka nokkra af núvemndi starfsmötmam pess af pólitískum ástædum. lhaldið virðist pví pegar hafa komið fram vilja sínum í piessu máli, fyrir atbeina hins vesæla verkfæris sins, Þorsteins Briem, en pað hefir um ieið komið upp um fyrirætlánir sínar um að ein- oka útvanpið og stjórna pví með nazisma og ofbeldi. Það hefir með pví stofnað tii pes:s óróa oy ófriðar um útvarpið, sem pað sem stofnun mun hafa ilt eitt af. Þessari. tilraun pess og útvarps-' riáðs, og hverri amnari í sömu átt, skal verða svarað á pann hátt sem útvarpið man eftir og ,í- haldið getur tekið sér til bend- ingar um pað, hvernig öðrum slfkum tilraunum pess til að inn- ieiða nazisma hér á landi verður svarað á sínum tíma. Einkaskeyti til Alpýðublað'sxns. Gleðilegt sumar. Þökk fyrir veturjnn. — Til vina og vamda- manna. Skípverjctr á Ifnuv- Hugirm Blóðugir bardagar í „Fælledparken“ á miðviku- dag. En í gær sampyktu sjómenn að hætta við verkfallið. EINKASKEYTI TIL hófu hinir fyrr nefndu skothrið ALÞÝÐUBLAÐSINS ' Ásgeir Ásgeirsson taiar í danska útvarpið „í ræðn hans var fátt nýtt né merkilegt“. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í xnorgun. Ásgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra talaðá. í gærkveldi kl. 22 í danska útvarpið. Foi'sætiisráðherranin lýsti ýms- um atriðum í framförum á Is- liandi sfðasta mannsaldur. Hann talaði um rafvirkjun landsiins, nýja fjármálastarfsemi og ný fyrirtæki. Hann hannaði pað mjög, ab ís.lendi:ngar ættu ekki fleiri eigiln fulitrúa erlendis, einmitt nú, peg- ar milliríkjaverzlum og utanríkis- mál væru svo mikils varðandi. Forsætisráðherrann sagði í ræðu sinni margt fallegt um ts- land og Danmörku, en annars var fátt nýtit í henni mé séi'staklega eftirtektarvert. STAMPEN. L eiðangrai*iraia tll eldstððvanaa. Guðmundur Einaxsson, ungfrú Zeitner og Svelrm Eiinarsson komu hingað í gærkveldi. Jóhannes Áskellsson slóst í för með dr. Nielsen og félögum hans í Vfk í Mýrdai, en pangað komu (peir í fyirakvöld. . I gær héldu dönsku lieiðangurs- mjennirnir og Jóhannes áfram austur, og átti Alpýðubiaðið tal við Jóhannes í gærkveldi, en pá KAUPMANNAHÖFN í morgun. Á miðvikudag urðu miklar ó- eirðir í Fæliedparken í Kaup- mannahöfn. Lenti þiar í .bardaga milli kom- múnista og lögneglumanna, og Vilhjálmnr Finsen shipaðar sendisveitarfulltiúi í Osló. EINKASKEYTI TIL ALÞBL. Vílhjálmur Finsen, fyrverandi ritstjóri hefix verið skipaður „ráðunautur mieð sérpekkingu á íislenzkum högum“ við dönsku sendisveitina í Osló- STAMPEN. 24. janúar í vetur kom fram tillaga friá forsætisráðherra í utanríkismálaniefnd - um að stópa Vilhjálm Finsen í pessa stöðu. Tillagan var féld. Þrátt fyrir pað hefir forsætisráð- herra nú látáð skipa hanjní í stöð- una upp á sitt eigið eindæmál' Laun hans eiga samkvæmt samr bandslögum að gneiðast úr ríkis- sjóðá Islands. Hefir Alpýðublaðið heyrt að þa'u muni verða 1800 morskar krónur á ári og að Físksölusam- lagið miuni greiða pau eða mestan hiuta peirra. voru þieir félagar komnir að Núpsstað. að fyrra bragði, en lögneglumenn bönðu frá sér á báðar hendur. Kommúnistar voru teknir fastir í tugatali. I gær sampyktu sjómenn á af- ar-fjölmennum fundi í „Idnets- husiet“ að taka aftur upp vinnu, en pó með pví skilyrði, að allir peir, sem tekið' hefðu páitih í verk- falliinu, yrðu aftur tekinir í virnm- una. Samniiingafundur sjómainna og útgerðarmamna hiefslt í dag ki. 13. Aftíonbliadet i Stokkhólmi skýrir frá pví, að danskir kommúnistar hafi fengið miklar fjárupphæðir frá rauða alpjóðasambandinu í Moskva. Féð skal rnota til að auka og útbneiða sjómannaverkfallið, ekki að eirns í Danmönku, heldur skal eimnig vinina að því, að það bneið- ist út til Nonegs, Svípjóðar og Finnlands. Engum eyri má verja til stuðin- ings verkfar.ismönnum sjálfuxn, en að eirns til undirróðuis. STAMPEN. Bismarck farsta útskúfað veona pess að amma hans var Gyðingnr EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS Víðavangshlaupið fi gær« G; h fng ve ð«r elnsfrdjif yfi’ (uftheílum ‘ Siffiiruegarirm Víðavangshlaupið hófst frá Al- plngishúsiinu kl|. 2 í igær. 22 menn hlupu. Ipnóttafélag Borgarfjarðar vann hlaupið og fékk 19 stig. K.R. 41 stig og Ipróttafélag Kjósar- 'emur ad marki. sýsiu fékk 65 stig. Fyrstu íað marki var Bjarni Bjarnason (I.B„) 13,33 mín. Annar var Sverrir Jó- haninsson (K.R.) og .priðjji Jón Guðmundsson (I. B.) LONDON í m-orgun. (FÚ.) Ný ttlskipun var birt í Þýzka- landi. í dag. Gefur hún Göhring æðsta vald yfir öilum fiugtækj- (um í liEkiinu, loftförum, flugvélutm, svifvél'um, loftbelgjum og vólum, sem notaðar eru til veðurathug- ana. Gengur petta ákvælðj í gildi mi pegar. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Nazistar halda áfram að „hreinsa tik‘‘ í Þýzkalandi. Nú of- sækja peir aðalsmenn, sem ekki eru hreinir „aríar“. Bismarck fursti, sonar-sonur járnkanziarans, hefir verið rek- inn úr stöðum þeim, sexn hanm hafðj, vreg.na pess, að amma hans ‘var af , Gyðinga-ættum!! STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.