Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 25. APRÍL 1934. mrsriémh A tI„rnöí Aar4i útoepandii & a. VALD8NASSSON DAOBLAÐ u»u VIKUBLAÐ alþýðuplgkrurinn .. 1 1 —................1.11.1 ........ *—■—"■ ...... ..............................^.............. IMffiLASiB Ic3s»» 6t cBa «Mb éag» U. í—4 tt&fmnta. AstuMteetsM to. 2,® 6 aa&sKðS — to. S.89 íyrtí 3 tnftnufti, ei greíil or fyrirSraæ. t ts«0S8ðh> fcoatto bisfttð tt> s«r*. VtSUBU>MB bmr ftt 6 hve^um raiOvtbudest. baft kcwtsr oSctsa to. 5.SS 5 firl. t p'í< blrtssi sllor hsistu (roinar, <ti’ tsiriBsí ! ring&Saðinu, írtttir og vUsuyfJrl'.t. StTETJOlSíS OO AFOREÍBSI.A Ai^ýftö- ar vio Hverflsgfttb or. •— M SbUS: tBOO- elgraiSvfe og «K«;iy*tnffar. CSH: riístjdm ttnssiersöEr trétiir), 4902: riisttóri. W8Í-. Vtibíáitanr 3. VSlhjftimsson, ht&ðamsðGr QhtímH, ts»an*o iusetreaoa. Meftaraotor. hsaMwc^ tl €3SS- P B Vtkjeramos rtietttet Mbsí, KKi • SÍRnrður lóhannusson. sisreMo- og esglýeinsastíftri tooa), 4SGS: preBtsmiSJan. XV. ÁRGANGUR. 153. TÖLUBL. Segir Magnús Goðmnndssðn af sér? „SeQdi"herrann“ verður tekinn fastnr, þegar hann kemur heim. 01 Framboð Alþýðufloli.ksins Evrópuríkln heimta lœkkan striðsskaldanna. England, Frakklaml og ftaiia setja Roosevelt úrsUtaskiiyrði, Alpýöublaöið fletti í gær svo rækilega ofan af síðasta hneyksli Magnúsiar Guðmundssonar, að jafnvei Morgunblaðið porir ekki að verjia framk-omu Magnúsar í pessu máli. Alpýðublaðið hefir boöist til að sanna pað með vitnum, að Magn- úsi Guðmundssyni hafi verið vel kunínugt um feril Gunnlaugs Jóns- sonar, áður en hann sendi hann utan sem erindreka ríkisins. Hon- um var kunnugt um, að Gunn- iaugur hafðii verið rekinn frá Síld- areinkasölunni fyrir pjófnað og verið siendur heim á rfkisins kostnað úr einni sendiför til út- landa. Honum var enn fremur kunnugt um að hann er í pjón- ustu Björns Gíslasonar og fór 1 verzlunarerindum fyrir hann um leið. Alpýðublaðáð leyfir sér að bera pær sakir á dómsmálaráðherrann, að hann hafi valið alræmdan sprúttsala og lögbrjót sem sendi- mann ríkisins, til pess að gera klíku fjársvikara og dæmdra glæpamanna greiða. Engum getur dulist, að petta eru svo pungar sakir, að enginn heiðarlegux maður, hvað pá held- ur ráðberra og foringi pess flokks, sem 'kennir sig við sjálfstæði pjóðarimnar, getur pagað við peim, nema hann viti sig sekan. Magnús Guðmiundsson pegir og hlöð Sjálfstæði&fl'okksins pegja. Magnús Guðmundsision hefir ekki getað séð annað ráð til að verja sig en að skírsfcota til peirra, sem pekki sig{!!) um að honum hafi gengið gott eitt til með send- ingu Gunnlaugs Jónssonar. Pá hefir hann halidið pvi fram, að hann hafi valið Gunnlaug Jóns- son tdl pessarar sendifarar vegnia meðmæla útgerðarmanna OG A.NNARA, sem Gunnlaugur hafi haft; í höndum. Út af pessu hefir Alpýðublaðið haft tal af mörgum pektustu sild- arútgerðarmöninum landsins og spurt pá, hvort peir hafi gefið G .J. mieðmæli. Þeir hafa allir svarað pví neitandi og látið svo um mælt, að sendíng pe&sa manns sé að peirra dómi útgerðarmönn- um til skaða og skamimar, en ekki gagns. Alpýðublaðið hefir enn fremur afJað sér upplýsinga um pau „mieðmæli", sem Gunnlaugur Jónsson mun, hafa haft í höndum og sýnt Magnúsi Guðmundssyni. Eftir peim upplýsingum, sem blaðið befir fengið, er ástæða til að ætla, að fiann hafi ekki haft mieðmæli ttl Psssamr forar frá nokkrum manni, beldur mun hann í samráði við Magnús Guðmunds- son hafa fengið „v-ottorð“ frá 5 mönnum um að hann hefði „vit á síld". Þessir menn eru: Jón Sveinsson verzlunarmaður frá Árnesi, Árni Daníels&on verkfræðingux. Ölafur Guðmundsson útgerðar- maður. Steinpór Guðmundsson kennari og GUÐMUNDUR PÉTURSSON, UMBOÐSMAÐUR HOLDÖS í KROSSANESI. Mun Magnús Guðmundsson hafa tekið mest mark é með- mælium hins siðasttalda af sldlj- anlegum ástæðum. Að pessu athuguðu kreíst Al- pýðublaðið pess: ad öll pessi svokölluðu „með- miæli“ verði pegar birt og ©innig pau meðmæli, sem Magnús Guð- mundsson lét gefa Gunnlaugi og hann hefir meðferðis, ciö: Gunnlaugur verði pegar í stað kallaður heim með simskeyti, áður en verra hlýzt af sendiför hans landi og pjóð til skammar. ac) Magnús Guðmundsson segi pegar af sér, en verði slept fyrir frekari ákæru fyrir afbrot í emb- við kosningarnar 24. júni Ákveðin hafa verið framboð Al- pýðuflokksins við kosningarnar 24. júní í Vestmainnaeyjum Páll Þorbjarnarsoin kaupfélagastjóri og í Austur-Húnavatnssýslu Jón Sigurðsson sjómaður. Þá hafa verið ákveðin framboð Alpýðu- flokksins í 8 kjördæmium. ferkföilin á Spánl MADRID; í gærkveldi (FB.) AllsherjarverkfaLlið ier víðast til lykta leitt og alt með kyrrum kjörum hvarvetna, nema í Valíen- da. San Sebastian og Aranjuez, en par var allsherjarverkfalli lýst yfir meðfram vegna pess, að verkfalisdieila frá pvjí í fyrra mán- uði hefir ekki enn verið til lykta leidd. I Valencia og San Sehas- tian standa en nyfir mótmiæliai- verkföll út af fasista- og kon- ungssinna-fundinum í Esoorial1- höll. (United Pœss.) ættislærslu, ef hann lofar pví að fást ekki við stjómmál pað sem eftir 'er æfinnar. En um „sendiherrann" sjálfan er pað að segja.sað nokkrir mienn, sem hafa staðið hann að afbrot- um, hafa pegar gert ráðstafamir til pess að hann verði tekinn fast- ur undir eins og hann stígur hér fæti á land. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í mongun. Símskeyti frá New York herma,skuldunautar Banda ríkjanna í Evrópu hafi sent Roosevelt forseta úr- slitaskilyrði um nœstu af- borgun á striðsskuldunum, sem á að fara fram í vor Segir í skeytinu, að Engiand, Frakkland og ítalía hafi með samningum, sem fram hafa farið í kyrpey nú undanfarið orðdð á- sátt um, að hafa sameiginllega stefnu í pessum málum gagnvart Bandaríkjunum og beita sér fyrir pví, að öll smærri ríkfn í Evrópu, siem skui'da Bandaríkjunum, fylgi pdm í pví. Flugkappi flýgur yfir þvera Ara- eiíku með hðfuðið niður. EINKASKEYTI TIL . ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Ameríski fluggapinn Milo Burcham, sem hefir heimsmet i polflugi með flugvélina á hvolfi og höfuðið niður, leggur í næstu viku af stað í flugíerð frá Los Angelos tál New York, eða pvert yfir Ameríku frá Kyrrahafi til Atlantshafs. Leiðdn, siem hann flýgur pann- ig xneð höfuðið niður, er 4500 km. STAMPEN. Verkamaniiabústaðir f HafnarflrQI. Snemma á si. vetri kaus Fuil- trúaráð verk I ýð sfé I aganna í Hafnr arfirði nefnd tjl að athuga og gera undirbúning um stofnun byggingarfélags verkamianna í Hafnarfirði. Nefndin er skipuð peim: Páli Sveinssyni kennara, Óskari Jónssyni framkvæmdastj. og Sigríði ErLendsdóttur verka- konu. Hefir nefndin eins og heninii var falið haft undirbúning um stofnun byggingai'fé I agsins, með- al annars með pvi að safna á- skriftum peirra manna, sem lík- liegastir pættu til stofnunar pess, athuga fyrirkomulag, sem h-ag- kvæmast pætti, Saakja um lán- veitingu fyrir væntanlegt félag tii byggingas jó ð sst j ómarinnar,*) ”’) Þess skal getið til að fyrir- byggja misskilning, að nefndm sótti um lánveitinguna pegar semja uppkast að sampyktuan fyrir væntanlegt byggingafélag o. fl. o. fl. par að lútandi. Til pess að gefa öllum Hafn- firðingum, sem pess óska, kost á að gerast félagar í pessu vænt- anlega byg'gnigafélagi, auglýsti nefndin i blaðinu í gær. Hafa marigir pegar tilkynt pátttöku sína, en enn sem komið er eru pað ílest sjómenn, og var pað ætiun niefndarinnar að bfða mieð stofnun félagsins par til sjómenn væru komnir af vertfð. En par sem pau tfðindi hafa skeð hér í pessu máli, að pegar fulltrúar ihaldsins í bæjarstjóm Hafnar- fjarðar frétta um að nú sé bygg- (Frh. á 4. síðu.) henni var fullljóst að pátttakan yrði svo almenn, að félagið yrði stofnað. Dr. Aijechin heimsmelstari áfram BERLÍN í morgun. (FÚ.) Skákkeppninini um heimsmieist- aratignina, sem háð var milli dr. Aljechin og Boguljoboff i Frei- burg, la.uk í gærkveldi, og stóðu leikar jafnt. Heldur pví dr. Al- jechin h'eimsmeistaratitlinum. OíviöriTÍðláröarhafi BERLÍN í morgun. (FÚ.) Stormar miklir ganga nú yfir vestanverðiu Miðjarðarhaii. Níu skip úr brezka flotanum, sem lágu í höfn á Suður-Frakkliandi, hafa hættu á, að peim myndi skola á land. Hin nýja stefna í skuldamálun- ium, setíi England, Frakkland og itaiíja beita sér nú fyrir, er sú, áðí Évrópuríkin, sem skulda Banda- ríkjunum, lýsi yfir pvi, að. pau muni ekki framvegis veáta Banda- ríkjamönmum neinar verzlunarí- vilnanir, tollatilslakanir, tilslakan- ir á innflutningshömlum o. s. frv. nema pví að eárns, að Bandaríkja- menin sampykká lækkun stríðs- skuidanna áður en næsta afborg- un Evrópuríkjanna á að fara fram í vor. STAMPEN. Hitler óttast ameriska Gyðinga EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samkvæmt fregnum, sem bor- ist hafa frá hærri stöðum' í Ðer<- lín, eru nú líkur til að Þýzkar landi muni takast að fá nýtt atórtl lán í Bandaríkjunum. Af pessu hefir útbreiðsluráðu- neytið sent ölium aðalritstjórum í Berlín tilkynningu, pað er að segja fyrirskipanir, um að hætta pví að birta æsingagreinar gegn Gyðingum, og ræðumenn nazista hafa einnig fengið fyrirskipanír um að hætta að tala illa um Gyðinga. f Fjármálameunimir í Bandaríkj- unum settu í upphafi pað skil- yrði fyrir pvi að peir veittuÞjóð- verjum lán, að löggjöfrn gegn Gyðingum yrði upphafin um alt Þýzkaland. Þessu neituðu Þjóðverjar, en Hitler liofaði hins vegar, að harm skyldi láta refsa öllum peim, sem réðust á Gyðinga að ósekju, og skyldu peir dæmdir í harðar fangelsisvistir. STAMPEN. Yfirganoor Nazista í Saar BERLIN í moigun. (FÚ.) | Knox forseti stjórnarnefndaT- | innar í Saar hefir sent aðalritara Þjóðabandalagsins kæru yfir framferði pýzkra nazista i Saar, og hefir kæran verið birt. Kvart- ar Knox undan pvi, að nazistar noti ýmsar óhæfilegar aðferöir til pess að hafa áhrif á ibúana í Saar, og að foringjar flokksins seilist inn í verkahring Þjóðá- | bandalagsins og stjómaimefndar- ! innar og taka sér vald, sem pieim 1 ber ekki 'í raun réttrá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.