Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 1
XV. ÁRGANGUR. 156. TÖLUBL. Alppnblaðið er alt af fyrst með allar fréttir erlendar og inn- lendar. FÖSTUDAGINN 27. APRÍL 1934. I. a. VAÍ.D8HABSSON .0 AQBLAÐ Ö lí VlSCÖBLAfeí ALÞÝÐUFLOKKURINN l*m*"****'' 1 ' ' '"......... 11 ' r*' ' '" '■ .—- ■................I I. ..... ...I.r ..I.n SMsfsar ftt oSa Bbta ðaga ö. 3—« sEXMgís. AstíSSsffíaM Kr. 2,83 i wogM — ítr. 5.00 tyrtc 3 sifeaúði. 6f greiu or fyrtrfrasa. í iatæasðln hesttsr biaSiö Ið aoira. VlSl(BLf*.S!!> tmaar 4t á ttvegtun miGvmodesl. M Mttr aSMsa ftr. 6.0C A &rt. ! blreaat aliar helstu gr.snar, e; &ina«;t i dagbiaðinu. (réttir cg vlkKyflríit. K2TSTJÓRN OO AFQREIÖSLÁ A'.jjýSa- 83»®ííns er við HverfisgOtu or. •— Ið StMAB: «883- efgrsiSsla og acelýstr.gar. 48SI: rítstjórn (Innlcndnr fréttlr), 4802: ritstjóri. 4923: VilöíSilmur 3. VUU|4!mS30ii. blaftamaOur (heljaaS, SBauat* AsKOlraaoB. btaOaruaertr. PnaatnaevaM II «SO»* P R Vatdomarsao*. ritESiéal (beintol. 2837 • SÍRuröur fóhanr.esEou, &ígr«i&3lsí- atg aBSiýatagasti&tl (hstmaL 4808: pranLsmtðjaa. bruggnnarverksmlðla. Stærsta sem fnndist hefir hér á landi f Inst ijarðhúsi að Flókastððum i Fljótshlíð Alis vip hægt að gesja 2400 iítra i eiisii i larðhúiÍBira 1000 litrar af „landa^ fandnst par og var helt niðnr Bjöm Bl-öndal Jónsson löggæ zlumaöur og 3 lögregluþjónar bé'ðan úr bænum fundu í gær, eftir mikla rannsókn og leit, 'fullkomnustu og stærstu br uggunarverksmiðju, sem fundist hefir hér á landi, í stóru jarðhúsi í túninu að Flókastöðum í Fljótshlíð. Bruggun hefir að líikindum verið stunduð í jarð- húsinu í 3 ár. Bóndinn á bænum og 3 synir hans hafa áður veriö teknir fyrir bruggun og sölu. 18 ára gamall piltur meðí- gekk að hafa stundað brugjgunina í vetur, en móðir hans og systkini hafa vafalaust veri ð í vitorði með honum. Björn Blöndal Jónsson og félagar hans feomu hingað til bæjarins i nótt. Hafði Alpýðublaðið tal af honum snemma í roorgun, og fer frásögn hans hér á eftir: Fyrsti grunur. Eyjólfur Finn- bogason tekinn með „landa“. Laugardaginn 21. apríl 10,45 sd. var ég á eftirlitsferð ásamtþnemi- ur lögregiuþjónum. Sá ég þá hvar bifrieiðin R. E. 515 stóð á móts við Laugabriekku, og var hún mannlaus, en með fullum ljósum og með vélina í gangi. En þar sem það er brot á lög- reglusamþyktinni, fórum við og athuguðum bifreiðina1, en í þvi feom að Eyjólfur Finnbogason bif- neiðarstjóri, og spurði ég hann hver ætti böggul, sem !á á gólf- inu fyrir framan framsætið. Eyj- ólfur kvaðst ekki vita það, og spurði ég hann því hvað væri í bögglinium, og það kvaðst hanr hieldur ekki vita. En þar sem mér var kunnugt um, að ólöglegt á- £en,gi' var í bögglinum, tók ég bif- reiðina og fór með hana á lögi- neglustöðjna til rannsóknar. Eyjólfur prætír. Til viðbótar þedm tveimur flösk- um, sem voru í böggliuum og báðar voru fuliar af heimabfugg- uðu áfengi, fanst undir sæti bíl- stjórans peli, sem vai: rúmlega hálfur af „landa". Enga grein þóttist Eyjóifur fyrst í stað geta gert fyrir þessu áíengi aðra en þá, að hann hefði fundið böggulinn á gólfinu í bíif- reiðinni vi.ð aftasta sæti, og hefðíj hann flutt böggulinn að framr sætinu, en stungið pelanum und- ir sætið. Þar sem þiettá þóttu ekki nægi- legar skýringar á flutningi þessa áfengis var Eyjólfur settur i gæsluvarðhald. Eyjólfur meðgengur og gerir grein fyrir áfenginu. Kl. 10 á suninudagsmorgun var hann svo yfirbeyrður aftur af fulltrúa Jiögreglustjóra Jónatan Hallvarðssyni, og játaði hann þá BJÖRN BLÖNDAL. að hafa tekið við bögglinum af Bruno nokkrum, þýzkum manni, siem er verzlunarmaöur að Heilum við Rangá. * Rannsókn hefst í Rangárvalla- sýslu. Húsrannsólm á Hellum. Var nú símað til sýslumanns- jns: í Rangárvallasýslu um þetta. En hann simaði nokkru seinna um daginn, að húsrannsókn hefði fax- ið fram að Hellu, en árangurs- laust. Ennfremur hafði Bruno neit- að að hafa sent þetta áfengi, en síðar sama daga hafði Bruno játað að hafa bieðið Eyjólf fyrir áfeng- ið, og jafnhliða sagt honum, að hann mætti drekka af því, ef hann vildi. Áfengi þetta kvaðst Bruno hafa fengið í ágúst hjá Þorsteini Tyrfingssyni bónda í Götu í Ásahreppi. Samkvæmt framburði Eyjólfs átti Halldór Jónsson bifreiðastj. að taka á móti áfenginu. Næsta dag við áframhaldandi yfirheyrslu' yfir Éy/jólfi meðgekk hann að hafa neytt heimabrugg-* aðs áfengis 'hjá Eyjólfi Jónssyni bónda í Götu í Hvclhreppi, og ennfremur að hafa keypt áfengi síðan haustið 1832 og fram til áramóta öðru hvoru af Heíga Vigfússyni á Flóka- stöðum í Fljótshlíð. Jónata'n Hallvarðsson ákvað því, að ég færi austur og hefði með mér tvo lögreglúþjóna. Tók ég með mér útskrift úr riéittarr prófunum, til þess að sýslumaður gæti gert frekari ráðstafanir til upplýsinga í málinu. Húsrannsóknir í Götu og á Flókastöðum. „Landa“flöskurn- ar finnast meðfram pjóðveginum Við komum austur til sýslu- inannsíns kl. 31/2 e. h. á miðviku- dag og eftir að sýslumaður hafði lesið útskriftirnar, úrskurðaði hann, að húsrannsóknir skyldu fara fram í Götu hjá Ólafi Jóns- syni og á Fiókastöðum. I Götu fanst .hálf pottflaska Nokkru síðar sáum við hvar jórnplata gægðist upp úr flagi um 50 rnetra frá bænum. Sáum jvi'ð í fyrstu ekki nema nokkurra ; þumlunga stærð af horninu á' | plötunni, sem var falin vandliega í flaginu. Við íengum okkur skóflur og mokuðum ofan af plötunni, þar til við náðum henni upp. KOM ÞáILJóS UNDIR HENNI GEYSIMIKIÐ JARÐHOS, SEM REYNDIST VERA 12 METRAR AÐ FLATARMÁLI OG RÖSKIR 2 METRAR Á HÆÐ. í jarðhúsinu voru 8 stórar ám- ur, sem tóku 300 lítra hver. Var því hægt að gerja 2400 lítra í einu í jarðhúsinu, og hiefir það vafalaust verið gert einhvierntímia, ien þegar við komum þarna að, voru' hvorki rneira né minnia en 1000 líinir. í gorjun. Tvær ámurnar voru fullar, en tvær rúmlega hálíar. Or hinurn fjórum ámunum hafði verið ný- búið að sjóða. Þá voru þarna tvenn fulikomin Jirug.gunaráhöld, prímusar og brúsar. Við tókum nú tunnurnar upp, eii brutum jarðhúsið niður að því loknu. ' Jarðhúsið var bygt mieð bjálk- um og járni, en mold hafði verið rnjokaö yfir, og var þar svo mikill gróður, að ætla má, ad húsid sé im priggja ára gamalt. Vatnspípa hafði verið lögð frá af heimabrugguðu áfengi og enn- friemiur 19 flöskur, sem allar voru mieð „landa“-lögg. Allar þessar flöskur kvaðst ÓI- afur hafa FUNDIÐ HINGAÐ OG ÞANGAÐ MEÐFRAM VEGINUM' Ekkert fanst i Götu af bruggi- unartækjum. Héldum við nú að Fiókastöð- um og gerðum þar hú rannsókn. Rannsökuðum við fyrst íbúðar- hús og útihús, en fundum þar ekki neitt, er benti til þess, að þar væri bruggað, enda var það áður vitað, að ekki væri bruggað' þar heima. Að þessu loknu fórum við að rannsaka HELLI, sem er ör- skamt frá bænum, en jafnframt gnensluðumst við eftir þvi, hvort ekki væri jardhús einhversstaðar í nánd við bæinn. 1 hellinum fundum við ekki neitt, ien áo.nr, höfxhi fundist par bwggwiari\œki. Eftir langa leit fundum við tvo brúsa rneð fullbrugguðu áfengi UPPI í GILI rétt fyrir ofan bæ- inn. I brúsunum voru 18 lítrar af fullbrugguðu áfengi. jarðhúsinu í vatnsæð þá, er li'gg- ur til bæjarins. Var vatn ieitt um hana inn í jarðhúsið til afkæl- iingar við súðuna, og var þáð 6 metra vegalengd og gaíigur graf- inn frá jarðhiisimu og út í vatns- leiðsluna. Undir góifi jarðhússins var svelgur, sem tók við öllu afrensli. Við eyðiiögðum jarðhúsið, ám- urnar og áhöldin, en sýnishorn tókuin við af gerjuninni og brugigaða spíritusnum. 18 ára piltur segist hafa bygt jarðhúsið og eiga bruggunar verksmiðjuna einn! Bóndinn á Flókastöðium, Vigfús, sem tekinn var fyrir brugg fyrir ium 4 árum, er nú til sjós á tog- ara úr Hafnarfirði, og synir hainis Héðinn og Helgi, annar 16 ára og hiinn 22, em einnig til sjós, en; heima hefir verið í vetur þrtiðji sonurinn, Albert, 18 ára gamall, og játaði hann í réttinium að eiga bruggið og bruggunartækin. Hann kvaðst einnig fyrir tvcimur ár- um, þá 16 ára, hafa búið til jarðhúsiÖ einsamall, og við bruggið hefði hann alt af verið einn og engir þar á heimilinu eða annars staðar frá verið með sér eða átt nokkurn þátt í byggingu jarðhússins eða brugguninni. Sföar játaði hann að hafa selt bróður sínum Helga alla fram-’ leiðsluna, en hann svo aftur self hana Eyjólfi Finnbogasyni bifreið- arstjóira. Jarðhúsið fimst. FJÁRMÁLAÓSTJÓRN NAZISTA; Þjððverjar biðja nm gjaldlrest og vaxta- lækknn. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL KAUPMANNAHÖFN í morgun. í dag. byrja samni'ngafundir í ríkisbankanuim í Berlín um skuld- ir Þýzkalands við útlönd. Þjóðverjar heimta fulikomna sfeuldagreiðslufriestun, einnig hvað smertir Dawes-lánið og Youug- lánið.. Ríkin, sem Þjóðverjar skulda, sérstaklega þó England, krefjalst þiess, að lagt verði hald á tekjur Þjóðverja af útfluttum vörum. Blöðin telja, að samningafund- irnir muni hafa mikil áhrif á heimsviðskiftin. VIKAR. BERLIN, FB. 27. apríl. Stjóm Ríkisbankans hefir boð- að ti’l fundar í dag út af skuldaí- málunum. Flutti Schacht aðalbainkastjóri ræðu í g|ær, sem var útvaxpað, |og dró ræða hans mjög úr þeim vonum, sem m'enn gerðu sér mn árangurinin af þessum fundi. Schacht dró engar dulur á það, að erlendir iánveitendur yrði að búast við frekari frestun á yfir- færslum og vaxtatækkun yrði að koma, í framkvæmd síðar. Ymsir búast við, að Þjóðverjar muni leita höfanna um, aíð greiðslum af skuldunum eriendis verði hætt um stundarsakir, niema greiddur verði nokkur hluti af- borgananna sem vottur um góða'n vilja til þess að standa við skuid- bindingar, en síðam verði samið um greiðslu eftirstöðvanna með hagfeldari kjörum en nú. (UP.) Þess má geta, að Héðinn Vig- fússon var í vetur tekinn með heimabruggað áfiengi, sem hann gat þá ekki gert grein fyrir. Kl. 10 í gærkveidi komum við hingað heim með útsltriftir úr réttarprófunum, sem við afhent- um fulltrúa lögreglustjóra, en hann hefir nú tekið Helga Vig- fússon fastan. I Aufe piltsins, sem nú tekur á sig ábyrgðina, hafa þrir bræður haus verið teknir fyrir brugg og sölu — og faðirinn var tekinn fyrir 4 árum, en heima vair í vet- ur yngsti bróðirinn, 14 ára gam- . all, sem að likindum hefir hjálp- J að eldra bróður sinum við brugg- ] ið, þótt ekki sé það sannað. Er | það því augljóst, að þama er um heila bruggarafjölskyldu aðræða. Börnin fara að hjálpa foreldrum sínum og eldri systkinum við bruggiö undir eins og þau komí- ast á legg. Er næsta ótrúlegt, að nábúar bóndans á Flókastöðum hafi eng- an gran haft um bruggunarstarf- semi hans. 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.