Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HAPPDRÆTTI dae -þarsem vinningarnir fást Vinningaskrá Kr. 2.000.000 6. útdráttur 10. júní 1999 íbúðarvinningur Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 4930 1 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 0 9 7 1 7 6 2 0 ] 2 1 6 3 4 5 6 5 1 6 F erðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (rí 1359 28066 31248 54507 69753 71676 27473 29047 49509 61156 71223 72538 H ú s b ú n Kr. 10.000 a ð a r v í n Kr. 20. n i n g u r 473 7707 15919 25097 36992 48031 58636 73602 869 8782 16213 26373 37487 48546 59226 73656 1014 8839 17791 26607 37635 48857 59291 74361 1065 10769 19795 29654 37836 51234 59980 74915 1226 12682 19947 31021 39564 51850 60459 75382 1230 12727 20401 31680 39624 51892 62805 76225 1617 13185 21543 32809 40439 52637 62876 76882 1852 13419 22124 32873 41505 52863 63304 77250 3456 13473 22372 33422 41733 53513 65044 78548 4488 13960 23098 33919 41842 54645 65561 4538 14662 23454 34027 42847 55713 71075 6262 15364 24115 34085 43463 58037 71819 7569 15482 24577 35331 46890 58298 72320 Kr. Húsbúi 5.000 i ð a r v i n Kr. 10.000 n i n g u r 509 11870 21765 31042 39769 52350 60695 72144 771 11972 21788 31134 40587 52354 60722 72239 888 12228 21862 31543 40643 52465 60847 72446 1106 12242 21903 31699 40653 52496 61066 72595 1357 12252 22142 31700 40894 52571 61273 72661 1377 12273 22203 31748 40930 52622 61279 72750 1380 12479 22253 31756 41065 52868 61293 72909 1764 12486 22424 32101 41092 52925 61324 73013 1806 12807 22471 32274 41542 53058 61581 73023 1815 12945 22474 32664 41641 53219 61732 73280 1884 12988 22657 32685 41664 53230 62584 73283 1952 13221 22762 32853 41893 53347 62761 73429 2046 13389 22764 32882 41962 53413 63147 73523 2092 13642 22897 33074 41986 53475 63305 73590 2340 13749 23043 33428 42043 53506 63334 73621 2469 13894 23152 33430 42285 53718 63822 73781 2572 14108 23344 33785 42291 53844 63874 73817 2811 14134 24341 34040 42326 54132 64067 73852 2959 14143 24367 34236 42420 54341 64130 73943 3064 14334 24659 34396 42710 54540 64292 74217 3282 14706 24822 34720 42806 54633 64434 74310 3414 14954 24863 34817 42830 54733 64563 74630 3838 15025 24943 34843 42860 54818 64650 74698 4143 15028 25578 34900 42931 55159 64701 74748 4586 15073 25727 34906 43989 55242 64780 74816 4661 15323 25945 34949 44284 55316 64969 75106 4823 15573 25993 34988 44575 55345 65656 75148 4854 15595 26043 35015 45491 55431 65704 75295 4909 15634 26087 35067 45524 55769 65770 75481 4921 15891 26241 35072 45555 55793 65902 75575 4999 16033 26417 35172 45584 55979 66076 75659 5013 16071 26433 35273 45918 56064 66079 75739 5022 16248 26593 35302 45936 56141 66215 75973 5092 16348 26707 35340 46188 56210 66331 75974 5242 16499 26767 35342 46277 56369 66462 76424 5565 16503 27148 35458 46386 56460 66600 76664 5567 16849 27165 35470 46549 57216 66966 76753 5867 16872 27171 35636 46751 57247 67049 76978 6040 16991 27282 35730 47232 57425 67519 76991 6472 17215 27457 35921 47680 57581 67538 77414 6827 17226 27588 36275 47738 57662 67773 77692 7278 17524 27745 36343 47756 57827 68083 78126 7404 17533 27769 36531 47834 58115 68467 78171 7426 17923 27802 36963 48266 58166 68515 78239 7458 18033 27945 37120 48308 58260 68888 78599 7622 18213 28038 37186 48745 58287 69409 78608 7762 18513 28093 37512 48866 58340 69488 78709 7815 18917 28114 37688 49114 58521 69758 78757 7956 19290 28124 37780 49243 58532 69869 78772 8194 19369 28287 37837 49405 58711 70254 78907 8346 19492 28457 38001 49537 58828 70263 78992 8363 19664 28677 38404 49567 58892 70322 79014 9194 19889 28748 38483 50033 59007 70344 79140 9236 20003 28927 38523 50151 59309 70421 79455 9327 20050 28971 38602 50190 59385 70422 79542 9855 20111 29154 38937 50249 59490 70958 79659 10306 20254 29776 39057 50343 59807 71027 79821 10611 20403 30223 39068 50532 59840 71267 79943 10757 20440 30254 39272 50628 59941 71472 79961 10849 20537 30293 39403 51723 60009 71502 11230 20881 30804 39447 51857 60420 71881 11600 20915 30862 39477 51937 60633 71887 11698 21353 30982 39584 51993 60693 71896 Næsti útdrættir fara fram 18. & 24. júní 1999 Heimasíða á Interncti: www.das.is SANDALAR I MIKLU ÚRVALI GREGORl Margir litir Verð frá kr 5.990 Kringlunni 8-12, sími 568 9345. VIÐSKIPTI Breytingar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu OZ-COIV Flytur frá San Francisco til Boston FORRAÐAMENN OZ.COM hug- búnaðarfyrirtækisins hafa ákveðið að flytja hinn bandaríska hluta starfsemi sinnar frá San ___________ Francisco í Kaliforníu til ^ Boston í Massachus- JM setts-fylki. Flutning- arnir munu verða seinni hluta sumars og er stefnt að opnun skrifstofu OZ.COM í Boston 1. ágúst næst- komandi. Þá mun skrifstof- unni í San Franeisco jafnframt verða lokað. „í ljósi fyrirhugaðrar stækkunar fyrirtækisins fannst okkur tíma- bært að endurskoða staðsetningu amerísku skrifstofunnar," segir Skúh Mogensen, forstjóri OZ, í samtah við Morgunblaðið. Að sögn Skúla eru fjórar meginástæður fyr- ir þessari ákvörðun. „I fyrsta lagi er óhagkvæmt að hafa þessa fjarlægð á milli starfs- stöðva, sér í lagi þegar svo stór hluti vinnunnar er í Evrópu. Það eru engin tengsl milli vinnutíma í San Francisco og Stokkhólmi þar sem við erum einnig með starf- semi, þ.e.a.s. að skrifstofan í OZ Stokkhólmi hefur lokað áður en hún er opnuð að morgni í San Francisco. Einnig er beint flug til Boston frá Islandi, sem ekki á við um San Francisco," segir SkúU. Einnig er að sögn Skúla meira af símafyr- irtækjum staðsett á austurströnd Bandaríkj- anna en á vesturströnd- inni, þar á meðal Ericsson í Bandaríkjunum. I þriðja lagi verður OZ staðsett nær fjár- málaheiminum á Wall Street í New York. Fjórða ástæðan, segir Skúli Mogensen, er sú að mun ódýrara er að reka fyrirtæki af þessari teg- und í Boston. „San Francisco er orðið dýrasta svæðið í Bandaríkj- unum með gríðarlegri samkeppni um fólk. Kostnaðarlega er þetta því mun hagkvæmara. Fyrst og fremst eru flutningamir því hag- kvæmnisatriði út frá stjórnunar- legum sjónarmiðum," segir Skúli og bætir við aðspurður að þeir bú- ist við að fjöldi starfsmanna á skrifstofunni í Boston verði um 20- 30 og muni þrír starfsmenn af tólf færa sig frá skrifstofunni í San Francisco til Boston, en tveir starfsmenn sem hafí starfað í Los Angeles muni gera það áfram. Stóraukið hlutafé breytir vaxtarmöguleikum Skúli Mogensen víkur talinu að fjárfestingu Ericsson í OZ, og bendir á að með henni sé eigið fé OZ.COM orðið rúmlega 1.300 millj- ónir króna, sem sé greitt inn með peningum. Þetta sé mjög sterk eig- infjárstaða fyrir íslenskt fyrirtæki, og sýni þá trú sem Ericsson hafí á markmiðum OZ.COM. SkúU segir að þetta nýtilkomna fjármagn verði nýtt til að stækka fyrirtækið sem allra hraðast, þar á meðal með ráðningu nýs starfsfólks og hugs- anlega með kaupum á öðrum félög- um. Þetta geti aukið útgjöld umfram tekjur til skamms tíma, sem gæti þýtt aukið rekstrartap fyrst um sinn enda sé áherslan ekki á að fyr- irtækið skiU hagnaði nú um stund- ir. „En á móti kæmi mun örari vöxtur sem er í fullu samræmi við okkar fyrri áætlanir og stefnu,“ segir Skúli Mogensen að lokum. Sjónvarpsmaðurinn Lou Dobbs hættir hjá CNN Hefur stofnað netfyrirtæki AP, Reuters. LOU Dobbs hefur sagt starfi sínu hjá CNN lausu en hann hefur starfað hjá sjónvarpsstöðinni í 19 ár. Dobbs stjómaði þekktum við- skiptaþætti, „Moneyline“, og var ritstjóri viðskiptafrétta hjá sjón- varpsstöðinni. Dobbs hyggur á störf á net- markaðnum og hefur stofnað nýtt netfyrirtæki, Space.com. Þar verður lögð áhersla á fréttir og efni tengt geimnum. Brotthvarf Dobbs verður mikill missir fyrir CNN því að þátturinn hans er mjög vinsæll meðal áhorf- enda og auglýsenda. Vinsældirnar eru ekki síst taldar Dobbs að þakka. Dobbs hefur nokkrum sinnum stað- ið í deilum við yfir- menn sína hjá CNN og verið að því kominn að hætta. Nú síðast var honum misboðið þegar Rick Kaplan, forstjóri CNN í Bandaríkjun- um, skipaði svo fyrir að útsending á „Mo- neyline" yrði rofin til að sýna beint frá ræðu Clintons forseta. Að sögn talsmanna Fox sjónvarpsstöðvar- innar mun Dobbs ræða við Roger Ailes, frétta- stjóra hjá Fox, innan skamms. Árið 1995 stóð Ailes í samningaviðræðum við Dobbs fyrir hönd sjónvarpsstöðvarinnar CNBC en Ted Tumer hjá CNN hélt í Dobbs með því að gera hann 1969-1999 30 ára reynsla Hljóðeinangrimargler GLERVERKSMIÐJAN Samverk Eyjasandur 2 • 850 Hella ® 487 5888 • Fax 487 5907 yfírmann CNNfn, sér- stakrar viðskipta- deildar innan stöðvar- innar. I fréttatilkynningu frá Lou Dobbs lýsir hann ánægju með fyrrverandi sam- starfsmenn og hrósar fréttamönnum CNN fyrir fagmennsku. CNN-sjónvarps- stöðin hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Dobbs er þakkað fyrir framlag Lou Dobbs hans til viðskiptafrétta CNN í gegnum árin. CNN hefur staðið í viðræðum við Forrest Sawyer, sem áður starfaði sem fréttamaður hjá ABC-sjónvarpsstöðinni, um að taka að hluta til við stöðu Dobbs í „Moneyline". Japan úr efnahags- legri lægð Tokyo, New York. Reuters. Fyrsta fjórðung þessa árs jókst hag- vöxtur í Japan um 1,9% miðað við ársfjórðunginn á undan. Uppreiknað þýðir þetta 7,9% hagvöxt á árinu. Hagvöxtur hefur ekki orðið í Jap- an í hálft annað ár og fjármálasér- fræðingar bjuggust ekki við svo miklum vexti nú. Spár höfðu hljóðað upp á 0,23% hagvöxt. Þetta eykur á sjálfstraust forsætisráðherra Japans, Keizo Obuchi, en ráðstefna helstu iðnríkja heims verður haldin í næstu viku. Japanskir ráðamenn telja niður- sveiflu hagkerfisins lokið en geta ekki sagt fyrir víst hvort uppsveiflan sé hafin fyrir alvöru. Landsfram- leiðsla er ekki farin að aukast fyrir alvöru, heldur hefur hún dregist minna saman en áður og því mælist vöxtur nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.