Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 55 £ H H MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Ókeypis hjóla- lán í Viðey í VIÐEY er nú ýmissa kosta völ. Þangað er hægt að fara í „Iautar- ferð“ á eigin vegum. Þai- er hægt að fara í gönguferð með leiðsögn eða í staðarskoðun. Veitingahúsið stendur öllum opið. Eins og undanfarin sum- ur er hestaleiga í Viðey, og nú er það nýmæli, að menn geta fengið reiðhjól að láni endurgjaldslaust. Þau eru við bryggjusporðinn. Þar mega menn taka þau gegn því einu að skila þeim þangað aftur óskemmdum. Vanti menn hjálm, þá er hægt að fá hann að láni hjá ráðsmanni gegn 500 króna tryggingargjaldi, sem verður endurgreitt, þegar hjálminum er skilað, segir í fréttatilkynningu. Dagskrá komandi helgar í Viðey er á þá leið að á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð um Norðaustur- eyna. Gengið verður af Viðeyjar- hlaði austur fyrir gamla túngarðinn og meðfram honum yfir á norður- ströndina, en síðan eftir henni aust- ur á Sundbakkann. Þar verður sýndur gamli vatnstankurinn, sem brottfiuttir Viðeyingar hafa breytt í óvenjuskemmtilegt félagsheimili. Ljósmyndasýningin í Viðeyjarskóla um lífið í þorpinu á Sundbakkanum eða „Stöðinni“ á fyrri hluta þessar- ar aldar verður skoðuð, einnig rúst- ir þeirrar byggðar. Þaðan verður gengið heim að Stofu aftur. Á sunnudag verður staðarskoðun kl. 14.15. Hún hefst í kirkjunni, þar sem saga eyjarinnar er rakin í stór- um dráttum og kirkjan skoðuð. Síð- an er farið út, fornleifagröfturinn sýndur og fleira þar í grennd, einnig útsýnið af Heljarkinn, hæðinni aust- an Stofunnar. Að lokum verður Stof- an sjálf sýnd. Staðarskoðun tekur innan við klukkustund og er öllum auðveld. Um helgar fer Viðeyjarferj- an á klukkustundarfresti frá kl. 13-17 úr landi og á hálfa tímanum í land aftur. Ráðstefna um kæld og fryst matvæli RANNSÓKNASTOFNUN fiskiðn- aðarins stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum í dag, fóstudag, kl. 13. Ráðstefnan hefur yfírskriftina „Managing the Cold Chain for Qu- ality and Safety“ og er önnur í röð- inni af slíkum ráðstefnum sem Rf áformar að standa fyrir undir merki „Flair flow Em-ope“. Það er sérstakt átaksverkefni á vegum Evrópusam- bandsins til að vekja athygli á og miðla upplýsingum um rannsóknir sem tengjast matvælaiðnaði. Um er að ræða svokallaða „Retu- er workshop“, (ready to use europe- an research), þ.e. ráðstefnu um helstu niðurstöður rannsókna í mat- vælavinnslu út frá þörfum fyrir- tækja. Á ráðstefnu þessari verður fjallað um kæld og fryst matvæli, ör- yggi þeirra og gæði. Þrír velþekktir erlendir fyrirlesarar munu halda er- indi á ráðstefnunni, segir í fréttatil- kynningu. Þeir eru dr. Ronan Gormley frá „The National Food Centre“ á írlandi, dr. Chris Kenn- edy frá háskólanum í Leeds á Englandi og dr. Leif Bogh-Sorensen frá Veterinær- og Fpdevaredirekt- oratet sem heyrir undir landbúnað- ar- og sjávarútvegsráðuneytið í Danmörku. Fyrirlestrarnir verða haldnir á ensku. Aðgangur er ókeypis. LEIÐRETT Ekki skýrsla Seðlabankans í GREIN í síðasta Viðskiptablaði Morgunblaðsins, var fjallað um skýrslu um EMU og íslenskan vinnumarkað og hún sums staðar nefnd skýrsla Seðlabankans. Hið rétta er að skýrslan er gefin út á vegum hagfræðisviðs bankans í ritröð sem kallast Central Bank of Iceland Working Papers og þau viðhorf sem þar koma fram eru á ábyrgð höfundanna. Er óhætt fyrir þurigaðar konur að taka lyfið inn? SúrefiaisvÖrur Karin Herzog Kynning í dag í Hagkaupi Kringlunni kl. 14—18 Apótekinu Smáratorgi kl. 14—18 Hringbrautar Apóteki kl. 15—19 - Kynningarafsláttur - hefur svarið ■ KMMlléHlllMIIMaaill og einnig í Árnesapóteki, Húsavíkurapóteki og Egilsstaöaapóteki. www.lyfja.is YAMAHA mssm Sími 568 1044 m mi 1811s iO QHO/ afsláttur CU /0 á glerjum á föstudag, laugardag og sunnudag ! Láttu sjá þig - og sjáðu betur! Sérstök kynning á nýju gleraugnamerki. rGw FRAMEHOUSE TILBOÐSREKKI fullur af nýjum umgjörðum frá kr. 3.500 - 3.500 BLERAUGNA Anna & útlitið... veitir þér persónulega aðstoð við val á gleraugum í verslun okkar Smáratorgi í dag, fóstudaginn ll.júní og á morgun laugar- daginn 12.júníkL 13-18. □piö á föstudaq ' ' 10-2CI kl.II laugardag kl.10-18 og sunnudag kl.12-18. HAMRABORG 10 s I M 1 5 5 4 3 2 O O s M Á R A T O R G 1 s í M 1 5 6 4 3 2 O O ÞAÐ GÆTI VERIÐ MIKLU MEIRI KRAFTUR I ÞER I VINNUNNI 954.216 kr. ónVSK. RENAULT CLIO Rekstrarleigusamningur Engin útborgun 25.074 kr. ó mdnuði Fjármognunarleiga Utborgun 238.554 kr. 15.212 kr. á mánuði Hakatrarlalga er mi8u8 er vi8 24 mánuBi og 20.000 km akstur á ári. Fjármögnunarleiga er mi8u8 vi8 60 mánuSi og 25% útborgun, greiSslur eru án vsk. Vsk leggst ofan á leigugreiðslur en viBkomandi fær hann endurgreiddan ef hann er me8 skattskyldan rekstur. Allt ver8 er án vsk. ATVINNUBILAR FyRlRTÆKJAÞJÓNUSTA Grjótháls 1 Sfmi 575 1200 Söludeild 575 1225/575 1226 RENAULT GOIT FÓIK • SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.