Morgunblaðið - 30.06.1999, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1999, Blaðsíða 4
nmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ÍHSOR HANDKNATTLEIKUR íslenska piltalandsliðið varð Norðurlandameistari í handknattleik á öllum sviðum Morgunblaðið/Gregers Kirdof ÍSLENSKU strákarnir fagna eftir að Bjarki Sigurðsson, fyrirliði þeirra, tók við Norðurlandabikarn- um, sem piltalið frá íslandi hefur tvisvar sinnum áður unnið. Betrí ÍSLENSKA piltalandsliðið í handknattleik, skipað leik- mönnum 18 ára og yngri, varð Norðurlandameistari í gær eft- ir að hafa borið sigurorð af Dönum, 26:20, í úrslitaleik í Thisted í Danmörku. Öruggur sex marka sigur var minnsti munur sem skildi íslenska lið- ið og andstæðinga þess í þremur leikjum. Norðmenn voru gersigraðir, 31:15, og Svíar lagðir, 28:18. JT Íslenska liðið náði fljótt góðri for- ystu í úrslitaleiknum og var yfír í leikhléi, 13:7. Liðið hélt síðan fímm til sex marka for- Eftir skoti til leiksloka. Edwin Bjarki Sigurðsson, Rögnvaldsson Val, Valdimar Þórs- son, Selfossi, og Jónatan Magnússon, KA, voru markahæstir íslenska liðsins með fjögur mörk. Einar Þorvarðarson, þjálfari liðs- ins, sagði samheldni og sterka liðs- heild, öðru fremur, hafa gert gæfumuninn í mótinu. „Við höfum ekki oft orðið Norðurlandameistar- ar í gegnum tíðina. Þetta er lið sem hefur ekki unnið oft að undanfömu, en við vorum að leika mjög góðan handknattleik og vorum betri á nán- ast öllum sviðum. Lið Norðmanna og Danmerkur eru að búa sig undir lokakeppni Evrópumótsins, en við tókum þátt í undankeppni fyrir það í vor og töpuðum þá fyrir Pólverj- um. En þetta var glæsilegt og þess- ir strákar eru glæsilegir fulltrúar Islands," sagði hann. Var þetta þá eins konar uppreisn æru eftir að hafa tapað fyrir Pól- landi? „Það var svo sem ekkert óeðlilegt að tapa fyrir Pólverjunum. Þessir piltar eru vitanlega að taka þátt í Islandsmóti og voru í prófum. Við fengum aðeins tveggja vikna undir- búning fyrir viðureignina við Pól- verja. Hún fór mestmegnis í að finna réttu uppstillinguna og að stilla saman strengi, en við höfum nú verið saman í fimm vikur og við erum að uppskera eins og sáð var.“ Kom þetta ykkur á óvart? „Já, svona lagað kemur manni alltaf aðeins á óvart, sérstaklega miðað við gengi liðsins að undan- fömu. Við gerðum jafntefli við Dani um áramótin og þessi aldurshópur hefur oftar en ekki tapað fyrir Sví- um, en gegn Norðmönnum höfum við sigrað og tapað á víxl.“ Nú sigrið þið með tiltölulega miklum mun. Teiurðu hann gefa rétta mynd af getu liðanna? „Eg get ekki sagt annað. Þetta eru lið sem eru að búa sig undir enn stærra mót. Vinna okkar er að skila sér. Hópurinn er samheldinn og okkur hefur tekist að byggja upp sterka liðsheild. Við áttum síðast sambærilegt lið árið 1993, sem var skipað leikmönnum 21 árs og yngri og fékk bronsverðlaun á heims- ilieistaramóti í Egyptalandi. Flestir þeirra leikmanna urðu Norður- landameistarar áður með piltalandsliðinu. Eg vona að við séum á réttri leið, en það eru alltaf ákveðnar sveiflur á styrk unglingaliðanna. Árgangar eru misjafnir. Við erum að veija leikmenn úr um tuttugu félögum, sem eru virkir í þessum aldurs- flokkum. Þjóðirnar, sem við erum að etja kappi við, hafa miklu meira úrval leikmanna. Þetta gefur góð fyrirheit. Það þarf að gefa þessu liði góðan gaum og fjárfesta til framtíð- ar.“ Vissuð þið fyrir mótið hvar þið stóðuðmiðað viðhin liðin? „Nei, það vorum við ekki vissir um. Við vorum ekkert öruggir um að vinna einhverja sigra í þessu móti, en við settum okkur markmið að komast í úrslitaleikinn. Þegar þangað var komið var ekkert annað að gera en að ljúka verkinu og við lönduðum titlinum.“ Varstu ekkert hræddur um að Mamadou Diallo, sóknarmaður norska knattspyrnuliðsins Lillestrom, sem til stóð að fengist lánaður til Akraness, kemur ekki til liðsins. Aðstandendur Lillestrpm höfðu áhuga á að lána Diallo, en segja málinu nú lokið eftir í ljós kom að hann vill sjálfur ekki fara. Diallo heldur því áfram að leika fyrir Lillestrom. strákarnir ofmetnuðust eftir að hafa sýnt góðan leik í fyrstu tveimur leikjunum, þar á meðal unnið stór- sigur á Norðmönnum? „Jú, slíkt getur komið fyrir og maður hefur því ávallt áhyggjur af því. En leikmennirnir eru mjög samheldnir og skynsamir. Okkur tókst vel að halda þeim á jörðinni. Þetta hefði þó getað orðið mun auð- veldara fyrir okkur, því Norðmenn gerðu jafntefli við Svía. Ef Norð- menn hefðu unnið, hefðum við mátt tapa síðasta leiknum með níu mörk- um en standa samt uppi sem sigur- vegarar. Við gerðum samt aldrei ráð fyrir því að Norðmenn ynnu og dagskipunin var að klára þetta sjálfir.“ Logi Ólafsson, þjálfari Skaga- manna, sagðst hafa búist við því að Diallo fyndist það ekki spennandi kostur að koma til íslands til að leika knattspyrnu. Diallo, sem kem- ur frá Senegal, var lánaður til MSV Duisburg í Þýskalandi í vetur en hefur ekki náð að festa sig í sessi í liði Lillestrom í sumar. Logi sagði leikmanninn mjög fyrir utan samheldnina sem þú talar um? „Nokkrir leikmenn eru að leika í fyrstu deild og eru búnir að vera saman í landsliði í tvö ár. Þeir þekkjast vel og mikið verk hefur verið unnið áður en ég kem tO sög- unnar. Það leynir sér ekki. Sjálfs- traustið hefur verið að aukast og leikskipulagið hefur tekist mjög vel. Ég er mjög stoltur af því. Við leik- um 3-2-1-vörn, en það er ekki mikil hefð fyrir henni á Islandi. Við vor- um líka að verja 25 til 30 skot að jafnaði í fyrstu tveimur leikjunum, en þau voru um sautján eða átján í úrslitaleiknum. Sóknarleikurinn gekk líka vel. Við virtumst einfald- lega betri á öllum sviðum,“ sagði Einar-. góðan. „Það hefði verið feikileg lyftistöng fyrir okkur ef hann hefði þegið boðið,“ sagði hann. Ekki er þó öll von úti enn því, „fram- kvæmdastjóri liðsins sagði honum að hugsa málið betur. Eg geri þó ekki ráð fyrir að hann komi,“ sagði Logi en bjóst ekki við að liðið leit- aði eftir liðsstyrk annarra útlend- inga. Rigning í Wimbledon KEPPNI á Wimbledon-tennis- mótinu lá niðri í gær vegna rigningar. Það var annan daginn í röð sem rigning hafði áhrif á mótshaldið. A mánudag náðist aðeins að ljúka fimm leikjum af sextán sem áttu að fara fram í 4. um- ferð mótsins áður en keppni var frestað vegna rigningar. Aðeins fímm keppendur eru því komnir áfram í 8-manna úrslit karla og kvenna: Andre Agassi, Gustavo Kuerten, Jel- ena Dokic, Jana Novotna og Lindsay Davenport. Ástralska stúlkan Jelena Dokic heldur áfram að koma á óvart eftir að hún sló Mart- inu Hingis út í fyrstu umferð. I fjórðu umferðinni lagði hún að velli Frakkann Mary Pi- erce, sem er.í níunda sæti heimslistans, í tveimur sett- um, 6-4 6-3. „Ef mér hefði verið sagt það fyrir tveimur vikum að ég kæmist í fjórð- ungsúrslit hefði ég ekki trúað því,“ sagði Dokic eftir sigur- inn. ■ GRINDAVÍK leikur án þriggja lykilmanna er liðið mætir Leiftri í efstu deild karla í knattspyrnu á sunnudaginn í Grindavík. Grétar Ólafur Hjartarson tekur út leik- bann eftir að hafa fengið að sjá rautt spjald á Akranesi. Þá voru þeir Alistair McMillan og Scott Ramsey úrskurðaðir í eins leiks bann vegna fjögurra áminninga á fundi aganefndar KSÍ í gær. ■ LEIFTUR leikur án Sergio Luis De Macedo, sem fer í leikbann vegna fjögurra áminninga. ■ PIERRE van Hooijdonk, hol- lenski framherjinn sem var hjá Nottingham Forest sl. tímabil, hef- ur skrifað undir fjögurra ára samn- ing við hollenska félagið Vitesse. Hollenska félagið vildi ekki gefa upp kaupverðið, en talið er að það nemi um 3,5 milljónum punda. Van Hooijdonk hefur verið á sölulista síðan í ágúst í fyrra, en þá lenti hann í útistöðum við félagið. ■ LAURENT Blanc, varnarmaður og fyrirliði Marseilíe og franska landsliðsins, hefur gengið til liðs við Inter Milan. Kaupverðið er um 220 milljónir króna. Blanc, sem er 33 ára, hafði einnig fengið tilboð frá Li- verpool, en sagðist ekki hafa áhuga á að leika í Englandi. Fyrir hjá Int- er er Brasilíumaðurinn Ronaldo, en Blanc lék einmitt með honum þegar hann var hjá Barcelona 1997. Þjálfari Dana tók poka sinn KELD Nielsen, landsliðsþjálf- ari Dana í handknattleik, var leystur frá störfum hjá danska handknattleikssam- bandinu, í kjölfar ófara lands- liðsins á HM í Egyptalandi. Áður en liðið hélt til Egypta- lands voru væntingarnar til liðsins miklar og sumir töluðu um verðlaunasæti. Markmið danska handknattleikssam- bandsins var að vera á ineðal átta efstu og tryggja sér þar með þátttökurétt á Ólympíu- leikunum í Sydney á næsta ári, en það gekk ekki eftir. Hver er helsti styrkur liðsins, KNATTSPYRNA Mamadou Diallo vill ekki leika á Akranesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.