Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 31 ERLENT NICK Leeson var glaður á svip er hann lenti á Heathrow-flugveili fyrir utan Lundúnir á sunnudag. Væringar í lettneskum sijóriiinálum Forsætisráðherr ann segir af sér Riga. Reuters. Leeson kominn heim The Daily Telegraph. BRESKI fjármálabraskarinn Nick Leeson, sem olli gjaldþroti Barings- banka með svikum og misheppnuð- um viðskiptum, kom aftur heim til Bretlands á sunnudag, eftir að hafa setið í þrjú og hálft ár í fangelsi í Singapúr. Leeson kvaðst við heim- komuna vera fullur iðrunar vegna gerða sinna, en sagðist hafa tekið út sína refsingu og að hann hygðist nú hefja nýtt líf. Leeson, sem er 32 ára, sagði að eftir 43 mánaða dvöl í fangelsi með hámarks öryggisgæslu hlakkaði hann til að hitta fjölskyldu sína og njóta hversdagslegra hluta, eins og að „fá sér tebolla eða drykk með fé- lögunum11. Kvaðst hann hafa komist að því hverjir væru sannir vinir sín- ir. Leeson sagði að nú ætlaði hann að einbeita sér að því að styrkja tengslin við fjölskylduna og öðlast heilsu á ný, en hann þjáist af krabbameini í ristli. Læknar í Singapúr segja að hann sé á bata- vegi, en hann þurfi þó að gangast undir frekari meðferð. Hefur selt Daily Mail sögu sína Leeson las upp tilbúna yfirlýs- ingu við komuna á Heathrow-flug- velli, en svaraði ekki spumingum fréttamanna, þar sem hann hefur gert samning við slúðurblaðið Daily Mail um einkarétt á sögu sinni. Þó er óvíst hvort hann muni sjálfur geta notið þeirra 100 þúsund punda (11,8 milljónir ísl. kr.), sem blaðið er sagt reiðubúið að greiða honum, eft- ir að dómstóll úrskurðaði á fóstudag að hann mætti ekki hagnast á samn- ingum við fjölmiðla né njóta gróð- ans af ævisögu sinni og nýrri kvik- mynd sem byggð er á henni. Leeson hefur misst meira en heilsuna og starfið, því eiginkona hans, Lisa, skildi við hann og er nú gift öðrum manni. Ekki er heldur víst að raunum Leesons vegna Bar- ings-málsins sé lokið, því hluthafar í bankanum, sem töpuðu samtals um 60 milljónum punda (um 7 millj- örðum ísl. kr.) við gjaldþrotið, íhuga nú að draga hann til ábyrgð- ar fyrir rétti. Lögmaður Leesons, Stephen Pollard, segir þó ólíklegt að af þvi verði, enda hefðu bresk dómsmálayfirvöld ákveðið að ákæra hann ekki eftir handtökuna árið 1995. VILIS Krishtopans, forsætisráð- herra Lettlands, tilkynnti í gær að hann segði af sér embætti og komið með því þriggja flokka minnihluta- stjórn sinni í alvarlega kreppu. Póli- tískar væringar og efnahagsþreng- ingar hafa veikt samsteypustjórnina verulega undanfarna tvo mánuði og höfðu fáir trú á að stjórninni tækist að sitja út kjörtímabilið. Kristhopans tók við embætti í lok síðasta árs, í kjölfar kosninga sem fram fóru um haustið. Hann sagðist í gær hafa ákveðið að fara frá eftir að hann hefði komizt að því við heim- komuna úr ferðalagi erlendis að nokkrir ráðherrar í stjóminni höfðu í fjarveru hans haldið það sem hann kaus að kalla samsærisviðræður við fulltrúa stjórnarandstöðuflokka. Sterkari stjórn hugsanleg „Það er ógemingur að vinna með flokki sem að mér forspurðum undir- ritar samstarfssamning við stjómar- andstöðuna þegar ég er staddur er- lendis,“ sagði Kristhopans er hann settist inn á ríkisstjómarfund í gær. Um helgina höfðu einn stjórnar- flokkanna, Föðurlands- og frelsis- flokkurinn, gert samkomulag við helzta stjómarandstöðuflokkinn, Þjóðarflokkinn - en það er flokkur Andris Skhele, fyrrverandi forsætis- ráðherra - um efnahagslega endur- reisnaráætlun og löggjöf um ríkis- borgararétt og tungumálareglur. Sérfræðingar töldu í gær að afsögn Kristophans og fall ríkisstjómarinnar þyrfti ekki að þýða kreppu í landinu. Þykir mörgum sem líkurnar á sterkri stjórn, undir forsæti Andris Shkele fyrrum forsætisráðherra, hafi aukist. „Eg held að tímasetning afsagnarinn- ar hafi komið öllum á óvart. En sú staðreynd að Kristophans sagði af sér komi ekkert sérstaklega á óvart,“ sagði Nils Muizhnieks, stjórnmála- skýi-andi, í Riga í gær. „Við gætum jafnvel séð styrkari stjórn myndast í kjölfar þessara átaka.“ Bætur vegna nýja emb- ættisins Birmingham. Reuters. 44 ÁRA breskri skrifstofukonu voru í gær dæmdar skaðabætur vegna streitu sem rakin var til þess að hún fékk stöðuhækkun gegn vilja sínum. Konunni var veitt stöðuhækk- un á skrifstofu borgarstjómar Birmingham árið 1993 og hún sagði af sér fjórum árum síðar af heilsufarsástæðum. Hún sagði borgaryfirvöld hafa svikið loforð um að hún fengi þjálfun og stuðning til að takast á við nýja embættið sem hún kvaðst á eng- an hátt vera hæf til að gegna. Dómarinn taldi sannað að stöðuhækkunin hefði valdið kon- unni geðrænum valdamálum og dæmdi borgaryfirvöld til að greiða henni andvirði tæpra 8 milljóna króna. Sími 587 7777 tuufuf litla ic IVVTT I SIJ MAli 01>1» fimmtvdaga i hA Kl.. 1M1J° í i ,iiTí:iiiniÍ(illM í JULl VW Caravella TDI, 97,10 manna, rauður, ek. 121 þ.km. Verð 1.950 þús. Áhv. lán 1.250 þús. Eigum einnig MMC L300, dlsel, 96, ek. 44 þ.km. Subaru Legacy Anniversary, 98, ssk„ d- grænn/grár, ek. 24 þ.km. Verð 1.990 þús. Einnig árg. 98,5g„ d-þlár og 97,5g„ Ij.-brúnn. Toyota Corolla XL, 91, 5g„ grár, ek. 117 þ.km. Toyota Corolla Tena, 98, 5g„ silfurgr., ek. 23 Verö 470 þús. Tilboðsverð 399 þús. stgr. (visa MMC L300 sendib., 91,5g„ hvltur, ek. 103 þ.km. þ.km.Verð 1.240 þús. Áhv bflalán 680 þús. raðgr. 36 mán). Verð 550 þús. Tilboðsverð 450 þús. stgr. Nlssan Primera SLX 2.0,91, ssk„ álfelgur, vindsk. Toyota Land Cnilser þensín, 86, 5g„ drappl., ek. o.fl., smurb. frá upph., grár, ek. 125 þ.km. Verð 205 þ.km. Verð 520 þús. Tilboðsverö 350 þús. Opel Astra 1.6, 98, 5g.,'álfelgur, ABS, geislasp. 730 Þús- sl0r o.fl„ d-blár, ek. 15 þ.km. Verð 1.490 þús. Áhv. bílalán 1.100 þús. Eigum einnig STW 1998. Grand Cherokee Laredo, 96, ssk. Verð 2.890 þús. Mercedes Benz 300E 4Matic, 91, d-grár, ek. 157 þ.km. Verð 2.150 þús. Tilboð 1.790 þús. stgr. Einnig árg. 90, ek. 175 þ.km. Verð 1.750. Opel Astra Club STW, 99, hvftur, ek. 5 þ.km. Verð 1.580 þús. Áhv. 1.300. Pondac Trans Am Ram Air WS-6,96, rauður, m/ö, ek. 16 þ.km. Verö 3250 þús. Ath. tjónlaus og einn eig. Irá upph. Einnig árg. 94, rauður, tjónlaus, ek. 86 þ.km. Daewoo Nubira 1.6,99,5g„ álfelgur, ABS, þjófav., geislasp. o.tl., vlnrauöur. Verð 1.350 þús. Nissan Sunny 1.4 LX, 95, Ij.-grænn, ek. 49 þ.km. Verð 880 þús. Mercedes Benz E230, 96, ssk„ d-blár, ek. 85 þ.km. Verð 3200 þús. áí/aAa/asv MMC Pajero dfsel Turbo Intercooler, 97, 5g„ álíelgur, krókur, aukaliós o.tl., rauður, ek. 31 þ.km. Verð 2.050 þús. Áhv. Jaguar XJ-12 Le-mans, 91, ssk„ leðurákl. o.fl., graenn, ek. 115 þ.km. Verð 1.950 þús. Áhv. bilalán 700 þús. Suzuki Vitara JLXI, 97, 5g„ upph., 33" dekk, krókur, hvltur, ek. 50 þ.km. Verð 1.750 þús. MMC Colt GLX 1.5,91, ssk„ allt rafdr., silfurgr., ek. 103 þ.km. Verð 520 þús. Tilboðsverð 420 þús. stgr. (Visa-raðgr. 36 mán). Chevrolet Camaro Z-28, 8cyl, ssk„ t-toppur, leðurákl., álfelgur o.fl., grænn, ek. 96 þ.km. Verð 1.950 þús. Tilboðsverð 1.690 þús. stgr. yota Hilux DC disel, 97,5g„ plasthús, rauður, 42 þ.km. Tllboðsverð 1.790 þús. MMC 3000 GT, 93, 5g„ álfelgur, geilslasp., hraðastillir, vindsk. o.fl„ grár, ek. 105 þ.km. Verð 2.050 þús. Tilboösverð 1.690 stgr. M. Benz C220 Elegance, 96, ssk„ sóll., 16' álfelgur, geislasp o.fl., d-blár, ek. 50 þ.km. Gullf. bfll Verö 3.150 þús. VW Golf GL 1.4,5g., 96, d-grænn, ek. 52 þ.km. Verð 1.100 þús. Eigum einnig Golf, 96, ssk. BMW 325I Cabrio, 94, ek. aðeins 32 þ.km. Verð 2.990 þús. Chevrolet Camaro lrocz-28,89, rauður, ek. aðeins 45 þ.km.Verð 1.150 þús. Funahöfða 1 ■ Fax 587 3433 BMW 325IA, 94, d-blár, leðurákl., 17’. toppl., ek. «n h km Vfirh 2 390 hfe Áhv 1 fifm hiic Toyota Corolla 1600 XL, 90, rauður, 5d„ ek. 94 þ.km. Verð 490 þús. Dodge Caravan Base, 97, d-grænn, ek. 52 þ.km. Verð 1.990 þús. VW Polo 1400, ssk„ 5d„ ek. 10 þ.km. Verð 1.050 þús. Grand Cherokee Ltd 4.7, 99, ssk„ leðurákl., álielgur, ABS o.ll., rauður, ek. 8 þ.km. Verð 5.100 Mæda 323 QIXI Sedan, 98, ssk silfurgr ek 20 Þ& þ.km. Verð 1.370 þús. Toyota Touring 4x4,98, ek. 50 þ.km. Verð 1.580. Volvo 850 GLT 25, ssk„ v-rauður, m/ö, ek. 84 þ.km. Verð 1.780 þús. Tilboð 1.600 þús. stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.