Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.1999, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA MEISTARADEILD KVENNA Knattspyma ÍA -ÍBV ..................0:3 - Kelly Shimmin 3. Grindavík - Valur ..... .1:5 Bára Karlsdóttir - Ásgerður Ingibergsdóttir 3, Katrín Jónsdóttir, íris Andrésdóttir. KR - Breiðablik.......... 3:1 Guðlaug Jónsdóttir (3.), Helena Ólafsdóttir (31.), Olga Færseth (41.) - Rakel Ogmundsdóttir (83.) Stjarnan - Fjölnir........7:0 Elva Björk Erlingsdóttir 3, Heiða Sigurbergsdóttir 2, Rósa Dögg Jónsdóttir 1, Justine Lorton 1. Fj. leikja U J T Mörk Stig KR 9 8 1 0 37:4 25 VALUR 9 7 1 1 32:6 22 STJARNAN 9 5 2 2 28:10 17 BREIÐABLIK 9 5 2 2 22:13 17 fBV 9 4 1 4 25:19 13 ÍA 9 2 1 6 8:26 7 GRINDAVÍK 9 1 0 8 8:40 3 FJÖLNIR 9 0 0 9 4:46 0 1. deild karla FH - Skallagrímur....................0:3 Hjörtur Hjartarson (12.), Gunnar M. Jónsson (30.), Haraldur Hinriksson (61.). Fylkir - Dalvík................... .1:2 Theódór Óskarsson (51.) - Jón Örvar Eiríksson (23.), Guðmundur Kristinsson (44.). Þrdttur - Víðir ........................ Ingvar Ólason (90.) - Gunnar Sveinsson (57.), Kári Jdnsson (67.). 3. deild karia: Hvöt - Magni........................0:1 KFS - Bruni.........................3:0 Neisti H. - HSÞB ...................7:0 Sund EM í Istanbúl 400 metra skriðsund karla: 1. Paul Palmer (Bretlandi)......3.48,12 2. Emiliano Brembilla (Ítalíu)..3.48,50 3. Dragos Coman (Kúmeníu).......3.49,04 400 metra fjórsund kvenna: 1. Jana Klochkova (Úkraínu).....4.38,14 2. Beatrice Caslaru (Rúmeníu) ..4.40,98 3. Hana Cerna (Tékklandi) ......4.45,45 4x 100 metra skriðsund kvenna: 1. Þýskaland....................3.40,87 2. Svíþjóð......................3.43,07 3. Bretland ....................3.43,55 4x100 metra skriðsund: 1. Holland .....................3.16.27 ■ Evrópumet 2. Rússland.....................3.19,49 3. Þýskaland ...................3.20,20 50 metra flugsund karia: 1. P.van den Hoogenband (Hollandi) . .2339 2. Milos Milosevic (Króatía)......24,17 3. Mark Foster (Bretlandi)........24,39 Lars Frolander (Svíþjóð)........24,39 100 metra bringusund karla: 1. Domenico Fioravanti (ftalíu).1.01,34 2. Mark Wamecke (Þýskalandi) ... .1.01,97 3. Stephan Perrot (Frakklandi)..1.02,08 50 metra flugsund kvenna: 1. Anna-Karin Kammerling (Svíþjóð) .26,29 ■ Heimsmet 2. Johanna Sjoberg (Svíþjóð)......26,93 3. Chantal Groot (Hollandi) ......27,41 100 metra baksund karla: 1. Stev Theloke (Þýskalandi) .....55,16 2. Gordan Kozulj (&óatía).........55,84 3. Eithan Urbach (ísrael).........55,87 200 mctra baksund kvenna: 1. Roxana Maracineanu (Frakkl.) .. .2.11,94 2. Cathleen Rund (Þýskalandi)...2.13,33 Yulia Fomenko (Rússiandi) ....2.13,33 4x200 metra skriðsund karla: 1. Þýskaland....................8.01,66 2. Svíþjóð......................8.07,37 3. Rúmenía .....................8.07,75 Golf Stórmót Húsasmiðjunnar Án forgjafar: 1. Gunnsteinn Jónasson, Keili........76 2. Jónas Kristjánsson, GR............76 3. Ólafur H. Jóhannesson, GSe........77 Með forgjöf: 1. Guðmundur F. Jónasson, GR ........67 2. Jón Óskar Carlsson, GR ...........67 3. Gylfl Ámason, GR .................68 Nándarverðlaun: 2. braut: Garðar Eyland, GR......2,11 m 6. braut: Kolbeinn Kolbeinsson, GO .1,64 m 11. braut: Hörður Sigurðsson, GR . .0,28 m 17. braut: Gauti Grétarsson, NK ... .1,71 m Hjörvar fékk líka M í tölfræði frá leik Vals og ÍA í blaðinu í gær kom ekki nægilega skýrt fram að Hjörvar Hafliðasön, markvörður Valsmanna, fékk eitt M fyrir leik sinn. Talan 1 stóð við hlið nafns markvarðarins, en þar átti sumsé að vera M og er beðist velvirðingar á mistökunum. í kvöld Forkeppni Melstaradeildarinnar: Eyjar: IBV - MTK Búdapest 19 Efsta deild karla: (Landssímadeildin) KR-völlur: KR - Leiftur 20 1. deild karla: Akureyri: KA - Stjarnan 20 Reyðarfjörður: KVA - ÍR 20 3. deild karla: Njarðvík: Njarðvík - Þróttur V 20 1. deild kvenna: Blönduós: Hvöt - Leiftur/Dalvík 20 Sóknartríó sló Blika út af laginu NÝ útfærsla KR-stúlkna á sóknarleik sinum, með þrjá skæða sóknarmenn sem nýttu breidd vallarins til hins ýtrasta, lagði grunnin að leik KR-inga sem léku Blikastúlkur svo grátt að þær vissu lengi vel ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Fyrir vikið upp- skáru KR-stúlkur þrjú mörk fyrir hlé og þrátt fyrir að gestunum úr Kópavoginum tækist að minnka muninn undir lokin voru úr- slitin aldrei í hættu fyrir KR. Vesturbæingar komu sér því vel fyr- ir á toppnum með 3:1 sigri en það er enn of snemmt að fara að spá þeim sigri í deildinni því Valsstúlkur eru skammt undan. Mikið gekk á í byrjun og strax á 2. mínútu lét Guðlaug Jóns- dóttir til sín taka en varnarmaður Blika komst fyrir skot Stefán hennar. Mínútu síðar Stefánsson kom vörn Blika þó skrifar engum vörnum við því Guðlaug náði að skora úr þröngri stöðu. Sóknarmenn Blika létu þó ekki sitt eftir liggja og fengu þrjú þokkaleg færi fyrsta hálftímann en þá bætti Helena Ólafsdóttir við öðru marki KR með skalla eftir yfír- vegaða og snögga sókn Vesturbæ- inga en það var Guðlaug sem gaf fyr- ir markið frá hægri. Pað mark dró heldur úr sóknarbiti Blikastúlkna á meðan sóknarþungi KR jókst enda bætti Olga við þriðja markinu á 41. mínútu eftir góða sendingu Guðlaug- ar inn fyrir vörn Breiðabliks. Heldur dofnaði yfir leiknum eftir hlé, KR-stúlkur færðu sig aftar og náðu ekki upp sama krafti og fyrir hlé þrátt fyrir nokkur ágæt færi. Það var frekar að Blikastúlkur sæktu í sig veðrið og fengju færi til að minnka muninn en það var ekki fyrr en 7 mínútu voru til leiksloka að Ra- kel Ögmundsdóttir fetaði sig í gegn- um vörn KR og minnkaði muninn í tvö mörk, 3:1. KR-stúlkur vora vel að sigrinum komnar en þeiira best var Guðlaug sem stakk varnarmenn Biika oft af og sendingar hennar reyndust drjúgar. Olga, Helena og Asthildur voru líka góðar svo og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir í vörninni sem átti góða spretti. Hjá Blikum var Rakel best en Margrét Ólafsdóttir og Þóra markvörður ágætar en aðrar voru flestar á hæiunum. Valsstúlkur vildu stærri sigur Valsstúlkur unnu sannfærandi sigur á Grindvíkingum, 5:1, suður með sjó í gærkvöldi og velgja því KR-ingum enn undir uggum á toppi úrvals- deildar - eru þremur stigum á eftir Islandsmeisturunum. Ásgerður Ingi- bergsdóttir gerði þrennu og Katrín Jónsdóttir og Iris Andrésdóttir gerðu hin tvö mörkin. Bára Karls- dóttir minnkaði muninn í 4:1 um miðjan síðari hálfleik, en staðan var 2:0 í leikhléi. Bergþóra Laxdal, fyrir- liði Vals, sagði lið sitt þó ekki hafa leikið sem skyldi og að sigurinn hefði mátt vera stærri - liðið væri í markakeppni við KR. „Við náðum að minnka markamuninn á liðunum um tvö mörk. Keppnin snýst að miklu leyti um það núna,“ sagði Bergþóra, en markatala Vals er sex mörkum lakarí en hjá KR. Aftur með þrennu Stjarnan átti ekki í teljandi vand- ræðum með að leggja Fjölni að velli í Garðabæ og uppskar stórsigur, 7:0. Elva Björk Erlingsdóttir fór fyrir liði sínu við markaskorun og gerði þrennu í öðrum leiknum í röð. Liðið er nú komið í þriðja sæti efstu deild- ar og um það segir Auður Skúladótt- ir þjálfari: „Eg er mjög ánægð með það því upphaflega settum við stefn- una á að vera á meðal þriggja efstu liðanna.11 Auður kvaðst einnig ánægð með þann viljastyrk sem hún segir liðið hafa sýnt í tveimur síðustu leikjum eftir „afhroð" gegn KR í bikar- keppninni eins og hún orðar það sjálf. A hún þá við 10:0-tap á heima- velli í átta liða úrslitum bikarkeppn- innar. Efth1 það hefur Stjarnan skor- að þrettán sinnum án þess að fá eitt einasta mark á sig. Shimmin sá um Skagastúlkur Eyjastúlkui’ gerðu út um leikinn við IA með þremur mörkum ensku iandsliðskonunnar Kelly Shimmin á um tólf mínútna kafla snemma í síð- ari hálfleik, en lokatölur urðu 3:0. Heimir Haligrímsson, þjálfari ÍBV, var mjög ánægður með sigurinn, sér- staklega í ijósi þess þetta eru verstu úrslit Skagastúlkna á heimavelli í sumar. „Það er mjög erfitt að leika við þær á Akranesi,“ sagði hann. Skagastúlkur töldu illa að sér veg- ið er dómari leiksins ákvað að dæma ekki vítaspyrnu þegar Kristín Hall- dórsdóttir féll við í baráttu við Petru Bragadóttur, markvörð ÍBV, seint í fyrri hálfleik - töldu að þar hefðu þær verið sviptar upplögðu tækifæri til að snúa gangi leiksins sér í hag. VÖRN Blikastúlkna stóð í ströngu í Vesturbænum í gærkvöldi þeg Gunnarsdóttir fylg, Sveltur i en fjji ÚTISIGRAR unnust í öllum þremur leikjum 1. deildar karla í gærkvöldi og varð topplið Fylkis að sætta sig við 1:2- ósigur í Árbænum gegn baráttuglöðum Dalvíkingum. Borgnesingar, sem fyrir leikina sátu einir á botni deildar- innar, unnu mikilvægan 3:0-sigur á FH og Víðismenn gerðu góða ferð í höfuðborgina og skelltu Þrótturum, 2:1. Baráttan skilaði þremur stigum Víðismenn hittu fyrir Þróttara á ValbjarnarveUi í gær og sigruðu þá með tveim mörkum gegn engu í ■■■IHH miklum baráttuleik. Örn Fengu þeir þrjú dýr- Arnarson mæt stig í deUd þar sem allir virðast geta unnið alla. Þróttarar byrjuðu leikinn mun betur og gerðu sig líklega til þess að skora mörk en Jón Halldór Eð- valdsson, markvörður Víðis, hand- samaði boltann alltaf örugglega þegar hann lenti ó markinu. Fram- an af leik var vörn Víðis frekar ósannfærandi og má teljast undar- legt að sóknarmenn heimamanna skyldu ekki koma knettinum inn í markið. Þeir fengu nokkur tækifæri tU þess og í stað þess að skjóta knettinum voru þeir að gera hlutina flóknari en þörf var á. Víðismenn áttu einnig nokkur ágæt færi í fyrri hálfleik en tókst ekki að gera sér mat úr þeim. Mikill kraftur var í báðum liðum í seinni hálfleik. Líkt og í þeim fyrri byrjuðu Þróttarar betur en gestirnir komust meira inn í leik- inn þegar á leið. Fyrsta markið kom á 57. mínútu þegar Gunnar Sveinsson vann boltann rétt fyrir utan markteig heimamanna og skaut öruggu skoti að marki án þess að Fjalar Þorgeirsson mark- vörður fengi nokkuð að gert. Tíu mínútum síðar voru Víðismenn aft- ur á ferðinni. Há sending kom fram á völlinn og Kári Jónsson náði knettinum og skoraði örugg- lega. Varnarmenn Þróttar gerðu lítið til þess að koma í veg fyrir markið enda töldu þeir að um rangstöðu hefði verið að ræða. Heimamenn sóttu stíft það sem eftir lifði leiks en gekk illa að skapa sér hættuleg færi en þeir náðu þó að minnka muninn á 90. mínútu þegar Ingvar Ólason skall- aði knettinum inn eftir ágæta fyr- irgjöf frá vinstri kantinum. Það verður seint sagt um Víðis- menn að þeir leiki knattspymu und- ir suðrænum áhrifum í takt við seið- andi sambatónlist. En þeir berjast vel og gefast aldrei upp og oft er það það sem skilur á milli feigs og ófeigs á vellinum. Maður leiksins: Jón H. Eðvaldsson, Víði. Borgnesingum hefur lítið gengið í deildinni upp á síðkastið eftir ágæta byi'jun í vor og tap í leikn- um í gærkvöldi hefði Björn Ingi reynst stærðarinnar Hrafnsson biti að kyngja. Það skrifar Var því ekki að undra að leikmenn liðsins mættu baráttuglaðir til leiks, en hitt var meira undrunarefni að heimamenn í FH virtust áhugalitl- ir og kærulausir - langt frá því sem var í síðustu umferð er þeir skelltu Fylkismönnum á sama velli. Fyrsta mark leiksins kom eftir ríflega tíu mínútna leik. Marka- hæsti leikmaður deildarinnar, Hjörtur Hjartarson, sýndi þá hvers hann er megnugur, er hann sneri af sér tvo varnarmenn Hafn- arfjarðarliðsins í markteig og skaut knettinum efst upp í mark- hornið með góðu skoti. Fram að markinu hafði verið jafnræði með liðunum, en heimamenn hresstust aðeins við mótlætið og komust ná- lægt því að jafna örfáum mínútum síðar, en hörkuskot Jóns Gunnars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.