Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.11.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 13 Galli í lekahlífum í stjórnklefa nokkurra gerða Boeing-þotna Afhending á 747-, 757-, 767- og 777-þotum stöðvuð BOEING-verksmiðjurnar hafa frestað afhendingu flugvéia af fjór- um tegundum vegna galla í lekahlíf- um í stjórnklefa. Meðal þeirra eru þotur af 757-gerðinni. Boeing-verksmiðjurnar hafa hætt afhendingu farþegaflugvéla af gerð- unum 747, 757, 767 og 777, þar sem í ljós hefur komið að hlutar í rafkerfi í stjórnklefa flugvéla af þessum gerð- um voru ranglega smíðaðir og geta brunnið einum of auðveldlega, að sögn talsmanns Boeing. Hundruð flugvéla fljúgandi með gailaða lekaskildi Hundruð þotna af þessum gerðum sem smíðaðar hafa verið á undan- fornum árum eru búnar „ófullnægj- andi“ lekaskjöldum sem eiga að koma í veg fyrir að raki komist að mikilvægum rafleiðslum og mæli- tækjum. Jeff Hawk, framkvæmdastjóri skírteinadeildar Boeing, segir að frestað hafí verið ótímabundið af- hendingu 34 fullkláraðra flugvéla meðan Boeing og bandaríska flug- málastjórnin (FAA) ákveði til hvaða ráðstafana beri að grípa vegna vand- ans. Óhjákvæmilegt væri að hans sögn að skipta um eða betrumbæta þá ófullkomnu lekaskildi sem væru í Boeing-þotum af framangreindum gerðum er smíðaðar hefðu verið á undanfomum ámm. „Við erum að reyna að átta okkur á því hvernig við getum ráðið bót á þessum galla,“ sagði hann. Hann sagði að það tæki nokkra daga að skipta um hlífarnar með öllu í hverri vél. Skildirnir eru settir saman í Boeing-verksmiðjunum í Spokane í Washington-ríki. Gallinn kom í ljós við innra eftirlit verksmiðjanna en skildirnir em gerðir úr þremur efn- islögum og reyndust þau ekki rétt límd saman. Lím sem einvörðungu átti að nota til að binda saman innsta lagið og miðlagið virðist einnig hafa verið notað til að sjóða saman mið- lagið og ysta lagið. Innst lag skjald- anna er glertrefjalag, kevlar-efni, í miðjunni einangrunarefni og yst plastefni sem rakavöm. Er eldur var borinn að skildi í tilraunastofu Boeing kom í ljós að hann stóðst ekki kröfur um eldvarnir. Verksmiðjurnar hófu í gær rann- sókn á hvenær framleiðslugallinn á upptök sín, en talið er að það hafí gerst fyrir nokkrum áram. Þegar það liggur fyrir verði fyrst hægt að segja í hversu mörgum flugvélum skildina sé að finna. Boeing ráðfærir sig nú við banda- rísku flugmálastjórnina (FAA) um til hvaða ráðstafana skuli gripið varð- andi flugvélar sem gallinn nær til en af hálfu FAA hafa engin tilmæli til flugrekenda verið gefin út. Talsmað- ur Boeing segir að verið sé að rann- saka hvort grípa verði til þess að skipta um gölluðu skildina með öllu en slíkt gæti tekið allt upp í nokkra daga á vél. Hawk segir engin tengsl milli þessarar ákvörðunar og hvarf þotu EgyptAir undan austurströnd Bandaríkjanna aðfaranótt sunnudag. Sú flugvél hafí verið búin lekaskjöld- um sem uppfyllti kröfur Boeing og FAA. „VIÐ erum að bíða eftir upplýs- ingum frá Boeing um það hvort lekaskildir með þessum galla séu í 757-þotunum okkar. Við gerum ráð fyrir að um eina til þrjár vél- ar geti verið að ræða. Okkur er tjáð að öryggi flugvélanna sé ekki í bráðri hættu og myndum skipta um skildina við fyrsta hentug- Ieika,“ sagði Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri stefnumótun- ar- og þróunarsviðs Flugleiða. Boeing-verksmiðjurnar hafa tíma- bundið hætt afhendingu nokkurra tegunda farþegaþotna vegna framleiðslugalla í einangrun í stjórnklefa þeirra, þ.á m. 757-þot- Flugleiðir bíða upplýsinga frá Boeing um eins og Flugleiðir eiga. Einar sagðist ekki gera ráð fyr- ir að ákvörðun Boeing hefði nein áhrif á afhendingu nýrrar 757- þotu sem Flugleiðir eiga að fá af- henta snemma á næsta ári. Hann sagði að Iekaskjöldurinn væri mun minni í 757-þotunum en hin- um, eða ein plata er væri 90 sinn- um 150 sentímetrar á kant. I stærri tegundunum væri stjórn- klefinn allur klæddur að innan með þeim. Því tæki lagfæring ekki marga daga í 757-þotunum eins og þeim. Boeing-verksmiðjurnar hafa ákveðið að hætta timabundið af- hendingu flugvéla af gerðunum 747, 757, 767 og 777 vegna gall- ans, sem í Ijós er kominn í leka- skjöldunum. Verksmiðjurnar segja gallaða skildi um borð í hundruð flugvéla af þessum gerð- um. Hlutverk þeirra sé að koma í veg fyrir rakaþéttingu í stjórn- klefanum og hindra raka í að komast í rafkapla og mælitæki. Morgunblaðið/Asdís Þórarinn V. Þórarinsson og Eyþór Arnalds skrifa undir samninginn fyrir hönd fyrirtækja sinna. Landssíminn og Islandssími semja um samtengingar ÞÓRARINN V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Landssíma íslands, og Eyþór Arnalds, framkvæmda- stjóri Islandssíma, skrifuðu í gær undir samning sem kveður á um samtengingar á milli grunnkerfa fyrirtækjanna og með því er við- skiptavinum þeirra tryggður gagn- kvæmur aðgangur að báðum kerf- unum. Samningurinn tekur einnig til kostnaðar sem hvort fyrirtækið um sig ber vegna hringinga milh kerfa og er með því verðöryggi tryggt. Samningurinn hefur meðal ann- ars í för með sér að samtengingar- gjöld milli fyrirtækjanna verða með því lægsta sem gerist í Evr- ópu. I sameiginlegri fréttatilkynn- ingu írá Landssímanum og ís- landssíma kemur fram að forráða- menn fyrirtækjanna telja samning- inn vott um nýja tíma á fjarskipt- um hér á landi þar sem horft er til heilbrigðrar samkeppni og nýrra viðskiptahátta. Norðurál Löndun seinkaði vegna bilunar HJÓL í dælubúnaði, sem notað- ur er við að landa súráli úr skip- um hjá Norðuráli á Grandar- tanga, bilaði í fyrradag. Að sögn Ragnars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra fjármála- og stjórnunarsviðs, var búið að landa um 15.000 tonnum af 20.000 þegar búnaðurinn bilaði. Ragnar sagði að um minni- háttar bilun hefði verið að ræða og að gert hefði verið við búnað- inn í gærmorgun. í gærdag sagðist hann búast við því að lokið yrði við að landa súrálinu um kvöldið. iléteinn Jónatansson. Gunnar Smári' Álttagerðisbræður Asta Pétursdóttir (Gi"lfismi| Guðrún Árný Karlsdóttir Guðbergur Auðunsson Súnina Iminnrrfl^nV Þessari sýningu má enginn missa af! MDDcr.T , í ?dlXld9! Næstu sýningar: 26. nóv. og 17. des. UPPStLT næsta laugardag! Næstu sýningar: Hverníg væri aö bjóða pabba og mömmu, afa og ömmu á... 6. -13. -19. og 27. nóv. - 4., 10., 18. og 26. des. . „Laugardagskvoldiö LJjuJIlhAjMIjIjIs Á KUiis-tinhJmisson KnstliiiiMi m\ Kniitm Giijdhmilflmv Elm L.uiusdtrttur - Einsöngur, dúettar, kvartettar - Álftageröisbræður, Ragnar Bjarnason, fíagnar Öskubuskur: Guðbjörg Magnúsdóttir, hhw Hulda Gestsdóttir, Róna Stefánsdóttir og tjölmargir lleiri, flytja perlur ógleymanlegra listamanna, íslenkra sem erlendra. Sýning í heimsklassa! Ogleymanleg kvöldstund! * * ¥pans-& Sungið á Jiimnum og 3. des. J » "V v 1 m .. * ■"» T* 1 HTfrif? FÓSTBRÆÐÚR Kristján Pálmi Gislason Gunnarsson } Sýning þessi erflutt i minningu látinna listamanna: 1 Ellý & Vilhjálmur Vilhjálms, Haukur Morthens, Alfreö Clausen, - Rúnar Gunnarsson, Jón Sigurðsson. Sigurður Þórarinsson, Suavar Gests, Tólfti September. Hreinn Pglsson, Ingimar & __ Finnur Eydal, Sigfós Halldórsson, Jónas Árnason o.ll. o.ll. NaKtaföstudag: Framundan á Broadway: Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í aaalsal | Næsta laugardag: PAPAR í aðalsal ómsveitin leiðursmenn leikur í Ásbyrgi V Jana Gudtvn Hiá okkur eru allar veislur glæsllegar! Fjölbreytt urval matseðla. i Stórir og litlir veislusalir. [Borðbúnaöar- og dúkaleiga Veitum persónulega áógjöf vio undirbúmng Hatðusamband viaJönueðaGuðmnu M—■« 5. nóv. Einkasamkvæmi. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. 6. nóv. Bee-Gees-Uppselt! Hljómsvejtin Papar. Hljómsveitin Heibursmenn í Asbyrgi. 12. nóv. Sungið á himnum. KK-sextett & Ragnar Bjarnason. 13 nóv. Bee-Gees sýning -Uppselt! Sóldógg i aðalsal. Lúdó sextett og Stetán í Asbyrgi. I nóv. Bee-Gees sýning. „Háltt i hvoru", Dans- hljómsveit Eyjólfs Kristjánssonar. 20. nóv. Bee-Gees sýning. Uppskeruhátíö Veiðimannsins, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. , 21. nóv. Sönglagakeppni eldri borgara, RUV. KK-sejrtett & Ragnar Bjarnason leika. 25. nóv. Herra Island 1999. 26. nóv. Jólahlaðborð - Laugardagskvöldið a Gili. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 27. nóv. Jólahlaðborð - Bee-Gees syning,- Uppselt! Hljómsveitin Sixties leikuf fyrir dansi. Lúdó sextett og Stefán I Asbyrgi. 3. des. Jótahlaðborð - Sungið á himnum. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 4. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees syning. - Uppselt! Hljómsveit Rúnars Júliusgonar. Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi. 10. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 11. des. Jólahlaðborð - ABBA sýning. Hljómsveitin Sóldögg leikur fyrir dansi. Ludó sextett og Stefan í Asbyrgi. 17 des. Jólahlaðborð - Laugardagskvöldið á Gili. 18. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. 25. des. Jóladagur Jólahlaðborð og skemmtun fyrir erienda ferðamenn. 26. des. Bee-Gees sýning. 30. des. Jazzkvöld. 31. des. Gamlárskvöld. ABBA sýning. Greifarnir leika í aðalsal., Lúdó sextett og Stefán í Asbyrgi. 1. jan. 2000 Vinardanslgikur, nýárshátið Islensku Operunnar. 2. jan. 2000 Jazzkvöld. 9. jan. 2000 Nýársfagnaður Kristinna manna. 1.- 2.-4. og 5. lebruar 2000: Hinn heimsfrægi Roger Whittaker. iiiii«iii»nini|gapi 1.-2.-4. ogS.FEBRÚAR Hinn 6 . hþimsfrægi k ROGER* V WHITTAKER MIÐASALAN ER HAFIHI Forsala miöa og boröapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is FÉLAG ÍSLENSKRA HLIÓMLISTARMANNA SIÓNVARPIÐ samband h»impli>uitranH»iAen(te~ „ tslandsdead IFPI____________ Tr»» tcwaoex Matooai örovp o* i r p t Félag fónskálda og texlahöfunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.