Alþýðublaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 9. águst 1934. alþýðublaðið 3 Dr. Engilbert Dolltnss. LifSi maðuriim, sem erlend ríki not- uðu gegn hans eigin þjéð. DOLLFUSS Á LÍKBÖRUNUM ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1) AGBLA.Ð O G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORÍ: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn óg atgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. 'Uinar: 1000: Afgreiðsla, auglýsingar. U 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). lí'02: Ritstjóri. 15 03; Vilhj. S. Vilhjólmss. (heima). 1005: Prentsmiðjan Ritstjórinn e til viðtals kl. 6—7. Algýðnsambandið og rfklð. Me’ö sanminguni milli rMsins og Alpýðiusambandsins um kaup í opiínberri vinuu, beíir ríkið við' urfeent samtök verkalýðsins sem saminingsaðila um ‘kaupgjald peirra verfeamanna, sem pað hef- ir í þjóniustu siuni. Þessi sigur er tvípættur, annars vegar hefir fengist all veruleg kauphækkun og kjarabætur til handa verka- mönnunum, og hins vegar sann- gjörn og nauðsyuleg viðurkenn- iug á rétti verkalýðssamtakanna Islenzka ríkið( sem mun hafa á þriðja púsund verkaimanná í sinni þjéinustu suma tíma ársins, hefir hingað til práast við að vi'öur- kenna samtök verkamannanlna, sem samningsaðila um kaupgjald peirra. Nokkru hefir pað ef til vi’M valdið í pessu sambandi, að verikamtenn í opinberri vinnu, haíi haft fullan skiining á nauðsyn stéttar-samtaka. Sundraðir og dreifðir hafa peir staðið meðanl að rikisvaldiö hefir framiö á peim hina herfilegustu kaupkúgun. Það má pví næsturn segja, að þær kjarabætur, sem nú hafa fengist til handa verkamönuum í opin- berri vinnu, hafi fengist prátt fyr- ir pað pó mikið hafi sfcort á að samtök verkamannanna sjálfra væru komin á pað stig, sem þau þurfa að komast á. En engum efa er pað bundið, að pessi sigur mun glæða ski'.ning verkamanna á nauðsyn pess að standa fast sam '• an um Alpýðusiamband Islands. Og ekki síður hlýtur hann að glæða skilning þeirra á pví, að vierkaIýðssamtökin eru ekki ein- hlýt í baráttunni fyrir bættumi kjörum og aukinni miemningu hinua viinnandi stétta, heldur purfa uillir þeir, siem pá baráttu heyja, að skipa sér undir mierki Alþýðuflokksims í hinni pólitísku baráttu, pví að pað er víst, að hefði íhaldsstjórn setið að völdum hefði hún enn um langt skeið igetað pversikallast við sanngjörn- um kröfum verkamanna, og eng- inn efast um viljann. Litið til baka, Árið 1894 stofnuðu útgerðar- menn á Suðumesjum félag. Félag petta hlaut í skírniuni nafnið „Þilskipafélag Faxaflóa." Það á- kvað kaup og kjör sjómamna og pótti harðdrægt úr hófi fram. Sjómemn svöruðu þessari skipu- lögðu kúgunartilraun útgerðar- Engilbert Dollfuss, ieinvalds- jierrann í Au.sMr.riki, sem nýlega var drepinn af nazistum, fæddist árið 1892. Hann var komiinin af fátæku bæindafólki; pó tókst föður hans að ko'Sta hann til menta. Nám. sitt hóf hann í Víinarborg, en hélt pví áfram í Bierlín, par ti-1 í byrjun ófriðarinis, að hann hætti námt og gerðist sjá.lfboða'iði í hier Aust- U.rrikismanna, ein par gegndi hanin stöðu siern undirforingi. Eftir stríðiið hóf Dollfuss aftur nám í Vínarborg og tók þar doktonsgráðu. Að afloknu námi fékk hann stöðu sem ritari í bæudasambandi í Neðra-Austur- híki, og smátt og smátt vann hann s'ig upp úr pessari stöðu jupp í pað að komast í fremstu mamina með pví að stofna sjó- mannafélag. Það félag hiaiut nafn- ið Bára, og var stofnfundur pess haldinin í nóvember 1894. Með pessari félagsstofmun er hafiin mankmiðsbimdin barátta íslenzkra verlkamanina, barátta fyrir bættum lifskjörum '0g aukinni menningu. Þessi banátta hefir nú v.erið háð i 40 áir iog hygg ég að pá kynslóð sem rnú er að vaxa upp, muni naumast gruna hversu mikinn þátt hún hefiir átt í kjarabótum verka- manna og niienningarbanáttu ís- lenzfcu pjóðarinnar. Lengi fram an af stóðu verklýðsfélögin dreifð og ösamtaka í baráttunni, en neynslan feendi peim pó að þoka sér saman. og standa hlið við hlið í 'Sóknimni á hendur íhaldsöflun- jum í pjóðfélaginu. Þetta leiddi til pess, að all möng verkalýðsfélög víðs vegar á landinu stofnuðu Alpýðusam- band Islands árið 1916. Það ier petta samband sem gert befir verkalýðshreyfinguna að pví stór- veldi siem hver verkalýðsböið- uli af öðrum hefir orðið að heygja siig fyrir, og nú síðast íslenzka rílkið sjálft. Hiin vininandi stétt verður að sækja fram á tvenns konar vígs- stöðvum. Ef slælega er baris't á öðnum verður tvfsýnn allur ár- angur af. sígrurn á hinum. Þess vegna verða vinnandi menin að gæta pess vel, að standa fast sam- an um Alþýðusambandið og Al- pýðiuflokkinn. S. röð peirra, er börðust fyrir hagsi- munum stórbænda. Var hann brátt fcosinn á ping og árið 1931 varð hann landbúnaðarráðherra i ráðuneyti Buresch. Eftir koisuingarnar 1932 varð Buresch að hrökklast frá völd- um. Hin pólitíska afstaða var pá mjög óljós og óviss í Austurríki, O'g pað er talið vísit, að enginu af hinum frem.stu pólitísku leið- togum hafi viljað mynda stjórn, oig var pað pví skoðað sem nokk- uns feonar vandræðaiáðstöfun af borgaralegu flokkunum, er peir studdu Dollfuss tiT stjórnarmynd- unar. En það kom brátt í ijós, að þessi litli maður var duglegur, ó- isvífinn 'Og framúrskarandi gímg- ^ir í völd og metorö. Það sýndi sig, að hann vildi ekki slieppa völdunum og ætlaði ekki að giera það, hvað sem í skærist. Það er talið að einmitt það, hvaö hann var lítill iog óásjálegiur hafi oröjð pesis valdandi, að hann vildá ,sýna beimi'nUm, að hann gæti stjórnað dns og stór og stenkur maður. Eftiir isigur Hitlérs í janúar 1933 uxu ©inræðisdra'umar Dollfuss. Brátt kom og að pví, að til vorui ríkii, sem vildu nota hann,, og hann greip tækifærið. Frakkar o,g ítalir vildu fyrir hvern mun varlna pví, að Austurrik: sam^ einaðiist Þýzkalandi, og Dollfuss gátu þessi rífci notað og gerðu pað. Sérstáklega studdu Frakkar stjórn hans með ógrynmi fjár, og i peár réðu alveg yfir lífi stjó,ma;r( hams. I marz 1933 greip hann tæki- fæiið, ier deilur komu upp í pingí- inu, og rak pingmennina heiirú oig braut par með stjórnarskrána í fyrsta sinni. Nú byrjaðli barátta milli DoJl- fuss 'Og Hitlers. Hitlier vildi gjarna einræðii í Austurríki, en undi'r hans stjórn. DoIlíUss fór hins veg- ar ,að vilja Frakka og ítala. Það er talið, að um 80«/o af þjóðiinni hafi alt af veri'ð á móitli h'Oúum, stjórn hans og sitjórnar- framkvæmdum. Dollfiuss var í „Kristilega pjóð- 'fiiokknum", en pað er kaþólskur íhalds- oig bænda-fl'okkur. Hanm átti aðjalfylgi sitt í sveitunum meðal stórbænda, en ekkert fýígi í bæjunum. Stjórnmálasit'efna Dollfuss var aldrei föst eða ákveðin. Hann sló alt af, fyrst framaii af, úr og í Þannig var fast að pví komið í yíetur í janúar, að hann færi að vilja Engliendinga og gerði banda- lag við jafnaðarmenn, siem höfðu á bak við ság 43«,ö af kjósendum og upp undir helming þingmanna oig stjórnin fengii þar með ping| ræðisliögan meirihluta gegn naz-, istunum. En peir, siem stóðu lengra til hægri ien Dollfuss og þá fyrst O'g 'Og fremst Fey og Starhemh berg, kröfðust pess, að stjórnih legðii samtök verkama'nna í rústir og Dollfuss varð að fara að viljai peirra til að missa ekki völdin. Hanin hræddist mieir „Heimwehr“ Starhembergs en varnarlið verka- lýðsins, „Schutsbund“. Og þetta varð orsökin að hinu ægilega blóð'baðá í fíefbrúar, pegar austunjisiki verkalýðurinn barðist hetjulegri baráttu í fimm sólar- hringa mieð lélieg vopn í höndum gegn ofurefli hers, Heimwehr og lögreglu, búna nýtízku-vopnum, og vamn sér aðdáuin frelsisvina rnn allan heim. Eftir pað tapaði Dollfuss áliti heimsins, og upp frá pví var ekki litið á hann af öðrum en Musso- lini öðru visi en sem blóðugan böðul. JARÐARFÖR DOLLFUSS Diollfuss vaínn sigur i febrúar yfir verkalýðnum. En síðan sá sigur vanst, hafa verið sífeldar ó- leirðir, í Aústurriki, morð', sppeng- ingar ög eyðileggingar. Blóðbað' hans skapaði ekki frið heldur ó- frið. Nazistarnir uku baráttu sílna og verkalýðurinn hóf skipulegt, leyniilegt uppreisnarstarf. 1 byrjuin júlímánaðar gerði Dol- fuss breytiingar á stjórn sinni. Tók hann pá sjálfur að sér fimm ráðherraembætti og hafði hann Mussolini til fyrirmyndar ei:ns og í svo mörgu öðru. Enginn bjóst við því að valda- tími Diollfuss .yrði svo skammur, sem raun varð á. Hann féll fyriir sömiu aðferðinni ef hanin hafði1 beitt við marga andstæðinga síha. Sama daginn og hann var bor- inn t,il moldar var 22 ára ganmlli atvi'nnulaus iðnnemi boririn til graíair, sem Dollfuss hafði- látið dæma til dauða daginn áður en hainn var skotiinn. Dollfuss fylgdu til grafar her- íoringjar og kaþólskir klerkar. Verkamenn og alpýða fylgdu líki :unga mannsins til hinsitu hvílu, u'nga mannsins, sem hafði fórnað llfi sínu í baráttunni fyrir fneTsii undjrstéttanna. UngnrjafnaðarmaðDr tekinn af jifi. Annar ðæmdnr i æfilanpt fangelsi. Rétt áður en nazistar gíerðu byltiingartilraunina í Austurríkl um dagi'nn, voru tveir ungir sós- íalistar dæmdir til dauða. Þeijmi var igefið að sök, að hafa tekiðl þátt í púðiursprengingu, og var annar peirra, Josef Gerl, tekimni af iífi. Hinn, Ansböck að nafnj', var náðaður og dómnum breytt i æfilangt fangelsi. Josief Gerl var atvinnulaus gullsmíðasveinn að eáins 22 ára að aldri. Púðursprengingar hafa verið mjög tíðar upp á síðkastið í Austurríjki. Hafa nazistar hvað eft- ir annað orðið uppvísir að pteSm,, ©n málin hafa annað hvort verið pöigguð niður eða peir dæmdir í nofckurra ára fangelsi. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn, sero sósíalisti verður uppvís að spreng ingu og það meira að segja lít- ilfjörlegri sprengingu, en hann er dæmdur tii dauða. Slíkt er rétt- lætið í ríiki hins „kristilega" faz- isma. Nazistar hafa orðið mörg-* um mönnum að bana með spreng- ingum sínum, en sprenging sú, sem Gerl tók pátt í, varð engin og gat ekki orðið neinum að bana. Joséf Gerl stóð sig sem hetjá fyrár réttinum. Hann játaði strax á si|g sprengingu'na. En pað und- arlega var, að hann hafði verið tekinn fastur af öðrum ástæðum, Lögreglupjónn sem hafði hann grunaðann, veitti honum eftirför '0g m/iöaði á hann skammbyssu. Geri, .sem átti von á að vera skotinn niður pá og pegar hleypti sfcoti á lögreglupjóninn. Þegar formaður réttarins spurði hanr^ hvort hann vissi ekki að dauða- refsiing lægi við sliku athæfi, svaraði hann: „Hwgsjón mi]n er mér œ8|/ii en lífic>< Líf í ríkt, par sem ekkei’i frelsi fmmatr ttl ’er, ekki psss vert aa llfa, pví.“ Gerl lýsti því síðan yfir, að hanr) hefði framið verkið, en reyndi á allam hátt að losa félaga sinn undan hegningu. Það tókst ekki að ví'Su’, en engu að síður kom Gerl fram sem sönn hetja. Þegar Gerl var færður út úr dómssalinum, dæmdur til dauða hrópaði Amsbook, sem hafði ver- ið dæmdur í æfilangt fangelsi: „Ég krefst þiess, að fá að fylgja félaga mínum í dauðann!“ Báðum hafði pessum ungu mönnum verið mispyrmt hrotta- Jiega í fiangelsiniu. Þessir atburðir vöktu mikla æs- ingu og umtal í Vínarborg og um alt Austurríki, Og það er nú talið víst, að byltingartilraun nazist- anna 'Standi í sérstöku sambandi vi'ð þá. Nazistarnir ætluðu sér að mota þá æsingu, sem var með'- al fóiksins ög bjuggust við að pégar peir byrjuðu baráttu sína gegn DiO'llfus's-stjórmnni, mundu verkamienn'irnir slást í lið mieð » peim. En nazistarnir reiltnuðu skakt, eiins og áður. Verkalýður- inn í Austurríki vissi, að nazistarin ir myndu eilcki reynast bjargvættir hans. Hann veit, að hann werður sjálfur, undir sinni eigiin forystu að heyja sína frelsisbaráttu bæði gegn fazistum og nazistunj. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.