Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.03.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARS 2000 39 LISTIR Brúðurnar í Snædrottningunni eru gerðar úr ýmsuni hlutum. Finnskt brúðuleikhús Snæ- drottning- in í Hafn- arfirði FINNSKA brúðuleikhúsið Vihrea omena eða Græna eplið sýnir Snædrottninguna í Ilafnarfjarðar- leikhúsinu laugardaginn 11. mars kl. 14 og aftur kl 16. Fjórir leikar- ar ásamt tveimur tónlistarmönnum taka þátt í sýningunni. Leikritið er byggt á hinni sigildu sögu danska ævintýraskáldsins H.C Andersen þar sem segir frá drengn- um Kai, en Snædrottningin leggur á hann álög sem verða til þess til- finningar hans fijósa. Besti vinur hans, Gerda, er sú eina sem getur bjargað honum og brætt ísinn með afli ástarinnar. Gerda fer í langa ferð til að finna Kai og tekur ferðin mörg ár eða frá bernsku til fullorð- insára. I sýningunni er leitað nýrra leiða við að sýna brúðuleikhús á sjónræn- an hátt þar sem leikarar, brúður og tónlistarmenn koma við sögu. Leikgerðin af Snædrottningunni var skrifuð og leikstýrð af Luis Zornoza Boy sem kemur frá Norwich-brúðuleikhúsinu Sýningar hans hafa vakið atyglii fyrir nýstárlega efnistök og skapar hann brúðurnar með innblæstri frá grískum styttum. Efnið sem brúð- urnar eru unnar úr er fengið úr ýmsum áttum og ekki alltaf hefð- bundið.Brúðuleikhúsið Græna epl- ið er elsta leikhús sinnar tegundar í Finnlandi eða frá 1971. Leikhúsið leggur áherslu á sígild ævintýri og þjóðsögur í bland við ný leikrit fyrir brúður. Arlega koma um 30-40.000 áhorfendur á sýningar þeirra. Snædrottningin var frumsýnd 6. febrúar sl. í Finn- landi með styrk frá Ilelsinki menn- ingarborg árið 2000 í samvinnu við leikhúsakadenu'una í Finnlandi og Assitej - Finnland / Bravo. Sýning- in er styrkt af Norrænu leiklistar- og dansnefndinni. Framkvæmdaraðili sýningarinn- ar hér á íslandi er íslandsdeild Assitej með styrk frá Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000 og Norrænu leiklistar- og dans- nefndinni. Að auki má geta þess að um menningarskipti er að ræða hjá Menningarborgunum Reykjavík og Helsinki, því héðan fer íslenska leiksýningin „Júlíus" á barnaleik- listarhátið í Helsinki síðar á þessu ári. Það er Hafnarfjarðarleikhúsið í samvinnu við íslcnska leikhúsið sem stendur að þeirri sýningu en hún verður frumsýnd 18. mars næstkomandi. Tíminn og trúin MYJVDLIST Vfdalínskirkja SJÖ LISTAKONUR - BLANDAÐEFNI Sýningunni er lokið í Vídalíns- kirkju en verður í ýmsum kirkjum landsins fram í nóvember á þessu ári. SJÖ listakonur hafa sett saman sýningu um trúarleg viðfangsefni. Þetta er farandsýning sem mun verða sett upp í kirkjum víða um land og fara á milli þeiiTa út árið. Lista- konumar sjö eru ólíkar en þemað tengir verk þeirra saman og umgjörð sýningarinnar, kirkjurnar, undir- stiikar inntakið á afar skemmtilegan hátt. Það er sérstakt að sjá sýningu setta upp í kirkju innan um þau kröftugu tákn sem þar er að fínna og hugmyndin að sýningunni er nokkuð djörf en gengur vel upp. Listakonurnar eru þær Alda Ár- manna Sveinsdóttir, Auður Ólafs- dóttir, Gerður Guðmundsdóttir, Guðfinna Anna Hjálmarsdóttir, Kri- stín Arngrímsdóttir, Soffía Árna- dótth- og Æja, eða Þórey Magnús- dóttir. Á sýningunni eru bæði málverk og höggmyndir og munu öll verkin unnin sérstaklega fyrir þetta verkefni. Flest verkin taka mið af kirkjuhefðinni, unnið er með tákn- myndir kristninnar og trúarlífsins. Hefðbundnasta dæmið um þetta er líklega mynd Öldu Ármönnu af Ma- ríu guðsmóður með hinn unga Krist í fanginu, en táknin eru víðar, guðs- lambið í málverki Gerðar, þríeinn kross í höggmynd Guðfinnu Önnu, og þrenningin í verki Æju þar sem þrjár verur standa utan um ljómandi gyllt- an hálfhnött. Auður beitir líka fín- legri táknfræði í málverki sínu “Blóð Krists - Bikar lífsins“ þar sem blóð- dropi fellur á altari í mynd sem er þrískipt eins og sterk hefð er fyrir í altaristöflum. Kristín Amgrímsdótt- ir beitir ekki táknmyndum í málverki sínu heldur hreinlega skrifar á strig- ann upphafið að sögunni um týnda soninn sem alikálfinum var slátrað fyrir þegar hann sneri aftur heim, bróður hans til mikillar armæðu. Loks er að nefna verk Soffíu Ama- dóttur sem unnið er í gler. Soffía not- ar hér sem oftast áður letur, en hún er óumdeilanlega einn færasti lista- maður okkar á sviði leturlistar. Verkið nefnir hún “Ljós heimsins" og í því skrifar hún með listilega út- færðu únsúal-letri, en rannsóknir hennar undanfarin ár hafa einkum beinst að þessari fallegu en vand- meðförnu stafagerð sem er upprann- ið í Evrópu á tímum Karlamagnúsar. Sýning þessi er frísklegt framlag til þeirra hátíðahalda sem nú fara fram í tilefni af afmæli kristnitök- unnar á Islandi og á eftir að lífga upp á kirkjur landsins það sem eftir er af árinu. Jón Proppé Afkastamiklir ofnar á mj góðu verði. 5 ára ábyrgc Vottað af R.b HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Caradon Henrad ■ • Hágæða glerjungur • Auðveldar þrif ([ceramicplus • Alltaf eins og nýbónað ~.- Miw&Bwh Opiö öll kvöld til kl. 21 JIHkMETRO Skeifan 7 • Simi 525 0800 Fiat Marea Weekend VW Passat Station Daewoo Nubira Station Toyota Avensis Station Loftpúðar 4 4 2 4 ABS hemlar Já Já Já Já Vél / hestöfl 1.6 16v /103 hö 1.6 8v/100 hö 1.6 16v/106 hö 1.6 16v/110 hö 5 x 3punkta belti Já Já Nei Já Stærð LxBxH 4.49x1.74x1.51 4.67x1.74x1.49 4.55x1.72x1.43 4.57 x 1.71 x 1.50 Faranqursrými. 500/1550 495/1600 410/1450 530/1480 Geislaspilari Já Nei Já Nei Tvfskiptur afturhleri Já Nei Nei Nei Verð 1.495.000 1.790.000 1.490.000 1.739.000 ■jSSSéí- 1899 Wm 1999 Á íslandi frá 1925 MAREA WEEKEND Fallegur ítalskur eðalskutbíll á einstaklega góðu verði. Öryggisbúnaður fyrir fjölskylduna er eins og best gerist. Komdu í reynsluakstur og upplifðu alvöru akstursánœgju. 8ára ábyrgö á gegnumtæringu. Galvanhúðaður TVlSKIPTUR AFTURHLERI SMIÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - SlMI 5400 800 Opiö á laugardögum frá kl. 13 -17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.