Alþýðublaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 5. okt 1934 iLÞÝÐUBLAÐIÐ 4 *ífc4 Grænlándsmynd Dr. Knud Rasmussen: Brúðarför Palos. Myndin er tekin á Græn- landi og leikin af Grænlend- ingunr. Það er talmynd, sem sýnir siði og lifnaðar- hætti Grænlendinga. Það er fræðandi mynd og um leið skemtileg mynd, mynd, sem allir hafa bæði gagn og gaman af að sjá. úanz Eldrí danzarnir laugardaginn 6. októbar kl. 9Vs sfiðd. Askriftarlisti í TEMPLARA- HOSINU. Sími 3355. Góð hJjómsveit (Bernburg). Aðjgöngumiðar afhentir á laug- ardag kl. 5—8. Lifer og svið. Lækkað verð. Reykjavíkur, Vesíu’BÖto 16 Síq)! 4769 Nýtt dilkakjat af vænu, Lifur, Svið. Kjfit & Fiskmetisgerðin, sími 2667. Rejrkbúsið, simi 4467. Sæsíminn Sæsíminn hefir nú verið bilaður í tæpa viku. Talið er víst, að viðgerðars'kipið komi á bilunar- staðinn á morgun og er þá talið víst, að símiinn feomist í lag á mánudag. í Mjólkurverðlagsnefnd voru feosnir á bæjarstjórnar- lundi í gær Guðm. R. Oddsson og Guðm. Eirífesson. 91 árs er á morgun Ragnhildur Jóns- dóttir, Urðarstííg 11. Dómarafélag knattspyrnumanna heldur fuind í skrifistofu, I. S. I. í Mjólkui^ fólagshúsinu í kvöld kl. 8V2. ApoIIo skemtiklúbbuiinin heldur danz- leik anin/að kvöld í Iðmó. Hljóm1- sveit Aage Lorange spilar. ísak Jónsson fcennir við Kennaraskólanm í vetur auk þess sem hann starf- rækir einkasikóla sinn fyrir smá- börn. Skólanefnd hefir leyft honf- um að kaupa kennairai í isinn stað við Austurbæjarskólann n. k. vetuir. Hlutaveltu heldur glímufélagið Ármann á sunnudaginn bemur í K. R. hús- inu. Félagsmenn hafa síðast lið- inn mánuð verið að safna til hennar munum og gengið ágæth liega; hefir þegar verið safnað gnægð góðra drátta. Stjórn fé- lagsins biður þá, sem safnað hafa til hlutaveltunnar, og þá aðm, sem vilja enn styrkja féJagið með gjöfum, að koma þeim niður í K. R. hús (tjamarmegin) á laug- ardagiinn milii kl. 4 Oig 8 síðd. Glímufélagíð Ármann ætlar að hafa nokkur sÝnis(J horn frá hlutaveltu sinni í sýn- ingaiglugga verzl. Haraldar Árna1- aomar í Hressingarská Ianum næst komandi laugardag og sunmudag. Nýja hárgreiðslustofu hefir Dagbjört Bjömsdóttir siett á stofn í Hafinárfirði. Hefir hún stundað þessa i'ðjnj í 6 áir í'fyiista flokks hárgreiðslusfofum í Reykjavíik og á Akureyri; auk þess sigldi hún siðast liðið ár til Þýzkalands til að kynnast nýj- jungumi í iðninná. Hárgrejðslustof- an er í húsi Jóns Matthiesen kaupmanms. Beztir, falleg- ódýr- astir. firnod- stlg 11 IDAfi, Næturlæknir ieti í nótt Gísli Pálsson, Ingólfsstræti 21 B, sími 2474. Næturvöíður er í Laugavegs- og Ingólís-Apóteki. Cftvarpið: Kl. 15: Veðurfregn- ir. Þingfréttir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,25: Grammófónn: Danz- lög fyrir tvö píanó. KI. 20: Fréttr ir. Kl. 20,30: Erindi: Deyjandi þjóðir (Guðbrandur Jónsson). Kl. 21: Tóinleikar: Fiðlukonsert í D- dúr, eftir Tschaikovsky, ísJenzk karliakórslög. Árdegisstúlka öskast. Berta Líndal, Hafn- arfirði, sími 9168. Llfaa* o$j hjðrtn 45 aura y2 kg. Svlðln svið á kr. 1,15. Nýr mör og úrvals dl kakjot fæst daglega. Matarverzlua Tófflasar Jðassonar, Laugavegi 2. Sími 1112. Laugavegi 32. Sími 2112. Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Leírstampar komnir aftur. Hargar stærðir. H. Biering, Langav. 3. Sitni 4550. Dívanar, dívanskúffur,! madressur. Bezt og ódýrast á Grundarstíg 11. Nýjffi Mió Otnllgerða Schuberts-myndin. AðalhlutV'erk lieika: MARTHA EGGERTH, LOUISE ULRICH, HANS JARAY. Wie,ns Filharmoimska Or- kepter. Wiens Sangerkna- ben. Wiens Statsoper Kor. Tyula Korniths Zigöjnier Orkester. Lík Magnúsar Jónssonar lagaprófessors, verður flutt austur að Úlfljötsvatni laugardag 6. okt. að aflokinni bænargjörð á Lands- spítalanum kl. 1 V*. Aðstandendur. Hafnfirðingar! í húsi Jóns Mathiesens hefi ég undirrituð opnað 1. flokks hárgreiðslustofu með nafninu Bylgja. Hárliðun, hárþvottur, hárlagning, klipping, handsnyrting, aug'ibrúnir litaðar og lagaðar að ógleymdum smábarna- klippingum. Mikið úrval af alls konar snyrtivörum með sérstaklega góðu verði. Hárgreiðslustofan Bylgja. Dagbjört Björnsdóttir. Haustmarkcður R.F.U.M. verður haldinn í húsi félagsins við Amtmannsstíg í dag, á morgun og sunnu- dag, 5.—7. okt., og er opinn alla dagana kl. 3—11 síðd. Dagskrá: f dag og ð morgans HAUSTMARKAÐURINN opnaður kl. 3 í nýbygjgjiinjgiu; í portinu. Þar verða seldar alls konar maf- vörur, hreinlætisvöKur, vefuaðiarvörur, skófatnaður, bækur, iistaverk o. fl. Allar vörurnar eru nýjar og seljast með sérstöku jtækifærisverði, svo sem kunnugt er. — Gerið því haustinnkaupin á Haustmarkaðnum. Sunnudaglnn 7. okt. Kl. 8 Va • Skemtun í stóra salnum: 1. Hljómsvieit Þór. Guömundss. 2. Daníiel Þorkelsson: Emsönigur. 3. Sig. Skúiason: Upplestur. 4. Karlakór K. F. U. M. syngur. 5. Séra Bjarni Jónsson talar. AÐGANGSEYRlR er kr. 1,00 fyrjr iulloröna og kr. 0,50 fyrir börn. Alþýðuhlaðið er hesta fréttablaðið. Kl. 2: Barnaskemtun í stóra salnum. 1. Frjðfininur Guðjónsson les upp. 2. 10 mann.a kór syngur. 3. Þuríður Sigurðardóttir skemtir 4. Knud Zimsen talar. Inngangur kostar 50 aura. KI. 3 72 hefst hlutavelta í inýbyggiingunni. Þar 'eru marjgir góðir dnættir — EN ENG'N NCLL DRÁTTURINN 50 AURA Aðgangur að hlutaveiltunni er 50 aura og 25 aura fyrir börn,. Fvreta ftokfes veltáaspas* verða állan daginn á miðhæð hússiin's ffá ki. 3—11. t klallasraHmnB » verða bögglar fyrir börniin, sem seijast mieð ýmsu verði,. Þeir, sem vilja styrkja K. F. U. M. rne'ð gjöfum á haustmarkaðinin, eru vinsamliega beðnir að tilikynna þær eða sienda í dag eða á morguin í K. F. U. M. — Sími 3437. Sækið hsmstmarkað og skemtonir K. Fu U. M* 5. til 7. október! Eitthvað fyrir alla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.