Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.2000, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 239. TBL. 88. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Leiðtogafundinum í Sharm-el-Sheikh lýkur með óformlegu samkomulagi Skuldbinda sig til að reyna að stöðva átökin Nokkrir þeirra Paiestínumanna, sem látið hafa lífið í átökum síðustu daga, voru bornir til grafar í gær. Hér sést Betlehembúinn Ossama Darwish (fyrir miðju) yfirbugaður af harmi við útfor 15 ára sonar síns. Sharm-el-Sheikh. Reuters, AP. LEIÐTOGAR ísraels og Palestínu- manna urðu í gær, á neyðarfundi í Egyptalandi, ásáttir um að gera það sem í þeirra valdi stæði til að binda enda á þau illvígu átök sem geisað hafa milli ísraela og Palestínu- manna undanfarnar vikur. Að minnsta kosti 105 manns hafa látist frá því ofbeldisaldan hófst fyr- ir 20 dögum, langflestir Palestínu- menn, en hún hefur rækilega skekið grundvöll friðarumleitana við botn Miðjarðarhafs. Áfram bárust fréttir af átökum þegar Bill Clinton, forseti Banda- ríkjanna, lýsti því yfir að samkomu- lag hefði náðst. „Gæði búðingsins sannast ekki fyrr en hann er borðaður," sagði Ehud Barak, forsætisráðherra ísra- els, við lok leiðtogafundarins í Sharm-el-Sheikh í Egyptalandi, þar sem þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna, Egyptalands, Jórdaníu og æðstu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins þvinguðu þá Barak og Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna, að samningaborð- inu. Þeir ræddust þó aldrei beint við og tókust aldrei í hendur, né heldur undirrituðu þeir neitt. Öryggissveitir ísraela munu „reyna eins vel og þeim er unnt að binda enda á ofbeldið og hindra frekari blóðsúthellingar", sagði Bar- ak í Jerúsalem, í samræmi við ákvæði hins óformlega samkomu- lags um að báðir leiðtogarnir hvettu opinberlega til stillingar. Arafat sagði við heimkomuna til Gazastrandarinnar, að hann vildi sjá því sem samið var um „fylgt ná- kvæmlega eftir og af heiðarleika", SAS kyrr- setur lands- lið fatlaðra Kaupmannahöfn. Morgnnblaðiö. HÆTTA varð við landsliðsæf- ingar í hokkí fatlaðra í Piteá í Svíþjóð vegna þess að landsliðshópurinn kemst ekki á áfangastað í tíma. Sökin liggur hjá SAS-flugfélaginu sem þver- tekur fyrir að hleypa fleiri en tveimur fötluðum í hvert flug og því myndi það taka landslið- ið tæpa viku að komast til Piteá. Sten Dumell landsliðsfyrir- liði furðar sig á þessu í samtali við Piteá-tíðindi, þar sem landsliðið hafi ferðast saman um allan heim. Allir eru íþrótta- mennimir vel á sig komnir og minnihlutinn er bundinn við hjólastól. Það breytir engu í augum SAS, stefna flugfélags- ins er sú að takmarka verði fjölda fatlaðra í hverri flugvél, þar sem flugfreyjumar ráði að öðrum kosti ekki við að koma farþegunum út úr vélinni, beri slys að höndum. en hann stóð frammi fyrir mjög erf- iðu verkefni - að telja sitt fólk, sem margt hvert er uppfullt bræði í garð Hatfield, Lundúnuni. Reuters, AP. HRAÐLEST á leiðinni frá Lund- únum til Leeds í Norður-Englandi fór út af sporinu um 30 km norður af brezku höfuðborginni í gær með þeim afleiðingum að fjórir létust og 34 slösuðust. Lestin var á mikilli ferð er slysið varð um hádegisbilið. Á bilinu 100- 150 farþegar vom um borð. Lögreglurannsókn var tafarlaust hafin á tildrögum slyssins en strax síðdegis í gær var búið að útiloka þann möguleika, að um sprengju- tilræði hryðjuverkamanna hefði verið að ræða. „Nú þökkum við fyrir að engin sprenging skyldi hafa orðið,“ hefur AP eftir Paul Acres, rannsóknar- lögreglumanni í Hertfordskíri. ísraela, á að leggja frá sér steinana og vopnin. Áhrifamikill samstarfsmaður Nokkrir farþegar sögðust hafa heyrt mikinn hvell áður en lestin fór af sporinu. Sprengjusérfræðingar og lög- reglumenn sérhæfðir í rannsókn hryðjuverka voru boðaðir á vett- vang þar sem á sunnudag hafði tveggja sprengjuhótana orðið vart sem beint var að hluta iestarum- ferðarinnar norður af Lundúnum. Talsmenn lestarfyrirtækisins Great North Eastern Railway (GNER) sögðu orsakir slyssins óljósar. Engar vísbendingar höfðu borizt um að lestin hefði rekizt á eitthvað. Var í fjölmiðlum getum leitt að því að bilun í hjólabúnaði, brotinn lestarteinn eða skemmdarverk Arafats, Marwan Barghouthi, sagði engan árangur hafa náðst á leið- togafundinum og lýsti þvi yfir að uppreisnin („intifada") myndi halda áfram. Talsmenn róttækra múslima og marxistahópa lýstu sig óbundna af hvers konar skuldbindingum um að binda enda á ofbeldið. Mörg Evrópuríki og fram- kvæmdastjóm Evrópusambandsins lýstu yfir létti yfir fréttunum af samkomulaginu, en sum araba- og múslimaríki, svo sem írak, íran og Líbanon, fordæmdu Egyptalands- fundinn og sögðu hann hreinan skrípaleik. Fleiri Palestínumenn skotnir Tveir Palestínumenn til viðbótar féllu í valinn í gær - lögreglumaður sem hlaut banasár er Palestínu- menn og ísraelskir landamæraher- menn skiptust á skotum við norður- odda Gazasvæðisins. Landnema- gyðingar skutu palestínskan ólífu- bónda til bana nærri bænum Nablus á Vesturbakkanum, að sögn vitna. Þá dó þriðji Palestínumaðurinn af sárum sem hann hlaut fyrir hálfum mánuði. ísraelskur landamæralögreglu- maður særðist alvarlega og tveir minna er skotið var á þá í útjaðri Jerúsalem - á arabalandi sem Isra- elar sameinuðu ríki sínu eftir stríðið 1967. ísraelski herinn svaraði skot- árásinni með vélbyssuskothríð á pal- estínska bæinn Beit Jala, sem næst liggur. Ailt virtist þó með tiltölulega kyrrum kjörum eftir að rökkva tók. ■ Ótryggt hló/36 gætu hafa valdið slysinu en rannsakendur vildu ekkert segja um slíkar vangaveltur annað en að niðurstöður þeirra yrðu birtar um leið og þær lægju fyrir. „Við mun- um leggja nótt við dag til að kom- ast til botns í því hvað olli þessum hræðilega harmleik," sagði for- stjóri GNER, Christopher Garnett. Hraðlestin var á um 185 km hraða þegar hún fór út af sporinu kl. 12:24 að staðartíma. Sjö af níu vögnum lestarinnar lentu út af sporinu og þrír hinir öftustu fóru á Kostunica í Svartfjallalandi Hafna aðild að alríkis- stjórninni Podgorica. AP, AFP. VOJISLAV Kostunica, forseta Júgóslavíu, mistókst í gær að fá Milo Djukanovic, forseta Svart- fjallalands, til að fallast á að taka þátt í ríkisstjórn sambandsríkis- ins. Setur Djuk- anovic það sem skilyrði, að sam- skipti lýð- veldanna, Serbíu og Svartfjalla- lands, verði skil- greind að nýju. Djukanovic fagnaði þeim lýð- ræðislegu breytingum, sem orðið hafa í Serbíu síðan Kostunica var kjörinn, en ekki er unnt að verða við kröfu hans um endurskoðun á sambúð lýðveldanna innan Júgóslavíú fyrr en að loknum þing- kosningunum í desember. Djukan- ovic sagði, að þeir Kostunica hefðu ákveðið að ræðast við aftur og í fyrsta sinn talaði hann um Kostun- ica sem forseta. Afstaða Djukanovic gerir Kost- unica erfitt fyrir með að endurreisa stofnanir alríkisins, sem dröbbuð- ust niður undir 13 ára stjórn Slobodans Milosevic. Djukanovic og margir Svartfellingar hafa hug á fullu sjálfstæði og hann er reiður Kostunica fyrir að hafa boðið and- stæðingum hans, stuðningsmönnum Milosevic í Svartfjallalandi, emb- ætti forsætisráðherra í Júgóslavíu. Þrátt fyrii' þetta lét Kostunica vel af ferð sinni til Svartfjalialands og sagði, að viðræðurnar við Djuk- anovic hefðu verið ávinningur í sjálfum sér. ■ Kosovo/24 hliðina. Þrír hinna slösuðu voru í alvarlegu ástandi í gærkvöldi. Traust brezks almennings á lestakerfinu í landinu hefur beðið allnokkurn hnekki eftir röð lestar- slysa á síðustu misserum. MORGUNBLAÐIÐ18. OKTÓBER 2000 Alvarlegt lest- arslys nærri Lundúnum Björgunar- og lögreglumenn kanna vettvang lestarsiyssins nærri smá- bænum Hatfield um 30 km norður af Lundúnum í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.