Alþýðublaðið - 16.07.1959, Blaðsíða 12
40. árg.— Fimmtudagur 16. júlí 1959 — 148. tbl.
í SAMBANDI við hlut banda
ís-kra hermanna í Þingvallamál
•utn síðustu vikur hefur verið
•uukkuð rætt um ferðir her-
maMna út fyrir varnarsvæðin.
Böfuðstaðreyndir málsins eru
.þessar::
'Jc Árið 1954 setti stjórn varn-
arliðsins, með samkomulagi
við utanríkisráðuneytið, -—
strangar reglur um ferðlr
liermanna utan við varnar-
svæðin. Þá var utanríkisráð-
íherra dr. Kristinn Guð-
mundsson.
’tV Reglur þessar hafa verið ó-
breyttar síðan, og hefur ís-
lenzka löggæzlan á Kefla-
: víkurjflugvelli jafnan haft
fyrirmæli um; að þeim
skyldi framfylgt stranglega.
★ Herstjórnin mun gefa út
fararleyfi til hermanna inn-
an ramma þessara reglna.
Bandaríkj amenn hafa sjálf-
ir oft stílað leyfi á ákveðna
staði til að auðveldara sé að
fyigjast með ferðum her-
mannanna. íslenzk yfirvöld
eiga engan, þátt í því.
Tíminn hefur fundið hjá sér
köliun til að reyna að nota
Þingvallamálið til árása á nú-
verandi ríkisstjórn. Sú árás hitt
ír þó aðeins Framsóknarmenn
sjálfa og dr Kristinn Guðmunds
son, sem var utanríkisráðherra,
þegar gildandi reglur voru sett-
ai'. Tíminn var í þá tíð hriíinn.
í FYRRAKVÖLB varð kata-
línuvélin Sæfaxi að lenda a
Skerj afirðinumi, þar eð flug-
vélin hafði laskazt í lendingu
UNDANFARNA daga hefur
verið leikin í útvarpinu hljóm-
plata, sem virðist ætla að „slá
í gegn“ á svipstundu.
Öðru megin á plötunni syng-
ur kornung stúlka, Gerður
Benediktsdóttir, lag, sem þeg-
ar er orðið vinsælt, en lagið er
„Æ, ó,_aumingja ég“, með texta
eftir Ólaf Gauk. Söngkonan er
aðeins tólf ára, en hefur samt
komið fram opinberlega áður.
Hún söng í Sjálfsíæðishúsinu
um tíma fyrir einu eða tveim
árum. En þetta lag, sem tekið
hefur verið nú upp á plötur
hjá Stjörnuhljómplötum, söng
hún á söngskemmtun Svavars
Gests, þar sem ungir óg óreýnd
ir- dægurlagasöngvarar fengu
að spreyta sig.
Hinum * megin á plötunni
syngja Anna Sigga Þorgríms-
dóttir og Soffía Árnadóttir lag,
sem heitir ,,Órabelgur“. Það er
barnalag samið af Árna ísleifs,
en hann er einmitt faðir Soffíu,
og það er tríó hafís, sem leikur
Undir.
Myndirnar: Gerður. Telp-
urnar tvær: Anna Sigga og
Soffía.
inni nóttu
KARLADEILD Slysavarnar-
félágsins á ísafirði stóð fyrir
því, að um helgina var reist
Frétfir frá ísafirði
Frétt til Alþýðublaðsins.
Isafirði í gær.
SÓLBORG Iestaði hér í gær
229 tonnum af karfa, sem veidd
Mr var ú Nýfundnalandsmiðum.
Kom hún úr tuttugu daga
ferð, þar af var verið á veiðum
í sjö daga. Hinn togari ísfirð-
inga, ísborg, er í slipp. Nokkr-
ir handfærabátar hafa verið á
veiðum héðan og fengið reyt-
ingsafla.
Héyskapur góður.
Meyskapur bænda gengur
vel, sumir þegar búnir að
hirða. — B.F.
nýtt skipbrotsmannaskýli í
Fljótavík.
Á laugardagskvöldið var
fóru 12 menn úr karladeild
Slysavarnafélagsins á ísafirði
norður í Fljótavík til þess að
bygg.ja nýtt skipbrotsmanna-
skýli, en hingað til höfðu vistir
og björgunarútbúnaður ýmis
konar verið geymt í eyðibæ,
sem nú var kominn að hruni.
Þeir fóru inn eftir með varð-
skipinu Óðni og hófu verkið á
laugardagskvöld, en því var
lokið snemma á sunnudags-
morgun. Það var karladeild
félagsins, sem veitti fé til bygg
ingarinnar, en kostnaður er á-
ætlaður um 40.000. Formaður
deildarinnar er Guðmundur
Guðmundsson, hafnsögumaður.
Rekstur skipbrotsmannaskýlis-
ins mun Slysavarnafélagið ann
ast.
færist n
Fregn til Alþýðublaðsins.
Raufarhöfn í gærkvöldi.
BRÆLA og Þoka grúfir yfir
miðunum og lig-gja flest skipin
í landvari. í dag fréttist, að
mikil síld væri að færast nær
landi austur við Langanes og
við Melrakkasléttu, en fátt um
skip úti.
Reytingsafli var í nótt, en
allar þrær eru fullar. Eru skip
hér jafnan tilbúin og fyllast
þær jafnhaðan og þæ:r tæmast.
GÞÁ. -
Siglufirði í gærkvöldi. — Á
miðnætti s. 1. hafði verið saltað
í 34.795 tunnur hér. Aflinn s. 1.
sólarhring var 8.816 tunnur. —
Hæstu söltunarstöðvar eru: —
Sunna 3781 tunna, Nöf 3053
tunnur, Pólstjarnan 2497 tunn-
ur, Henriksens-bræður 2339
tunnur og Hrímnir 2276 tunnur’
—- ÍJm 70 þús. mál hafa borist
í bræðslu til Síldarverksmiðja
ríkisins og 12.657 mál til
Rauðku. — JM.
vestur á Flateyri og kom ekk»
nefhjólipu niður.
Svo var mál með vexti,
sjór var spegilsl/ttur vestra og
stafalogn. Var því erfitt um
lendingu. Lenti vélin hart niður
og skemmdust 'riefhjólshurðir
og orsakaði það leka. vél-
in að snúa við til Reykjavíkur
með þá 15 farþréga, sem í henni
voru. Þetta gerðist um £-leytið
í fyrrakvöld. Nokkra daga mun.
taka.að gera v:fi flugvélin.
Flugstjóri í þessari ferð var
Haukur Hlíðberg.
MMWWWMWWWWWWWWW
Hann Mm
GEORGE Dobets, rúss-
neskur mannfræðingur,
hefur tilkynnt (og Moskvu
útvarpið haft það éftir
honum), að Adam —
fyrsti maðurinn á jörð-
inni — hafi áreiðanlega
verið rússneskur.
Dobets kemst að þess-
ari niðurstöðu með því að
nota ú'ÍUokunaraðferð-
ina, en samkvæmt henni
— og áð dómi mannfræð-
ingsins — var Kazakhast-
an fyrir austan Kaspíahaf
eini staðurinn í öllu jarð-
ríki, þar sem fyrsti mað-
urinn gat þrifizt.
Og þá veit maður það.
I»MM»WII>WMMWWVWWWV
Þjófurinn hugsaði si$ vel um, valdi síðan
bezta pokann og skreið ofan í hann
Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ
var, kom fólk hér í Reykjavík
lieim úr ferðalagi. Hafði hað
. verið í útilegu og var legið við
í svefnpokum. Er heim kom
iét frúin pokana út á svaíir,
þar sem veður var gott, og
hugðist viðra þá um nóttina.
Morguninn eftir er húsfrúin
leit út á svalirnar til þess að
huga að pokunum, tók hún
eftir því, að hinn nýjasti og
bezti var horfinn. Konan hóf
þegar eftirgrennzlan meðal ná
grannanna, hvort nokkur
hefði orðið var við pokaþjóf-
inn. Kom í ljós, að kona ein,
seml var gestkomandi í næsta
húsi, hafði vaknað um nótt-
ina og séð til ferða manns í
garðinum, þar sem pokarnir
voru geymdir á svölunum,
Sá konan, að maðurinn skoð
aði svefnpokana nákvæmlega.
Valdi hann loks einn pokann,
labbaði með hann út á tún-
blettinn og greiddi þar út hon
um. Skreið maðurinn síðan í
pokann og var ekki betur að
sjá, en að hann fengi sér
blund. Konan veitti mannin-
um athygli enn um stund og
þótti atferli hans all undar-
legt.
Er maðurinn hafði legið í
pokanum í um það bil 20 mín.
þarna á túnblettinum, skreið
hann úr «honum, rúllaði hon-
um saman, stakk honum undir
hendina og gekk af stað niður
í bæ.
Hafi nú einhverjir góðir
borgarar orðið varir við mann
á mánudagsmorgunn með
svefnpoka undir hendinni, —•
eru þeir beðnir um að gera
rannsóknarlögreglunni að-