Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1829, Blaðsíða 33
33 er Michael ók á vagní út med tvtimr systrum sínum sér til skemtunar, fældust asnar þeir er gengu fyrir vagninum ; sumir mæla |>ad ordid hafa af fagnadarópi þeirra, er ímóti komu; bádar prinsessurnar duttu úr vagninum og löskudust allmjög, en sjálfr höfdínginn, er fyrirsat og stýrdi, dróst med vagninum allengi, ádr hönum yrdi bjargad; Jjjakadist hann mjög og kramdist, en lærleggur hans annar brotnadi. Ilefir liann sidan lcngstum legid í rekkju og svo þúngt hald- inn, ad opt hefir hann verid sagdr látinn; var þad fyrsi haft í gamanrædum,' ad þar hefdn asnar tveir greidt úr stjórnarflækjum þeim, er enir vitrustu stjórn - vitringar eigi máttu ádr úrgreida; en þó Michael væri liætt kominn, sem nú var sagt, er hann nú aptur ad vísu talinn lífs, og risinn úr rekkju, en má J>ó eigi gánga, nema vid hækjur stydjist. Eins og líkligt var jókst frelsis - vinum i Portúgal hugr vid svo merkan atburd, fyllti og flokk þeirra mikill þorri alj>ýdu, og þó fyrst allra herlidid, er nú nefndi hlífdarlaust Michael hardstjóra og ofríkismann; rédust Jieir til slíks enn framar, er peir fréttu veg Jann og tign, er en únga drottníng var í med konúngi Enskra; var nú J>ad ráds tekid ad taka og úthrópa Donna Maríu til allsherjar drottníngar, en prinsessu lsabellu skyldi til rikisstjórnar kvedja, þartil er drottníng kæmi, átti þetta fram ad fara 5 dögum fyrir jól, en þegar ad deginum kom, var forgaungumönnum uppreistarinnar bodid ad 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.