Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 125
Fylgiskjöl frá ymsnm höfundum
t
Sálarhöllu hárri
er hrapaði rambyggB
skilar hér jörBu
J ó n E s p ó l i n
seín fæddist {>ann 22an Október 1769
var settur til menta 1781
gekk í háskólann 1788
tók embættis examen 1792
varB valdsmaBur konúngs sama ár,
þjónaði trúlega köllun þessari,
j>rautgóBur, i Snæfells- BorgarfjarBar-
og SkagafjarBar-sýsIum,
uns hann öBlaBist lausn frá henni 1825,
en fékk væra lausn frá lífsins erfiBi
lsta Augúst 1836.
Önd hans allcristna
ofar stjörnum
v fögur og fölskvalaus
fann sinn elskhuga;
en lærdóms verk hans lengur
hjá líSum vara,
enn grafletur á grjóti.
B. Thórarcnsen.
t
FáorS minning /
Pórðar Porsteinssonar,
fyrrum hreppstjóra Kjósar sveitar,
er fæddist aö HurSarbaki j>ann 15 Augústí 1751,
giftist kvennvalinu Katrinu Jónsdóttur,
jtann 10 Nóvember 1778,
reisti þá, með henni, bú aö Vindási og bjó j>ar til 1800,
en siðan aB MeBalfelIi til 1822, j>á hann varð
sjónlaus til fulls og hætti að búa;
andaðist j>ar þann 28da Martsí 1836, ári síBar enn
sonur lians og einasta barn.
Bestur raamia,
í bónda röö
J>ó aB væri,
þóritur reyndist;
fornaldar trygB
fölskvalausust
aösetri hlýrra
aldrej náði.