Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 130

Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 130
132 höfisingja liSin; fagur var hans lifsdagur, en fegri er upprunninn dirBardagur hans hjá drottni lifanda. patS var Jón Sighvatsson, sofnaði prúSmenni, gékk hann til grafar i góíri elli; geimd veríur minníng göfugs stórbónda i blessun hjá börnuin faúenda lands. Menjar skulu merkis- mannsins frábæra ]ifa og blómgast i landi voru. dátSar og dugnaíar, digíar hverskonar, frægBar og frama firirmind hanu var. Strið er starf vort i stundar heimi, berjumst því og búumst við betri dögum. Sefur ei og sefur ei í sortanum grafar sálin — í sælu sjest hún enn að morgni. J. Hullgrimsson. I Hné til molðar heiðurs kvinna þorbjörg Steffdnsdóttir fædd 22 dag Júnimánaðar 1785, gipt 1805 fyrri manni sinum Etriki Grimssyni, er hún sviptist eptir 7 ára samvist; síðan giptist hún aptur kr 1814 Birni Sigurðarsyni er hún var bundin í heiðurlegum hjuskap Jartil er drottinn burtkallaði hana 20ta dag Júlimánaðar 1841. Henni varð 14 barna auðiö, en af J>eim lifa ennþá 9, er ásamt ástrikum ektamanni Jjreya með sárum söknuði. Hún var af Guði gafum prýdd, allflestum betur, ágætum mjög; varði hún {>eim mest til aö vísa sinum götu drottins á, að geymdu hans boð. fvi guðhrædd var og guðelskandi móðir besta, maki trúfastur, tniðladi aumum er mátti best, fátækra stoð og fóðurlausra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.