— 159 — / t Faktor Hans Hansen Baagöe. I fyrra vetur 16. Febrúar 1852 andabist í Kaup- mannahöfn Faktor Hans Hansen Baagöe, 77 ára gamall, hann hafbi verib Faktor á Islandi um 41 ár, og lengst í Húsavík fyrir noroan. Hann lagoi mestu ástundan á jurtagarba og allskonar sábverk, og hefir eptir látib ritgjörb sem hann hefir samiö sjálfur um þab efni, eptir reynslu sinni. Hann hefir reynt nærfellt allar matjurtir og kryddjurtir, er vaxib geta bjá oss, og er furoa hvao honum tókst meb þær, þar sem hann bjó norbast á landinu; hann gjöroi og margar tilraunir meo trjáplöntun, og eru alhugasemdir hans um trjávöxt hjá oss mark- verbar, og lýsa mikilli greind og ástundan. I allan máta, er hann mátti, var hann vinur Islands í oroi og gjöríium, og gjörbi allt þab gott sem í hans valdi stób, hann hafbi því og hylli og virbíng af öllum góbum mönnum. Kona hans Solveig Jóns- dóttir, íslenzk ab ætt og uppruna, andabist ári á undan honum, á 76ta aldurs ári. Hann fyrrum vann að vaenum jurta arði Og veitti hjálp er liggja þólti á, fíú sefur hann í svölum kírkjugarði, Og sorg er horfinn allri lífsins frá; Grænlituð bltím, sem grafar beð hans skreyta, Geta nú þess hvar vinar sé að lcita. Hann æS fyrrutn undi á klaka strindi Og auðga reyndi blómum fjalladal, |>ar sem að björkin blaktir ein í vindi — Nú blðma vinur hné að þreyngri sal