Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 1

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 1
ITIiÐVIKUDAGINN 28. April 1858 var haldinn almennur ársfundur í deild hins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmannahöfn. A þessum fundi voru kosnir til félaga 46 menn, sem óskaf) höfbu bréflega ab gánga í félagife, hver þeirra meb þriggja ríkisdala árlegu tillagi'. Forseti deildarinnar, Jón Sigurbsson, hélt eptirfylgjandi ræfm: „Góbir herrar og félagsbræSur! Félag vort hefir á umliönu ári haldiö áfrarn störfum sínum einsog aÖ undanförnu. _ I fyrra vor rituöum vér hér frá deildinui boösbréf til Íslendínga, líkt og um voriö 1854, og þetta boösbréf sendum vér, ásamt „Skýrslum og reikníngum” félagsins, til allra embættismanna af andlegri og veraldlegri stétt, og nokkurra heldri bænda á íslandi. I vetur létum vér prenta Skýrslu um félagsins ástand og athafnir á ensku, og er henni útbýtt til ymsra manna, þeirra er líklegir eru til aö vilja gefa athöfnum félagsins góöan gaum. A þessu ári hafa einnig eigi allfáir gengiÖ í félagiö, svo aö tala félagsmanna, sem var í fyrra 630, er nú hérumbil hundraöi meiri, eöa 730, og greiÖa flestallir þeirra 3 rd. tillag árlega, en mjög fáir 1 rd. þér sjáiö því, aö hagur félagsins er í góöu lagi, og eptir því sem hann fer batnandi mun félagiö geta tekizt meira í fáng, og þar meö unniö landi voru meira gagn en þaö hefir getaö liíngaötil sökum efnaleysis og of lítils styrks af landsmanna hálfu. Reikníngar beggja deildanua eru nú fram lagöir, rannsakaöir af þeim mönnum sem félagiö hefir kosiÖ til þess, og skal eg skýra yöur frá, hversu fjárhagur vor stendur nú eptir þeim: Eptir ársreikníngnum í fyrra átti félagiö í sjóöi: hér í deildinni....................491rd.29sk. og á Islandi....................... 49 - 79 - ------------- 541 rd. J2sk. i) á fundi deildarinnar 18. December 1857 gengu 54 nýir félagsmenn i Bókmentafélagiö, og í deildinni á Islandi hafa veriÖ kosnir 16 siöau i fyrra vor.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.