Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1862, Blaðsíða 3
England. FIÍÉTTIR. 3 kenna á því; þar hefir þetta ár veriö mikil peníngaþraung, og keis- arinn haft fullt í fangi, ab ráfea bót á fjárhag ríkisins; veldr því hinn ákaflegi herbúnafer, afe flest stórveldin raka saman skuldum, því tekjurnar hrökkva ekki til ntgjaldanna, og þá þykir vel vegife ef ekki skortir hundrafe millíónir á ári; slíkt getr stafeife um stund en ekki um aldr og æfi. þ>afe er ósk allra gófera manna, afe þafe ár, sem yfirstendr, ráfei bót á sem flestum misfellum hins fyrra árs, og þó ekki sé tjaldafe nema til einnar nætr, þá er þó hvert ár dýrmætt, sem lífer svo til enda, afe ekki raskast veraldarfriferinn, og vona menn afe næsti Skírnir hafi þær sömu efer enn betri fréttir afe færa. England. A Englandi hefir þessi misseri mest leikife á als oddi um hina miklu styrjöld , sem reis upp í Bandaríkjunum í vor, og vanda þann, sem af því hefir leitt fyrir ifenafe og verzlan Englands. Milli þess- ara tveggja ríkja hefir opt veriö grunt á vináttunni, og einatt mjórra muna vant afe frifer héldist. Englendíngar eiga enn miklar nýlendur t fyrir vestan haf, í ICanada á landamærum fyrir norfean Bandaríkin. Mefean nú afe uppgangr Bandaríkjanna var sem mestr, litu þeir óvinar augum til allra, sem lönd áttu þeim megin veraldarhafsins, köll- ufeu þafe allt sitt ófeal, og allt hlut úr sínu landi, sem aferir ætti þar, en Englendíngar hinsvegar ríklundafeir og þúngir í horn aö taka, en hinir ófelundafeir og ofstopafullir. þafe var eitt, afe Banda- menn héldu sem ákafast fram því, afe engin þjófe mætti hepta efea rannsaka skip sin; en þaö bar opt viö, afe mansalsskip fóru hlafein af mansmönnum undir merkjum Bandaríkjanna, en Englendíngar höffeu í þær mundir skip alstafear úti til afe varna mansali, og hættu því þó sífean afe mestu , þegar fyrir ekki kom, og sló opt í þykkju, ef skip Bandamanna urfeu fyrir ómildri rannsókn; en þegar styrj- öldin nú reis upp milli þrælafylkjanna og norferfylkjanna, þá varfe þó þykkjuefnife þýngra, en þafe var naufe sú og vandræfei, sem verzlun Englendínga leife vife strífeife; bar þar þó einkum tvennt til. A Englandi eru stórar borgir, og margar millíónir manns, sem lifa 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.