Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 33
Skaðar. 33 Dýrafirði, þar á firðinum við 3. mann. í nóv. (5.) drukknuðu 2 menn i fiskiróðri af Álptanesi. Annar þeirra var Elías bóndi Ólafsson, frá Akra- koti. 6. s. m. drukknaði Bjarni Jðnsson, bðndi frá Tröð í Álptafirði, þar á firðinum. 17. s. m. drukknuðu 5 menn í fiskiróðri úr Bolungarvík. For- maðurinn hét Sigurður Jónsson, frá Breiðabðli. 1 s. m. drukknaði unglings- maður, frá HoltaBtöðum, í Blöndu. 30. s. m. drukknaði maður í Reykja- vikurtjörn. í des. (10.) drukknaði í Lagarfljóti 11 ára gömul stúlka, frá Hóli í Hjaltastaða-þinghá. í s. m. varð maður úti frá Brúnastöðum í Hraungerðishreppi. Um sömu mundir drukknaði unglingsmaður úr Fljót- um í Skagafirði, í vatni þar i sveitinni. — Maður varð og úti á Fjarðarheiði (í janúar) og nokkru súðar (í marz) 2 menn á Eskifjarðarheiði, er voru að flytja póstflutning. Drengur frá Skíðastöðum drukknaði þar i á (i des.). Sjálfsmorð. Yinnumaður frá Forna-Hvammi í Norðurárdal týndi sjer í Norðurá skömmu eptir nýárið. Maður á Oddeyri réð sér bana um vorið með hálssknrði. Öldruð kona í Glaumbæ í Reykjadal hengdi sig snemma um sumarið. Skömmu síðar drekkti sér bóndi einn í Bjarneyjum. Um haustið drekkti sér vinnukona frá Ballará á SkarðsBtrönd. Á jólaföstunni kyrkti maður á Akureyri sjálfan sig í axlaböndum sínum; hafði hann sömu nóttina verið staðinn að inn- brotsþjófnaði í sölubúð, en jafnan áður þótt vandaður maður í hegðun og framgöngu. Um jólaleytið týndi sér í Reykjadalsá vinnukona frá Reyk- holti. Flest af þessu fólki, er sjálft skapaði sér aldur, hafði að undan- förnu verið veilt á geðsmunum. Heilsufar. Laust eptir nýár (8. jan.) kom gufuskipið „Vaageu“ til Seyðisfjarðar, þá frá Kaupmannahöfn og Færeyjum. Nokkrir af skipverj- um voru lasnir er skipið kom hér við land, og héldu menn það vera kvef- sótt (influenza); var þess og ekki langt að bíða, að það kæmi glöggt í ljós hver sjúkdómurinn væri, því þegar að vörmu spori barst og breiddist sóttin þaðan út og lagði unga og gamla í rúmið; lágu flestir allt að viku, þegar sjúkdómurinn snerist ekki í aðra illkynjaðri. Sumir lágu nokkru skemur og margir iengur. Var þetta sams konar kvefsótt og gengið hefur áður hér á landi, síðast 1890. Nú var sóttin enn næmari en þá, og sneiddi varla hjá neiuu byggðu bóli, og tók alla á þeim heim- ilum, sem hún kom á; barst hún óðfluga suður á leið, um Austfjörðu og til Skaptafellssýslu, og þaðan vestur á bóginn með sama hraða. Til Reykja- 3 Sklrnir 1894.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.