Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 39
Dularlitir og dulargeríi dýranna. Eftir Bjarna Sæmundsson. Af tveim ástæðum þurfa mörg dýr að láta sem minst á sér bera: meinlausu dýrin þurfa þess til þess að óvinir þeirra, dýrin, er sitja um líf þeirra og vilja gjöra sér þau að bráð, sjái þau ekki; liin, rángjörnu dýrin, þurfa þess til þess að geta sem bezt komið óvörum að bráð sinni, meinlausu dýrunum, er litla vörn geta veitt og eiga ekki annars úrkosti en að flýja, ef þau fá ráðrúm til þess. Þessi dýr reyna því sem bezt að leynast eða dyljast hvert fyrir öðru og getur þetta aðallega orðið á tvennan liátt. Með því að þau fara í felur (liggja í launsátri) eða þau eru þannig útlits, að ilt er að greina þau frá hlutum þeim, er í kringum þau eru. Það er þetta síðartalda atriði, er gera skal að umtals- efni hér og einkurn leitast við að heimfæra það upp á hérlend dýr á landi og í sjó, þar sem þeim er til að dreifa, einkum þau, er má ætla að flestum séu kunn, svo menn geti veitt þeim eftii'tekt og sjálflr svo reynt að finna fieiri en þau, er hér verða tilgreind. Því miður hefir höfundur þessara lína ekki haft tækifæri til að athuga sjálfur eins rnörg íslenzk dýr, einkum skordýr, og æskilegt væri til þess að geta valið beztu dæmin og væri vel, ef einhverir yrðu til þess að bæta þar við. Um sjávardýrin skal eg taka það fram, að það eru aðallega fjörudýrin, og þau botndýr, er lifa mjög nærri landi og yflrborðsdýrin, er auðið er að gera beinlínis athuganir á, en um dýrin er lifa niðri í sjávardjúpum, verðui' að eins auðið að draga ályktanir af útliti þeirra og öðrum eiginleikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.