Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 77
Tvö norsk kvæði. Föruneytið mitt. (Eftir Björnstjerne Björnson). I sunnudags kyrð um sumar-slóð í sólskini’ eg ek við klukknahljóð; Hvern yrmling, hvert ax nú yljar sunna Með alkærleiks geislana himinrunna; Og fram hjá iolkið til kirkju kevrir, Ur kórnum söng maður bráðum heyrir; Heill, heill, þú réðst fleirum heilsa’ en mér, í hraðanum þó það dyldist þér. Eg hef hið fríðasta föruneyti, í felur stundum þótt undan leiti; Já, hjá mér er fleira, sem hylur sig, Svo helgidags-glaðan því sérðu mig, Og lágt er söng eg, þá sig þau fólu, Þau sátu í tóninum eins og rólu. Með mér er ein af þeim málmi gjörð, Fyr mig að fórnaði’ hún öllu á jörð; Já, hún, sem hló, er mitt fleyið flatti, Né fölnaði’, er gein yfir sjórinn bratti, Já, hún sem lét milli ljósra arma Mig lífsylinn þekkja og trúar-varma. Þú sérð, eg að snígla hneigist högum, Mitt hús ber eg með mér á ferðalögum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.