Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 87
Ritdómar. 279 En þar er farið svo lauslega og fljótt yfir sögu, að lesandinn er litlu nær eftir en áður. Þá tekur höfundur að sýna fram á, að andatrú sé óróttmæt, af því hún sé í ósamræmi við ritninguna, sem kenni »að dauðínn sé meðvitundarlaus svefn, sem hinir dauðu skulu fyrst vakna af á morgni upprisunnar« (bls. 80). Fyrirburðir þeir, sem andatrúarmenn styðjast við, geti því ekki átt rót sína að rekja til framliðinna manna, þeir sofi fastar en svo. Höf. hallast helzt að því, að fyrirburðirnir sóu verk illra anda. Til þess að sanna þess- ar og þvíumlíkar kenningar si'nar leiðir höf. lesandann út í blind- byl biblíutilvitnana, og heldur þá dauðahaldi um bókstafinn.” Ramm- ari bókstafsþræl mun erfitt að finna. I bókinni eru myndir af vitrunum, öndum, frægum »miðlum« og andatrúarmönnum. Málið er víða ljótt og leiðinlegt og að öllu samlögðu hefi eg varla lesið leiðinlegri bók. G. F. * *'■ * Andatrú og dularöfl eftir Bjarna Jófisson frá Vogi. Ritlingur þessi er alþ/ðufyrirlestrar tveir, sem höf. hélt í vetur, ög eru þeir að mestu útdráttur úr stórri bók eftir dr. Alfr. Leh- mann. Rekur fyrri fyrirlesturinn eitikum sögu andatrúarinnar, en hinn síðari leitast við að sýna að fyrirburðir þeir, er andatrúar- menn telja staðreynda, séu ýmist lóddarabrellur eða sprottnir af rangri athugun, trúgirni manna og taumfysi o. s. frv. Talar höf. um það af allmiklu státi. Ekki tel eg ósennilegt að hann hefði verið varkárari í dómum sínum, ef hann hefði kynt sér hið helzta, sem fram hefir komið um þessi efni síðan dr. Lehmann ritaði bók sína. Ef til vill getur Skírnir síðar skýrt lesendum sínum frá nyj- ustu skoðunum vísindamanna á þessum efnum. G. F. Hljóðbærar hugsanir. Mannssálin Uppspretta lífsius er oss alsendis ókunn, og vór höfum því enga ástæðu til að ætla, að það eigi eittgöngu rót sína að rekja til þessa hnattar, eða að hinir óþektu möguleikar þess eigi sér að ■eins jarðnesk markmið. Það væri jafn fljótfærnislegt af líffræðingn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.