Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 1
Kvöld í Röm. Tíber sígur seint og hægt í Ægi, seint og þungt, með tímans göngulagi. Lopt er kyrt. Ei kvikar grein á baðmi. — Kvöld með rauðri skikkju og bláum faldi. — Sál mín berst til hafs í fljótsins faðmi. Fyrir hug mjer sveima liðnar tíðir; svífa á borði elfar aldir, lýðir, eins og sýning skuggamynda á tjaldi. — Sjónir hugar sjá þá dauðu og horfnu, sigurfólkið, ættarmerkin fornu. Brennur þrá til frama af enni og augum, ást til náms og tignar, fikn til gjaldsins. Ver með hreysti og viljans eld í taugum, Víf með kærleik, stolt sem torgsins gyðja, byggja lund og líkam sterkra niðja, leggja saman hornstein Rómavaldsins. Beinleit fljóð og brúnaþrungnir halir bekkjast síðar fast við hóglífs kvalir. Línur andlits lúðar eru og sjúkar, limir mýkri en dýnan sem þá hvilir. Styrk og fríðleik hnigin hjúpa dúkar. Hjartað ástalaust í munuð veilist. Uppgert fjör í eitur nautnar seilist, •ofláts mælgi hrörnun þankans skýlir. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.