Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1906, Blaðsíða 80
80 Ritdómar. Skírnir. álfum? o. s. frv. eða vísuhelmingnum pá kemr enn ríki | at regin- dómi o. s. frv. úr Yöluspá. Og ekki vil jeg missa vísufjórðunginn ok drífr drótt öll \ draumþinga til úr Völsúngakviðu fornu. All- víða bregður því firir hjá útg., að haun irkir upp kvæðin, ef hon- um þikja þau ekki koma heim við ströngustu bragfræðisreglur. I Hávamálum 44. erindi stendur í hdr.: Geði skalt við þann blanda \ ok gjöfum skipta. Hjer sleppir útg. orðinu blanda og lætur skipta stjórna bæði geði og gjöfum, af því að honum finst, vísuorðið annars verða of langt. Enn að ’skipta geði við ehn.’ getur að minni higgju ekki þítt annaö enn ’skifta skapi við ehn.’: ’verða annars hugar við ehn.’ (sbr. Njála 135. k. Mörðr skipti þá skjótt skapi sinu), og verður þá hugsunin hjer þveröfug. Gering, sem hefur ritað allra manna best um Ijóðahátt, finnur ekki ástæðu til að breita þessu sakir bragarháttarins, og tilfærir sem dæmi íms vísuorð þessu lík. Líka vill Gering halda óbreittu vísuordinn Hávam. 71 4 sjaldan bautasteinar, sem útg, stittir með því að fella úr sjaldan (og bæta við neitun í næsta vísuoröi: standat i. standá). Útg. hefur tekiö upp nafnið Völsungakviða á Helgakviöunum (Hundingsbana), og greinir þær sundur með því að nefna síðari kviðuna »ena fornu«. Mun hvorttveggja rjettnefni, enn þó er firri kviðan einnig nefnd Helgakviða í Konungsbók. í skíringunum kallar þó útg. þessar kviöur Helgakviður á sumum stöðum (bls. 482 22 506 17 og 508 n), og er það villandi. Prófarkir eru fremur vandlega lesnar, eftir því sem hjer gerist. Þó eru nokkrar prentvillur, og eru sumar þeirra, enn ekki allar, skráðar aftan við bókina. Til leiðbeiningar lesendum tek jeg hjer fram þær, sem jeg hef rekist á: Bls. 1421®: 1. hagliga — 224 1. Imðr — 250 1. Hr. kv. — 304 io: 1. Feng — 459 1. en fornu — 480 2: 1. sjóndeildarhrínginn — 484 neðst: 1. líkn- stafi — 485 2: 1. öldrum -— 491 25: 1. bústaði — 516 a 8: 1. Alda- föðr — 523 a 28: 1. Imðr — 525 a 1. Otr — 525 b 8: 1. Konr ungr — 528 b 1. Þorinn — 528 b ]. 95 _ 529 a*: 1. Alfheimr. Því miður hafa nokkrar prentvillur orðið í sjálfri prentvillu- skránni. í leiðrjettingunni við bls. 6: 1. Goll- — við 81: 1. í efstu 1. (ifirskrift blaðsíðunnar) — við 153 2: 1. tét — við 363 6: 1. Goð-. Kostur er það, að nafnaskrár filgja. I þeim eru þegar teknar fram nokkrar prentvillur. A stöku stað hefur stafrofsröðin ruglast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.