Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 3
Sldrnir. J a i) a n. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að frægð og framfarir Japans eru nú á hvers manns vörum, enda eru þess tæpast dæmi í allri sögu mannkynsins, að þjóð hafi tekið svo miklum þroska og bráðum framförum á örfáum árum sem Japanar. Um miðja síðastliðna öld var landið litt þekt, útlendingum voru bönnuð öll viðskifti og verzlun við það, en sjálfum landsmönnum var ekki leyft að byggja haffær skip eða fara af landi burt. Að vísu var þar forn þjóðmenning og hún á allháu stigi, gamlar bókmentir, skáld og listamenn, en þjóðin var þó orðin aftur úr líkt og Kínverjar og flestar verklegar framfarir vesturþjóðanna voru með öllu ókunnar. Járnbrautir, gufuskip, ritsímar, talsímar, verksmiðjur, almennir skólar og annað því líkt, alt mátti það heita óþekt og ónotað. Iðnaðurinn var gamaldags heimilisiðnaður, þó snildarlegur væi’i hann að ýmsu leyti, og í flestu smíði voru Japanar litlu fróðari þá en vér erum nú. Þeir kunnu t. d. ekki að steypa járn eða vinna það í stærri stíl. Ofan á alt þetta bættist, að landið mátti heita fátækt og vinnulaunin afarlág. Þó ólíku sé saman að jafna, þá svipar þessu ástandi til þess sem verið hefir hjá oss Islendingum. Reyndar höfum vér ekki með lögum einangrað oss frá umheimin- um og framförum mentaþjóðanna, en afstaða landsins, erlend kúgun og vesalmenska sjálfra vor hafa haft rík áhrif í sömu átt og valdið því að vér höfum orðið aftur úr í ótal greinum, einkum verklegum fræðum, þrátt fyrir það, að gömul siðmenning hefir þrifist hér og framleitt margt virðingarvert í skáldskap og bókmentum. 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.