Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1907, Blaðsíða 54
Eftir kristnitökuna, Landsstjórn íslands og kirkja frá ÍOOO til 1150. Saga lands yors á þessu tímabili virðist að vissu leyti vera enn nokkuð óljós og skoðanir vorra helztu fræði- manna mismunandi. Þess er og öll von, því að þótt meg- inið af fornsögum vorum mynduðust manna á milli ein- mitt á þessu tímabili, urðu fáar sögur til um það er gerð- ist á þessum tíma; hávaðinn af hinum gerðust fyrir kristni- tökuna eða rétt á eftir; er vant að miða enda þeirra, sem lengst ganga fram, við 1030 (dauðaár Skafta lögsögumanns og Olafs helga, söguöldina). Hinar dreifðu frásagnir, er vér höfum um sagnamyndunartímann sjálfan, ætlum vér að alt hafi verið ritað eftir 1150 nema Islendingabók Ara (f 1148), en alt annað síðar, svo sem endir Ljósvetningasögu, Bandamannas., öikofraþáttur, saga Þorgils og Hafiiða, svo og sögur hinna elztu biskupa. Og þetta er þó kjarni *gullaklar'< vorrar! Því þó að hin helztu listaverk vorra fornu bókmenta væri eigi sam- in fyrri en á 13. öldinni, verðskuldar þetta tímabil frem- ur öllum öðrum að heita gullöid íslands. En hver er, eða hvaðan stafar þá misskilningurinn ? Sá sem þetta ritar ætlar, að hinar skiftu skoðanir — eða máske réttara sagt: ónógu skýringar á rökum og tildrögum þessarar gullaldar stafi af tvennu: ófullkomnum heimildum og fastskorðuð- um skoðunum, sem ekki hafa verið nægilega rökstuddar. Samt sem áður má yfirleitt gefa vorum núlifandi sagna- fræðingum þökk og heiður fyrir það, sem út er komið af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.