Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 54
Ágrip af sögu kvenréttmdahreyíingarmnar. Eftir Bríet B.taknhkðinhdóttur. Kvenréttindahreyfingin er skilgetið barn stjórnar- byltingarinnar á Frakkiandi um 1790, og eðlilegt áfram- hald af jafnaðar- og mannréttindakenningum 18. aldar- innar. Frönsk kona, Olympe de Gauge, svaraði mannréttindayfirlýsingu þjóðfundarins franska með því að heimta sömu réttindi til handa konum, og hafði fjöldi franskra kvenna skrifað undir skjalið. En stjórnarbylt- ingamennirnir frönsku gátu ekki skilið, að almenn mann- réttindi ættu að ná til kvennanna. Svo að þessi hreyf- ing kafnaði þegar í fæðingunni. Um sömu mundir var kona nokkur á Englandi, M a r y Wallstonecraft, sem var hrifin af þessum sömu hugsjónum. 1787 ritaði hún bók »um uppeldi dætra vorra«, 1790 aðra um mannréttindi, og 1793 ritaði hún »um kvenréttindi«, og vakti sú bók mikla eftirtekt. I A m e r í k u var góður jarðvegur fyrir slíkar kenn- ingar. Það gat naumast farið hjá því, að sjálfstæðisyfir- lýsing Bandaríkjanna hefði áhrif á konurnar, og að frelsis- stríð þjóðarinnar vektihjá þeim óskir um sömu réttindi þeim til handa eins og hinni helft þjóðarinnar. En þó er það ekki fyr en eftir 1830, þegar byrjað var að rita og ræða um frelsi þræla og bindindismálin, sem þær fara fyrir alvöru að bera sín réttindi saman við réttindi karlmannanna, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.