Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 7
Á vegamótnni. 7 liann hefði sagt þetta, hefði hann verið einmana og yfir- gefinn af vinum sínum, hataður og fyrirlitinn og smán- aður af allri þjóðinni, og rétt að því komið, að valdhaf- arnir létu negla hann á kross. En mennirnir hefðu gert hans ríki að þessa heims ríki. Fyrir því væri svo í lófa lagið að fá höggstað á því, eins og menn hefði heyrt hér i kvöld. Og þegar svona hefði verið ástatt um hann, hefði hann fullyrt, að hann væri konungur. En í hverju hefði konungstign iians verið fólgin? Hann hefði sagt það sjálfur í sömu andránni. Hún var fólgin í því að bera sannleikanum vitni. Þetta hefði þá verið það allra- síðasta, sem hann hefði brýnt fyrir mönnunum, áður en krossinn hefði verið lagður á herðar honum og hann hefði lagt af stað til lífláts, að æðsta konungstign mannsandans væri í því fólgin, að bera sannleikanum vitni. Þessu hefði kristnin að öllum jafnaði gleymt; trúarbrögðin hefði þá að sjálfsögðu orðið alt annað en kristindómur; og fyrir því væri ekki nema eðlilegt, að margir töluðu á líka leið, eins og liér hefði verið talað í kvöld. Vitanlega væri kristindómurinn oflnn af fleiri þráðum. Kristur hefði ver- ið víðsýnasti andinn, sem nokkuru sinni hefði komið fram í þessum heimi. Og kenning hans hefði verið víðtækari en nokkur önnur kenning, sem þessari veröld hefði verið flutt. En þessi væri áreiðanlega mikill hluti uppistöðunn- ar: að bera sannleikanum vitni, skilyrðislaust, og hverjar afleiðingar sem það virtist hafa, og þó að það færi með mann út á Gfolgata. Að elska sannleikann, hvar sem hann komi fram, og hvernig sem hann komi fram, elska hann æfinlega og um alla hluti fram. Að virða og elska sann- leiksþrá mannanna, þó að hún fari með þá út á aðrar götur en þær, sem maður sjálfur telji ráðlegt eða fýsilegt að ganga. Ræðumanni var klappað lof í lófa, jafnt af andstæð- ingum sem fylgismönnum. öllum bar saman um, að hon- utn hefði mælst vel. Og Steinunn var sem i draumi. Hún naut þess fagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.