Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 14
14 Á vegamótum. . . . Annars skilst mér svo, sem þér mani finnast, að ein manneskja að minsta kosti, önnur en eg, muni hafa tölu- vert vit á þessu. — Við skulum ekki vera að deila um það, sem ekki kemur málinu neitt við .... Og þú veizt vel, við hvað eg á. — Eg get ekki gert að því, að fólkið hér í sókninní vill ekki láta innræta börnum sínum annað en það, sem því liefir sjálfu verið kent .... Og sannast að segja finst mér ekki ósanngjarnt, að það ráði því. — Blessaður, farðu nú ekki að telja sjálfum þér eða mér trú um, að það sé f ó 1 k i ð hérna, sem ræður þessu Það er sýslumaðurinn, sem ræður því, og kaupmennirnir . . . . Þessir mathákar og vínsvelgir og guðlastarar! — Þetta eru óguðlegir dómar, sagði presturinn og spratt upp úr sætinu. Geðshræring frúai’innar íór líka vaxandi. — V i t u m við nokkuð um guð, annað en það, hvern- ig hann hefir birzt í hinu bezta í mönnunum? Og hafa þeir ekki hent gaman að því öllu og svívirt það? . . . . Og það hér inni í þinni eigin stofu! Honum varð orðfall. Hann horfði á hana. I svipn- um var angist. — Og hverjum er það að kenna, að þessir riddarar rétttrúnaðarins hafa náð valdi á fólkinu í öðru eins máli og þessu ? sagði frúin enn fremur. Engum öðrum en þér, sem ert á sama máli eins og kennarinn, sem þið eruð að reka! . . . Hver á að tala við fólkið, þegar þú þegir? — Þú veizt, hvernig eg lít á það mál, sem þú ert nú að yinpra á. Eg hefi oft sagt þér það. Hann reyndi sýnilega að stilla sig sem bezt. — Já, eg veit það. Eg kann utan bókar allar viðbárur heigulskaparins og ódrenglyndisins. Hann hrökk saman og varð fölur sem nár. Þá gekk hann að henni. Svipurinn harðnaði. Hann lagði hægri höndina nokkuð fast á öxl hennar og sagði: — Nú segir þú ekki meira. Ekki vegna mín, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.