Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 35
Sjálfstæðisbarátta Noregs árið 1905. 35 litlu þjóð, sem var nýkomin f'ratn á sjónarsviðið, með öllu hennar braski við að ná fullkomnu jafnstæði við gömlu Svíþjóð, eitt af frægðarlöndunt Norðurálfunnar. Víst er um það, að frá hinni voldugu sveit hins sænska yfirlætisflokks kom það örlögþrungna s k j a 1, sem hleypti tundursendlinum undir örk ríkjasambandsins. Stjórnarformaður Norðmanna H a g e r u p, hafði 28. maí 1904 sent stjórnarformanni Svia, B o s t r ö m, skjal, sem nefnt var »uppkast«; í því var ágrip af þeitn ákvæðum, sem norska stjórnin hugsaði sér að yrðu sett í lög, er samþykt yrðu samhljóða í báðum ríkjunum; samkvæmt 2. gr. í skjali, sem áður hat'ði verið sent (24. marz 1903) og kallað hefir verið »Communiqué«, áttu þessi lög að vera um afstöðu sérkonsúlanna til utanríkisráðherrans, og þeim átti ekki að mega breyta, né heldur nema þau úr gildi, án samþykkis stjórnarvaldanna í báðum ríkjunum. Nálægt hálfu ári síðar en þetta »uppkast« hafði verið' sent, 23. nóv. 1904, kom Boström stjórnarformaður til Kristjaníu með svo nefndar »ástæður«: skriflegt ágrip af s æ n s k u m grundvallar hugmyndum um það, hvern- ig slík lög ættu að vera. I þessu skjali var tundurkúlan fólgin. Asamt ýms- um öðrum nýjum kröfum af Svía hálfu, var sú krafa þar, að sænskur utanríkisráðherra ætti að geta komið því til vegar í ríkisráði S v í a, að k o n s ú 1 u m, s e m s k i p- aðir hefðu verið í ríkisráði Norðmanna, yrði vikið úr embætti! Svo voldugur var yfirlætisflokkurinn í Sviþjóð, að hann dirfðist að koma með slíka kröfu. En hvorki gátu Norðmenn þolað þetta, né heldur áttu þeir að þola það. í skjali sínu frá 11. jan. 1905 lét ríkisráð Norðmanna getið 6 atriða í bréfl Boströms, tók það fram afdráttarlaust, að þau atriði gerðu Noreg að lýðríki, og fór fram á, að þau væru feld úr. En stjórn Svía var ekki fáanleg til þess að fella úr þessi atriði, sem voru Noregi svo mikil óvirðing. Oskar kon- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.