Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 42
42 Sjálfstæðisbarátta Noregs árið 1905. réttlæti. Noregur átti þessu láni að fagna, svo að kom- ist varð hjá stjórnarbylting, sem annars er oft óhjákvæmi- leg. Og af því stafaði sú gætni, sú fáorða hyggni og sá þróttur, sein einkent hefir leiðtogana. — Vér höfum þá aflað oss nýs réttartil lífs og þroska ■eftir gömlu, norrænu frumreglunni: »Sjalfr leið sjalfan þik«, aflað oss hans með forsjónardómi sjálfrar sögunnar. •Og vér höfum fundið gildi þess réttar þar sem hans gæt- ir með göfugustum hætti: Fyrsta sinni höfum vér Norð- menn nú fundið til þess og vitað það glaðvakandi, að vér ■erum samfeld þjóð frá Knöskanesi til Líðandisness. Bet- ur, að vér gætum jafnframt orðjð s v o sjálfstæðir, betur, að vér gætum aflað oss þess næmleiks augans, sem sér kærleiksdóm guðs bak við réttlætisdóm sögunnar! Eg segi þetta af allri þeirri alvöru, sem búið getur í sál minni — alls ekki fyrir þá sök eina, að það er sjálf- sagt sæmilegt af mér, prestinum, að vilja ekki útrýma trúrækninni — hexdur blátt áfram fyrir þá sök, að eg er óbifanlega sannfærður um það, að sú mikilfenglega sýn veitir ættjörð minni einu áreiðanlegu hjálpina til þess, sem n ú er meiri þörfin á en nokkuru öðru: að varast gömlu freistinguna til þess að vera sjálfum sér nógur. Látum vér bugast af henni, þá breytist hinn nýsmíðaði, sjálfstæði Noregur smátt og smátt í höll Dofrakarlsins. Ef vér förum að flækjast með hverskonar draumsýnir, •eins og Pétur Gautur, þá .... En eg er vongóður. Og þegar eg lít til leiðtoga vorra, þá trúi eg því, að það veru- lega sjálfstæði, sem vér höfurn nú aflað oss, muni kenna •oss að losna við gamlar syndir af þvi tæginu, svo að vér getum, af hlýjum og þróttmiklum hug og sundurgerðar- laust, tekið að starfa að þeim verkefnum, sem flykkjast nú utan um oss, og fagnað því að ráða fram úr þeim með ástundun og hjálpfýsi — jafnframt því sem í eyrum 'vorum hljómar dýrlega viðkvæðið: »Sjalfr leið sjalfari þik!« 0. P. Monrad.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.