Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 48
48 Prédikarinn og bölsýni hans. sum eldri orðin hafa fengið breytta merkingu, heldur er og orðmyndun og setningaskipun að miklu leyti önnur. Og þessi ritháttur Prédikarans er i nánu samræmi við þau rit gamla testamentisins, setn síðast eru rituð (um og eftir 200 f. Kr.) og önnur gyðingleg rit síðustu aldanna fyrir Krists burð. Sumstaðar koma fyrir aramísk orð, en svo var sú tunga nefnd, sem töluð var á Grvðingalandi á Krists dögum. Þetta sýnir ljóslega, að Salómó g et u r ekki verið höfundur ritsins. Ekki er auðvelt að gera þeim mönnum þetta skiljan- legt, sem lesa ekki ritið á frummálinu. En eitt dæmi skal eg þó benda á til skýringar. I hebresku eru tvær tnyndir á fornafni fyrstu persónu í eintölu, önnur •eldri, hin yngri, líkt og ek og eg (eða ég) í íslenzku. Eldri myndin er anókí, en hin yngri aní. I gullaldarmáli Hebrea er myndin anókí (— ek) nær því eingöngu notuð, en í nýhebreskunni, sem rituð var síðustu aldirnar fyrir Krists burð, er hin myndin (aní = eg) vanalegust. Nú er það harla einkennilegt, að i Prédikaranum er eldri myndin (anókí) aldrei höfð, en yngri myndin (aní) 29 sinn- um. Mörg slík dæmi mætti nefna. Að eigna Salómó Prédikai’ann, væri -því í raun og veru jafn-fráleitt og eigna Snorra Sturlusyni einhverja af sögum Gests Páls- sonar, þar sem hver lína ber vitni um mál 19. aldarinnar, og fornmyndir íslenzku orðanna (t. d. ek) koma aldrei fyrir. Sumir fræðimenn halda því og fram, að grískra áhrifa kenni í máli Prédikarans; og ekki fæ eg betur séð en að þeir hafi mikið til síns máls. Og sú ætlun þeii’ra styrk- ist við það, að sumar þær skoðanii’, sem koma fram í ritinu, virðast beinlínis runnar frá grísku heimspekinni. En fyrir slíkum áhrifum urðu Hebrear ekki fyr en eftir -daga Alexanders mikla (f 323 f. Kr.). Er þvi auðsætt, að það rit, sem slík roerki ber, getur ekki verið eftir Salómó. Jafn-fráleitt er að halda slíku fram og að eigna Snorra Sturlusyni eitthvert íslenzkt rit síðari tíma, þar sem dönsku- slettur væru innan um, og t. d. haldið fram kenningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.