Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 53
53 Prédikarinn og bidsýni lians. hefir verið, að þetta væri að eins »efasemi sameinuð hin- um mesta, guðsótta«. Háskólakennari einn á Þýzkalandi, I). C. Sigfried, sem ritað hefir allnákvæmlega um rit þetta, fullyrðir, að óhugsandi sé að nokkur rithöfundur riti svo. Mótsagn- irnar séu þann veg til orðnar, að smátt og smátt hafi verið bætt inn í hið upprunalega rit, aðallega af þeirri ástæðu, að ritið hafi þótt fara með óhæfilega lifsskoðun — óhæfilegt bölsýni. A því er enginn efi, að bætt hefir verið inn i sum rit gamla testamentisins. Svo er t. d. sumstaðar í Jesaja. Þar er hin upprunalega ljósa hugsun trufluð með alger- lega röngum innskotum. Sigfried álítur, að skoðun höfundarins koini bezt fram í 3 fyrstu kapítulunum, af því að þar1 hafi íninstu vei’ið bætt inn í, enda er samfeldri hugsun haldið þar bezt. Því lengra sem fram í ritið dragi, þvi örðugra verði að finna nokkura samanhangandi hugsun, og því meiri verði mótsagnirnar. Hvort sem prófessor Siegfried hefir rétt fyrir sér eða eigi, þá kemur öllum saman um, að það, sem hann telur hið upphafiega í'it, sé meginkjarni ritsins, eins og það nú er. Og nú skal eg reyna að gera grein fyrir aðalhugsunum þessa meginkjarna. Höf. heldur því þá frarn, að alt í heiminum sé aumasti hégómi og spyr sjálfan sig á þessa leið: »Hvaða ávinn- ing hefir maðurinn af öllu striti sínu, er hann streitist við undir sólinni?« Er nokkuð það í heiminum, sem veiti honum fullnægju? Er nokkuð til, sem sætti manninn við lífið ? Hann virðir fyrir sér atburði lífsins og þeir koma honurn svo fyrir sjónir, að alt sé háð ói’júfanlegu lögmáli, sömu viðburðirnir komi æ af nýju, alt sé stöðug hring- ferð, og því sé ekkert nýtt undir sólunni. Og þegar xnannsandinn reyni að komast að einhverri skynsamlegri niðurröðun í þessari hringferð viðburðanna, þá mishepnist það með öllu. Hann hafi reynt að afia sér speki og þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.